Leita í fréttum mbl.is

Skattar á neytendur

Vilhjálmur Bjarnason ţingmađur Sjálfstćđisflokksins greiddi atkvćđi gegn sérstökum skatti á bankanna og sagđi ađ hann vćri á móti ţessum skatti af ţví ađ ţetta vćri skattur á neytendur.

Ţađ er ánćgjulegt ađ ţingmađur sé á móti skattlagningu á ţeim forsendum ađ hún sé skattur á neytendur.  Ef til vill var ţó skatturinn á bankana ekki rétti vígvöllurinn í ţví sambandi. Ţeir skattar sem bitna hvađ ţyngst á neytendum eru auknar álögur ríkisins á neysluvörur. Ţá hćkkar vöruverđ og líka verđtryggđu lánin í kjölfariđ. Ef til vill má ţá búast viđ ţví ađ Vilhjálmur Bjarnason taki rösklega til hendinni eftir áramót og leggi fram tillögur um lćkkun  á sköttum á bensín, áfengi og tóbak svo nokkrar vörur séu nefndar ţar sem ríkiđ hefur endalaust veriđ ađ bćta viđ álögum.

Sá skattur sem er ţó alfariđ neytendaskattur er virđisaukaskatturinn sem fyrir löngu er komin upp fyrir öll skynsamleg hámörk. Ţađ er ţví mikiđ verk ađ vinna ađ lćkka skatta á neytendur.

En Vilhjálmur greiddi atkvćđi međ öllum neytendasköttunum sem bitna hvađ harđast á neytendum. En valdi ađ skýra andstöđu viđ bankaskattinn međ ţví ađ hann bitnađi sérstaklega á neytendum. Getur ţađ veriđ ađ bankaskatturinn bitni á neytendum umfram ađra skatta í ţjóđfélaginu?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ađeins eitt er verra en ađ bankarnir tapi og ţađ er ef hinir erlendu bankar grćđa of mikiđ og flytja arđinn úr landi. Í báđum tilfellunum mun almenningur borga brúsann.

Spurningin til Vilhjáls:

Getur ţađ veriđ ađ bankaskatturinn bitni á neytendum umfram ađra skatta í ţjóđfélaginu?

Vill hann svara strax, fá ađra spurningu eđa hringja í vin?

Sigurđur Ţórđarson, 23.12.2013 kl. 14:08

2 identicon

Ţađ er ekkert skrítiđ ađ hann Villi fjárfestir sé á móti bankaskattinum enda af mikilli bankaelítu kominn og má ekkert aumt sjá hjá ţeim sem mega sín meira í ţjóđfélaginu.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.12.2013 kl. 17:07

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţessi ţingmađur virđist vera ţarna í skjóli auđvaldsins, ţađ ţarf ađ grisja svona fólk út af alţingi í nćstu kosningum, ţeir hafa ekkert ađ gera sem ţjónar fólksins á alţingi íslendinga.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.12.2013 kl. 21:59

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Óbeinir neytenda skattar í gegnum ekki vsk ţjónustu fyrirtćki [sjá "secondary market" og eignamillifćrslur milli fyrirtćkja: "not value adding"] skekkja samanburđar mynd af hugsanlega raunvirđisaukandi ţjónustu ["value adding service"] rekstarformum ef ţeir eru hćrri en međtaliđ í helstu viđskipta ríkjum.  

Velferđarkerfi eđa grunn  framfćrslu og heilsu tryggingar borgara utan Íslands , svo sem í UK, USA og Ţýskalandi eru fjármagnađar međ neytenda sköttum. Ţjóđverja leggja á 40% flatan skatt á allar útborganir til starfsmanna [starfandi], helming er skilađ í nafni starfsmanns fastur tekju stofn heilbrigđikerfisins ţar og grunn framfćrslu trygginga. Stór sniđugt ef heildar laun hćkka, ţá hćkka líka laun ţeirra innkom lćgstu og grunn heilsugeirans eftirspurn vex eftir nauđsynja vörum í grunni.      Líka ţá virkar ţetta ađ ţeir neytendur sem geta valiđ og velja ţađ sem hćkkar óeđlilega valda verđbólgu , sem ţá ekki bitar á ţeim innkomu lćgstu og heilsu geiranum.  Ţjóđar öryggis gjaldiđ í UK er 15% á úrborgađ til starfsmanns.  USA er 17,5% á útborgarnir til allra einstaklinga.  Bćđi í Ţýskalandi og USA ţurfa atvinnuveitendur ađ skila sömu upphćđ í sínu nafni ţannig viđ eru ađ tala um 40% lagt á launaveltu í Ţýskalandi og 35% á launveltu í USA. Taliđ til fyrirmyndar af flestum nágranna ríkjum. ţeir sem vilja ekki fjármagna velferđkerfi svelta ţá sem sitjandi krákur.

Ţjóđverja nota síđan ţrepa skatta á brúttó árs innkomu sinn ţegna, og ţađ til ađ fjármagn [ekki almanntryggingar ] heldur rekstur stjórnsýslu ţrepanna.    Ţetta er líka stór sniđugt efsta ţrepiđ fjármagna toppa í Ríkja sambandinu og 1 ţrepiđ sveitarstjórnir.

Máliđ er Íslendingar  telja oft umrćđur á ţingum erlendis léttvćgar um velferđa mál, ţađ skýrist međ ađ langtíma samtíma  föstum tekju stofnum  [sjóđum].  Skólamáltíđir í USA spara öllum fjölskyldum stórar upphćđir viđ á móti stéttaskiptingu.   Danir er líka međ Folke pension 1903 og samtíma ellitryggingu í grunni og ţví er ellitrygging Atvinnuveitenda viđbót til ţeirra frá 1965. UK gefur sínum ţegnum ađ velja á milli ríkis ellilífeyris eđa vinnuveitenda ellilífeyris.

Ađal atriđiđ er ađ valda ekki sveiflum í neytendagrunni tryggja alltaf lámarks eftirspurn [vsk. borgar ţjónustuna viđ fyrirtćkin. Almenningur erlendis verslar ekki gamlar eignir eđa gamlar fastar daglega.

Svo međ verđlagsvístölur eins og neytendaverđvísir CPI sem mćlir breytingar á neytenda körfu ársins á undan milli mánađa.   ţá er verđflokkar međ í myndinni.  1 flokks vínber eru ţađ í 2 mánuđi og ţá er eđlilegt  ađ bera svo hluti viđ hvađ ţeir kostuđu fyrir 12 mánuđum. 

Síđan er spurning um nota bara CPI hér á Ísland breytingar er mjög spennandi og nota svo PPP-krónu ársgengi. ţar sem breytingar á PPP er ráđandi á öllu smćrri mörkuđum svo sem EES.  PPP mćlir vegiđ međtal á öllum söluskattskyldum ţáttum yfir alla jörđina  ţannig er alltaf nýtt raunvirđi á hverju ári.    Mćli tímabiliđ og magniđ tryggir nákvćmi hann.  Ísland er núna međ hcip-krónu gengi.  Sumt er ađ mati EU borgara verđmćtara en t.d. USA borgarar vilja greiđa.

Bankaskattur bitnar á ţeim sem skulda mest, ekki á Vilhjálmi tel ég.

  Íslendingar hafa aldrei skiliđ ađ erlend fyrirtćki vilja ekki greiđa innkomu skatta.  Ţađ er vegna ţess ađ nćgir ađ skattleggja ţegar greitt er út til einstaklinga.   Erlend fyrirtćki greiđa fasteigna skatta og velferđaskatta og óbeint hálauna ţrepa skatta líka. Viđ gerum greinar mun á lögpersónum sem er ekki af holdi og blóđi, og einstaklingum sem eru ţađ. Ríkiđ selur kennitölur ber ábyrgđ á sinni sölu.

Júlíus Björnsson, 24.12.2013 kl. 02:34

5 identicon

Já Villi fjárfestir. Hann vill ekki borga krónu af neinum arđi sem hann og hans líkar eru ađ mergsjúga af almening í landinu. Einnig má benda á ađ ţessi "Ósvífni" kjarasamningur sem undirritađur var af Gylfa milljónera, er til einskis vegna hćkkana um áramótin á ýmsum vörum sem hleypa elskunni ţeirra beggja, Villa og Gylfa, verđtryggingunni upp og ţar međ er kaupmátturinn farinn áđur en til hans kemur. Ţvílíkt leikrit. Annars til ţín Jón, gleđilega hátíđ og farsćlt komandi ár, vonandi fyrir okkur öll.

M.b.kv.

Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 24.12.2013 kl. 14:08

6 identicon

Já Villi fjárfestir. Hann vill ekki borga krónu af neinum arđi sem hann og hans líkar eru ađ mergsjúga af almening í landinu. Einnig má benda á ađ ţessi "Ósvífni" kjarasamningur sem undirritađur var af Gylfa milljónera, er til einskis vegna hćkkana um áramótin á ýmsum vörum sem hleypa elskunni ţeirra beggja, Villa og Gylfa, "verđtryggingunni" upp og ţar međ er kaupmátturinn farinn áđur en til hans kemur. Ţvílíkt leikrit. Annars til ţín Jón, gleđilega hátíđ og farsćlt komandi ár, vonandi fyrir okkur öll.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 25.12.2013 kl. 15:36

7 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Ţađ er ömurlegt ađ ţessi furđufugl skuli vera á ţingi ég bara skil ekki hvernig ţađ gat gerst en ţađ gerist ekki aftur ţví ţađ er vandalaust í ţessu tilfelli ađ lćra af reynslunni fyrir ţađ sjálfstćđisfólk, sem reyndar er furđa ađ sé til, sem studdi hann á ţing.

Ţórólfur Ingvarsson, 26.12.2013 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 657
  • Sl. sólarhring: 689
  • Sl. viku: 5596
  • Frá upphafi: 2426230

Annađ

  • Innlit í dag: 609
  • Innlit sl. viku: 5163
  • Gestir í dag: 573
  • IP-tölur í dag: 544

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband