15.11.2013 | 11:35
Heróín og stríđ í Afganistan
Ţegar Tony Blair ţáverandi forsćtisráđherra Bretlands reyndi ađ réttlćta innrás í Afganistan áriđ 2001 sagđi hann mestu skipta ađ međ ţví mćtti draga úr heróínframleiđslu og viđskiptum. Raunar höfđu Talíbanarnir sem ţá stjórnuđu landinu hafiđ ţá vinnu og náđ ţeim árangri ađ framleiđslan var ađeins 1% af ţví sem hún hafđi áđur veriđ.
Eftir 12 ára stríđ Bretlands, Bandaríkjanna og NATO í Afganistan slćr heróínframleiđslan og viđskiptin öll fyrri met. Rćktun jókst um 36% áriđ 2013 og Afganistan framleiđir nú yfir 90% af öllu heróíni skv. skýrslu ţar til bćrrar nefndar Sameinuđu ţjóđanna.
Vesturveldin hafa ţví líka tapađ eiturlyfjastríđinu í Afganistan. Tony Blair og öđrum mátti vera ljóst áđur en herhlaupiđ til Afganistan hófst, ađ viđ erum aldrei tilbúin til ađ beita jafnhörkulegum međulum til ađ upprćta andţjóđfélagslega starfsemi og Talibanar. Ţetta yfirvarp Blair var fölsk ástćđa til ađ réttlćta innrás. Hvernig svo sem litiđ er á ţetta herhlaup til Afganistan ţá er ţađ algjör mistök og billjónum bandaríkjadala og ţúsundum mannslífa hefur veriđ fórnađ.
Atlantshafsbandalagiđ (NATO) breytti um ásýnd og tilveru međ ţví ađ taka ţátt í árásarstríđi á Afganistan hversu réttlátt eđa óréttlátt sem stríđiđ ađ öđru leyti kann ađ vera. Međ ţví ađ taka ţátt í stríđinu í Afganistan og árásum á Serba á sínum tíma ţá breytti NATO um eđli úr varnarbandalagi í árásarbandalag ţegar ţađ á viđ.
NATO ríkin ţurfa ađ endurskođa tilgang og tilveru bandalagsins. NATO var mikilvćgasta friđarbandalag heims á tímum kalda stríđsins í anda ţeirrar aldagömlu rómversku speki ađ vopnin verja friđinn (arma tuendum pace) En vopnin verja ekki friđinn ţegar ţeim er beitt til árása. Endurskođa ţarf NATO sáttmálann og setja skýr ákvćđi og ótvírćđ sem ekki verđi vikiđ frá ađ NATO er varnarbandalag og ţví verđi ekki beitt og hernađarmćtti ţess međ öđrum hćtti.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 28
- Sl. sólarhring: 744
- Sl. viku: 3849
- Frá upphafi: 2427649
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 3561
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Tek undir ţetta međ ţér.
Ef Bandaríkin og NATO vćru samkvćm sjálfum sér, vćru ţau búin ađ ráđast inn í Sádi Arabíu og upprćta einhverja mestu harđstjórn og kúgun veraldar, sem ţar ríkir. Megin uppsprettan á bak viđ árásina á Tvíburaturnana kom ţađan, frá Pakistan og frá öfgamönnum í öđrum löndum en Afganistan.
Ómar Ragnarsson, 15.11.2013 kl. 21:39
Afganistan hefur reglubundiđ slegiđ met í heroínframleiđslu frá ţví innrásin var gerđ, svo Etta eru svosem engar fréttir. Framleiđslan hefur margfaldast á ţessum tíma.
Mađur spyr sig hver kaupir og hver hagnast. Einhver grunur lćđist ađ manni ađ dópdílingar bandarískra hafi ekki hćtt eftir Íran Contra skandalann.
Ameíkanar, Bretar og nató í heild sinni og hernađarbrölt ţeirra er ekkert annađ en skipulögđ glćpastarfsemi. Til stríđsins var stofnađ ólöglega, en enginn hefur sćtt ábyrgđ og ekkert útlit fyrir ađ svo verđi. Ţeir gera nákvćmlega ţađ sem ţeir vilja og enginn hreyfir fingri viđ.
Nató er árásarbandalag, sem tekur ţátt í og stofnar til ólöglegra striđa og fjöldamorđa á saklausum borgurum án meinnar réttlćtingar. Auđvitađ eigum viđ ađ hćtta ţessari samvinnu ef ţessu verđur ekki breytt. Ef ekki ţá erum viđ blóđug upp fyrir haus sjálf. Fjöldamorđingjar, glćpamenn og ekki síst eiturlyfjasmyglarar.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2013 kl. 22:22
Ţađ er tímana tákn ađ öfgafullir stuđningsmenn "vestrćnnar samvinnu" sjái nú hver á fćtur öđrum í gegnum spuna kollhúfana á Wall Street og sjái ljósiđ.
Spurningin er hvort hvort blákaldar hrollvekjandi upplýsingar manna á borđ viđ Assange og Snowden hafi ekki einmitt orđiđ til ţess ađ opna augu heiđursmanna á borđ viđ greinarhöfund og svo ekki sé minnst á öfgafullan krossfarann, nafna hans, sem á síđustu misserum virđist sömuleiđis hafa vikiđ frá villu síns vegar.
Jónarnir tveir á Íslandi eru ađeins örsmá birtingarmynd ţeirrar viđhorfsbreytingar sem nú á sér stađ á heimsvísu í garđ hins hnignandi stórveldis.
"Konungurinn er dauđur! - Lengi lifi konungurinn!"
Jónatan Karlsson, 16.11.2013 kl. 09:51
Ţetta er alveg rétt hjá ţér Ómar. Saudi Arabía er auk ţess mesta afturhaldsríkiđ ţar sem mestu trúarlegu öfgarnar eiga sér stađ. Allt sem Bandaríkjamenn segjast standa gegng.
Jón Magnússon, 17.11.2013 kl. 09:56
NATÓ er varnarbandalag Jón en ţađ hefur veriđ misnotađ í a.m.k. tveim tilvikum gegn Serbíu og í Afganistan.
Jón Magnússon, 17.11.2013 kl. 09:57
Ţađ ađ vara andkommúnisti Jónatan er ekki ţađ sama og skrifa upp á allt hjá Bandaríkjunum. Ég hef oft veriđ gagnrýnin á ţađ sem ţeir hafa gert t.d. innrásina í Írak ţannig ađ ég hef alltaf séđ ljósiđ. Ţađ sem nú hefur veriđ ađ gerast er ţađ ađ Bandaríkjamenn hafa kosiđ 4 vanhćfa forseta í röđ og var ţó Clinton skárstur ţeirra og afleiđingar ţess er ađ koma betur og betur í ljós međ dvínandi tiltrú og áhrifum Bandaríkjanna. Skelfilegt ađ Bandaríkjamenn skyldu klúđra jafn hrapalega og ţeir gerđu samúđinni og samstöđunni eftir árásinni á tvíburaturnana.
Jón Magnússon, 17.11.2013 kl. 10:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.