Leita í fréttum mbl.is

Axlar einhver ábyrgđ á Landsdómsákćru?

Sú afstađa ţingmanna Evrópuráđsins ađ Landsdómsákćra Alţingis gegn Geir H. Haarde hafi veriđ pólitísk hefndarađgerđ kemur ekki á óvart.  Hefndarleiđangur Steingríms Sigfússonar og Jóhönnu Sigurđardóttur eitrađi ţjóđfélagsumrćđu og skađađi orđstír Íslands sem réttarríkis.  Ţá má ekki gleyma ţeirri meingerđ sem í ákćrunni fólst gegn persónu og ćru Geirs H. Haarde.

Full ástćđa er til ađ rannsaka tildrög ákćrunnar rćkilega.  Til ţess ţarf ađ skođa vinnubrögđ Rannsóknarnefndar Alţingis. Skýrsla nefndarinnar og umfjöllun um Geir H. Haarde var sá grunnur sem ákćrendur byggđu á.  Ţegar nefndarmenn rannsóknarnefndar  voru kölluđ til ráđgjafar fyrir Atlanefnd Alţingis  drógu ţeir ekki úr ákafa ţeirra sem vildu ákćra Geir og fleiri.

Margt er rangt í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar og vinnubrögđ voru ekki til fyrirmyndar.  Skýrslan var stemmingsskýrsla en ekki vönduđ stađreyndaskýrsla. Ţetta sést m.a. á framsetningu, vali og međhöndlun upplýsinga. Ýmsir, ţ.á.m. forseti Íslands, hafa bent á ađ skýrslan er full af stađreyndavillum og röngum ályktunum. Rannsóknarnefndin túlkađi einnig lög á rangan hátt, t.d. meginatriđi bankalöggjöfar um skilgreiningu á stórum áhćttuskuldbindingum eins og Hćstiréttur hefur stađfest.

Rannsóknarnefndin gćtti ekki ađ hćfisreglum né virti meginreglur um réttindi einstaklinga til hlutlausrar rannsóknar, ađgangs ađ gögnum og fleira.  Verst var ţó vanvirđing nefndarinnar á andmćlarétti, sem eingöngu var til málamynda. Ţađ ađ birta ekki andmćli í hinni prentuđu skýrslu nefndarinnar sýndi hugarfar nefndarmanna.

Skipan pólitískra rannsóknarnefnda stenst illa mannréttindaákvćđi um réttláta málsmeđferđ. Ennţá síđur stenst ţađ ađ gera nefndarmenn ábyrgđarlausa af verkum sínum. Dómarar ţ.á.m. Hćstaréttardómarar njóta ekki ţeirra forréttinda.

Alţingi ţarf ađ má af sér blett Landsdómsákćrunnar.  Fannsaka verđur vinnubrögđ og niđurstöđur Rannsóknarnefndar Alţingis og Atlanefndarinnar. Einnig ţarf ađ breyta lögum ţannig ađ ţeir einstaklingar sem í ţeim nefndum störfuđu beri sömu lagaábyrgđ og ađrir í ţjóđfélaginu. Í ţriđja lagi ţarf Alţingi ađ samţykkja ţingsályktun ţar sem pólitíski hefndarleiđangurinn gegn Geir H. Haarde er fordćmdur og hann beđinn afsökunar á ákćrunni og ţeirri meingerđ sem hún olli honum persónulega og nánum ađstandendum hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Til hvers er Landsdómur?

Árni Gunnarsson, 14.6.2013 kl. 12:42

2 Smámynd: Jón Magnússon

Landsdómur er fyrirbrigđi sem ćtti ađ heyra sögunni til Árni.

Jón Magnússon, 15.6.2013 kl. 13:21

3 identicon

Sćll.

Ég er farinn ađ stórefast um ađ svokölluđ pólitísk ábyrgđ sé nćgjanleg varđandi ráđherra og ţingmenn. Ţessi leiđangur á hendur Geir endurspeglar fyrst og fremst fullkomiđ skilningsleysi á orsökum hrunsins. Sáum viđ svona skrípaleik annars stađar í heiminum?

Mér finnst fullkomlega eđlilegt ađ ţeir ţingmenn sem samţykktu ađ leiđa Geir fyrir Landsdóm beri á ţví fjárhagslega ábyrgđ međ ţví ađ ţeir ţurfi ţá persónulega ađ greiđa fyrir ţann kostnađ sem Geir varđ fyrir. Ţađ gengur ekki ađ velta stöđugt mistökum ţeirra yfir á ríkissjóđ.

Helgi (IP-tala skráđ) 17.6.2013 kl. 09:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 153
  • Sl. sólarhring: 156
  • Sl. viku: 3990
  • Frá upphafi: 2428211

Annađ

  • Innlit í dag: 125
  • Innlit sl. viku: 3673
  • Gestir í dag: 115
  • IP-tölur í dag: 102

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband