Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er svo auđvelt ađ líta undan

Ţessa daganna er veriđ ađ fremja svívirđileg hryđju- og níđingsverk á minnihlutahópum og fleirum í Írak. ISIS samtökin ráđast m.a. á kristiđ fólk, jasida og shia múslima allt vegna trúarskođana.

Ţúsundir eru innikróađir á flótta undan glćpamönnunum. ISIS liđar hafa ţegar framiđ fjöldamorđ á kristnum, jasídum og shia múslimum og nauđgađ og selt kristnar konur í ánauđ og stoliđ öllu.

Hver eru viđbrögđ hins svonefnda frjálsa heims? Dögum saman sat Obama Bandaríkjaforseti ađgerđarlaus og ţađ gerđi Cameron, Merkel, Hollande og ađrir Evrópuleiđtogar einnig. Svo var fariđ í takmarkađar ađgerđir međ hangandi hendi. 

Skortur á viđbrögđum hins svokallađ frjálsa heims viđ verstu mannréttindabrotum, ţjóđar- og fjöldamorđum á ţessari öld eru okkur öllum til skammar.

Í göngu samkynhneigđra síđustu helgi, mannréttindagöngu eins og ţađ heitir, var ekki minnst á ţessa svívirđu og hefđi ţó sumum átt ađ renna blóđiđ til skyldunar ţví ađ dauđarefsing er lögđ viđ samkynhneigđ af hálfu ISIS liđa.

Ekkert heyrist frá biskupnum yfir Íslandi eđa öđrum prelátum vćrukćru ţjóđkirkjunar.  Kemur ţeim ţetta ekki viđ? Íslenskir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn segja ekkert. Ekki er bođađur fundur í utanríkismálanefnd Alţingis til ađ fordćma hryđjuverkin og kalla eftir ađgerđir eins og í mörgum öđrum minni háttar málum. Ţetta mál er greinilega svo minni háttar ađ ţađ er ekki einnar messu virđi hvorki međal andlegra né veraldlegra leiđtoga ţjóđarinnar.

Kristnir Írakar voru nokkrar milljónir ţegar Bandaríkjamenn hófu herhlaup sitt inn í Írak. Ţeim hefur flestum veriđ útrýmt eđa ţeir flúiđ land.  Ţetta hefur í engu raskađ vćrukćru makráđu ţjóđkirkjunni hér á landi. En biskupinn yfir Íslandi leggur lykkju á leiđ sína til ađ hafa skođun á og fordćma ýmislegt annađ sem skiptir kristni ţó litlu eđa engumáli. Í ţessu máli ríkir ţögn. Grafarţögn. 

Ţessi afstađa minnir á ţađ sem gerđist í Ţýskalandi upp úr 1930. Ţá lánuđu ţýskir bankastjórar af Gyđingaćttum stjórnmálamanni ađ nafni Adolf Hitler og flokki hans verulegar fjárhćđir í ţeirri von ađ Adolf og níđingar hans létu ţá og fjölskyldur ţeirra í friđi skítt međ ţađ hvađ yrđi um hina trúbrćđur ţeirra.  Ţessir sömu bankastjórar lentu síđar í brćđsluofnum útrýmingabúđa nasista ef ţeim tókst ekki ađ flýja land.

Sagan kennir okkur hvađ ber ađ varast. Lćrdómurinn er sá ađ standa alltaf af öllu afli gegn öfgahópum og hvika hvergi í baráttunni gegn ţeim sem brjóta grundvallarmannréttindi.

Ţađ verđur eftir ţví tekiđ ágćtu stjórnmálamenn og kirkjunar ţjónar hvort og hvernig ţiđ látiđ í ykkur heyra í ţessum málum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt sem ţarf til ađ illskan nái yfirhöndinni er ađ góđir menn sitja hjá.

Magnus Magnusson (IP-tala skráđ) 15.8.2014 kl. 09:14

2 identicon

Sá viđtal viđ Steven Seagal í gćrkveldi og hann sagđi ađ eini leiđtoginn á jarđríki í dag, sem ekki er međ ákvörđunarfćlni, sé Pútin og jafnframt ađ ţađ hafa allir rétt til ađ lifa frjálsir á ţessari jörđ og ţessvegna á ađ drepa alla terrorista, hvar sem til ţeirra nćst.

Ákvörđunarfćlni leiđtogana er óttinn viđ viđbrögđ almennings.

Ţađ er rétt sem Seagal segir og ţađ á ađ láta Pútin stýra ađgerđunum gegn terroristunum. Ég skal vera fyrstur ađ taka í gikkinn, sađi Seagal.

Obama og NATO bíta í skjaldarendur gagnvart Pútin og Úkraníu, af ţví menn vita ađ hann hefur vit á ađ svar ţeim ekki. Minnir á kjölturakka sígeltandi í kringum björn, en er fljótur ađ hlaup, ţegar bangsi rís á afturfćturnar. Ţađ vćri nćr ađ snúa sér ađ terrorristum, en ađ vera međ viđskiptabann, sem kemur gjaldţrota Ameríku fullkomlega í skítinn og Evrópuţjóđum í enn meira eymdarástand en veriđ hefur.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.8.2014 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 292
  • Sl. sólarhring: 716
  • Sl. viku: 4113
  • Frá upphafi: 2427913

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 249

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband