13.5.2013 | 18:49
Hver er á beit í buddunni ţinni?
Stofnađur hefur veriđ "Samráđvettvangur" skipađur stjórnmálaleiđtogum ţjóđarinnar og fleirum. Margt hefur vettvangurinn bent nýtilegt og gagnlegt. Annađ orkar tvímćlis
Vettvangurinn bendir á ţá stađreynd, ađ bankastarfsmenn og útibú séu hlutfallslega fleiri en í nágrannalöndunum og kostnađur neytenda miklu meiri. Sama gildir um verslun međ lengsta afgreiđslutíma, flesta verslunarfermetra og flest verslunarfólk á hvern íbúa. Vöruverđ er ţví mun hćrra en í nágrannalöndunum. Ríkisvaldiđ verđur ţví ađ stuđla ađ virkri samkeppni en leiđin til ţess er ađ afnema allar hömlur í viđskiptum fólksins. Ţađ leggur vettvangsfólk ţó ekki til.
Raunar féll Vettvangurinn á fyrsta prófi skynseminnar ţegar lagt var til ađ hćtta samkeppnishamlandi ađgerđum ríkisvaldsins í svína- og kjúklingaframleiđslu,en ríghalda í hćstu landbúnađarstyrki og innflutningsvernd fyrir kál,mjólkur- og sauđfjárbćndur. Allt á kostnađ neytenda og skattgreiđenda. Auk ţess eiga neytendur áfram ađ borga hćsta verđ sem um getur fyrir ţetta fínerí.
Rök vettvangsins varđandi svína- og kjúklinga er ađ ţar sé um verksmiđjuframleiđslu ađ rćđa og ţess vegna ţurfi ţeir ekki styrki eđa innflutningsvernd. Annađ gildi um búframleiđslu međ óhagkvćmni flutningskostnađar og lítilla eininga. Neytendur og skattgreiđendur eiga enn ađ mati vettvangsins ađ borga fyrir ţá rómantík sem slíkri framleiđslu fylgir.
Jónas frá Hriflu og sá ţýski skođanabróđir hans frá sama tíma sem börđust fyrir smábýlastefnunni sem skyldi ţróast og dafna á kostnađ Grimsbý lýđsins geta snúiđ sér viđ í gröfinni harla glađir yfir ţví ađ jafnvel ţeir stjórnmálamenn sem segjast ađhyllast frjálsa samkeppni sem og ţeir sem ađhyllast sósíalisma skuli sameinast í Samráđsvettvangi um smábýlastefnu sem stríđir gegn hugmyndum um frjálsa samkeppni, hagkvćmni og jöfnuđ.
Samráđsvettvangurinn er eitt besta dćmiđ um hugsjónasneyđ í íslenskri pólitík og skort á ţví ađ stjórnmálamenn samtímans séu tilbúnir til ađ berjast fyrir skynsamlegum hlutum á grundvelli hugmyndafrćđinnar sem ţeir eiga ađ standa fyrir.
Hvađan kemur framleiđenda réttur til óhagkvćmrar framleiđslu og ađ vera á beit í buddunni ţinni?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Matur og drykkur, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 26
- Sl. sólarhring: 819
- Sl. viku: 5762
- Frá upphafi: 2472432
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 5250
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég tel Persónuafláttar millifćrslur hér hafa skapađ forsendu brest. Gera út á lćgra ţjónustig međ fleir fjölda starfsmanna. Í dag eru hér svo kölluđ eignarhaldfélög [óhagstćđi í náttúrlauđlinda ríkju fárra í búa] . Ţau eru bakland til dćmis 10 x 30 manna fyrirtćkja 290 starfsmenn fá útborgađ 170.000 kr og 10 fá útborgađ 250.000 kr.
Skiliđ í samhengi viđskipta gengis PPP ţá er lögađilum skipti í tvennt. ţeir sem framleiđa nýtt raunvirđi og ţá er greiddur sölu skattur af ţví og svo hinir sem ţarf ađ réttlćta á móti : sjáfţurtarbúskp í sveitum eđa svartri atvinnustrafsemi í borgum.
Dćmi Frakkar , 50% leigja, ţar greiđa ţeir 20% -30% svefnpláss međ hita og rafmagni af útborguđu ráđstöđunar fé.
60%-70% sem eftir verđa, eru eđa minnst 100.000 kr. framlag til tryggja eftirpurn heima raunvirđisframleiđu. 140.000 kr. til hćkkunar á međlaunum minnst. Frönsk vín seljast , ostar, tískuvörur.... Lćkkar verksmiđju kostnađ í öllu stćrđum af versmiđjum.
Erlendis er "production" Lávirđiauka í grunni og hávirđiauka [vsk] á stórum hlut common markađar.
Merkingin hér á prodution er tengd lálauna lávirđis smiđjum 100% . Ég hef talađ um ţetta viđ borgara Ţýsklands og Hollands t.d. Ţeir segja ţetta snúist allt um viđskipti [vsk], ţađ er auka ţjóđartekjur og Međlaun. Halda upp kauphöll sem lađar erlenda fjárfresta ađ. Tvćr kauphallir í heimum gera ţađ USA og UK [sem er í vandrćđum]. EU kauphallir eru meira til sýnis og ţá til ađ verđtryggja. 80% veltu er án allar áhćttu um raunávöxtun: Bankabréf, stjórsýslu eignabréf. USA 80 % veltu í fyrirtćkjum hávirđisauka framleiđu vörunmerkja. Međ auka tekjur erlendis. Ţjóđverjar kalla líka sína hávirđisauka sölu erlendis : varasjóđi . Sala til útlanda lćkkar framleiđsukostnađ í heildin litiđ inn í ţýsklandi og tryggir ţeim gjaldeyri fyrir ţví lávirđi sem er ekki til stađar hjá ţeim.
Lögađilar sem skila PPP og eru hávirđsauka, velja strafsmenn eftir gćđum. Ţess vegna eru ţau hávirđisauka.
Lögađilar sem í grunn lávirđis eru međ mjög fáa starfsmenn og eignarhaldsađila í USA og EU. [Kína og Indland eru öđruvísi, ekki mannbćtandi nema mati Alţjóđa sósíalista]
Lögađilar sem ţarf ađ réttlćta á móti sjálfţurtar búskap [ekki landflótta og svelti sparnađstefnu] ţar skiptir öll máli ađ heildar velta međalauna sé ekki hćrri hlutfallslega en segjum öđrum OCED ríkjum. Til ađ loka sig ekki af í alţjóđa viđskiptum. ţessi skipting Prime og Sub Prime eđa common market og secondary market er nánast föst og hin sama í öllum stöndugum [developed] Ríkjum á öllum 30 árum.
Ísland međ sínum áherslum og bókhaldshefđum er underveloped í fjámála skilning ekki sjálfbćrt eđa stöndugt. [heimspeki merkingar á orđum međ margar skilgreingar erlendis er oft ţeir einu sem skila sér í ţýđingum ţessar sem allir skilja auđveldlega erlendis].
Production lávirđi í skiptum fyrir erlent lávirđi og svo er ţađ erlenda lávirđis sem er kannski ađ skila hávirđi á Heimamarkađi. [klukkubúđir]
Fjáls markađur : auto millifćrslur innan 30 ára lagaramma ţannig ađ neytendur verđa aldrei varir viđ passiva ađila ađ markađi.
Nú í dag er sagt ađ almennum neytendum ţá í London Englandi finnst ţrengt ađ sér, ţađ bođar ekki á gott.
Ísland getur tekiđ upp raunvaxtar módeliđ í USA frá 1918 og ţá líka í Nýlendum Ríkjum EU. Leyst upp eignarhalds félög afnumiđ persónu aflátt. lagt 2 x 11,5 útsvar + 8,5% = 40% á starfsmanna veltu allra lögađila , látiđ strafsmenn alla skila 20% á útborgađa kaup, í sínu nafni á launaseđli og lögađila 20%. Hiđ opinera sér svo um fasta 30 ára hlutfallslega skiptingu á innkomunni milli viđkomandi geira og lögađilas. Starfsmađur gefur upp nafn á stéttarfélagi. Reiknistofnum skilar svo öllum félagsgjöldum, inniföldum í opinbera velferđaskattinum. Ađrar tekjur sem einstaklingar hafa eru svo alltaf minnst 17% af nettó heildar tekjum : greitt út 1 apríl nćsta ár. ţá er líka greiddir út tekjuafslćttir til barna , eftirlifandi maka og sambúđafólks.
USA er međ 6 ţrep. ţannig ađ um 80% eru međ vinnutekjur [stađgreitt] + tekjuskatta: mjög einfalda ađ skilja. tekjur umfram 2 milljónir útborgađ til 6.000 milljónir er 1 tekju uppgjörsbil [margin] [kallađ hér fyrsta ţrep] . ţetta er sálfrćđi sem göfgar vinnu. ţarna er stundađur tekjuafláttur af sköttum, sem er kallađur hag-eigna milli fćrslur hér, verđbćtur og allskonar bćtur .
Vsk. 20 % á alt selt á loka framleiđslu markađi [common] er líka fínt. Ţarna ţar sem ađföng eru misjöfn eftir geirum í keppni.
Vsk er samsettur ţýsk hugmynd. Íssali kaupir ađföng međ 10% milli skattur segjum 100 kr. Ef hann leggur á 20% á ís úr búđ sem á skila 300 kr. í vsk. ţá skilar hann bara 300kr. -100kr.= 200 kr. ţar sem hann afhenti milliliđ 100 kr. fyrirfram.
Skattmann bak viđ tjöld stýrir svo ađ allir greirar er jafnir viđ borđiđ á öllum fimm árum , međ ađ hćkka og lćkka milli skatta og grunnnskatta sem almennur neytendi veit ekkert um. Hann sér bara sín 20% út um allt. Skatt mann veit líka allt um hinn skattinn. Sviptir lata Íssala rekstraleyfi. Tryggingar borga rýrnum, misjöfn eftir geirum.
Ferđmanna iđnađur í USA er međ 35% velferđa skatt á starfsmanna veltur , 14% söluskatt, og fasteignskatta í samrćmi viđ stađsetningu. EU skiptir ţessum 14% í 7% [til ađ fjármagna opinbera ţjónustu viđ lögađila geiran + 7% [til fjármagna opinbera ţjónust viđ ferđmenn] .
Í ađalatriđum einfalt m.t.t fjöldans. Sundurliđanir bundnir í langtíma fjárlaga ramma, til ađ minnka kostnađ viđ miđstýringar ţinghald. Eyđa kostnađar flćkju stiginu í baklandinu. ţetta er spurning um IQ í toppi, láta ekki umbúđir [formsatriđi] villa sér sýn. Hugsa dýpra. Íslenska ríkiđ er ekki almennur neytandi í útlöndum, ţađ er samneytandi í lávirđisgrunni.
Fjölga hér sérvöru verslunum vöru og ţjónustu. Selja luxus matvćli í litlu framleiđslu magni á netimu, skapa fullt af störfum. Ţađ verđa alltaf til ţeir sem vilja ekki pöddur í lávörupakkningum. Lifandi kauphöll var undir opnum himmni hér áđur fyrr.
Júlíus Björnsson, 13.5.2013 kl. 22:17
Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég átti ekki von á ađ ţú vćrur svo aumur ađ ţola ekki gagnrýni á greinaskrif ţín og ţessvegna sleppa ţví ađ birta ţćr. Ţú hlýtur ađ gera ţér grein fyrir ţví ađ ţegar ţú slćrđ fram slíkum sleggjudómum opinberlega, ţá fáirđu gagnrýni og ţá sérstaklega ţegar ţú ferđ međ stađlausa stafi um málefni.
Bestu kveđjur.
Högni Elfar Gylfason, 15.5.2013 kl. 18:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.