Leita í fréttum mbl.is

Á verđtryggingin ađ lifa

Stjórnarflokkarnir lofuđu afnámi verđtryggingar á neytendalánum ţar međ taliđ húsnćđislánum.

Ekkert hefur orđiđ af efndum á ţessu loforđi. Forsćtisráđherra skipađi nefnd til ađ fjalla um máliđ og nefndin komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ Framsókn bćri ađ svíkja kosningaloforđiđ. Annađ hvort veit Sigmundur Davíđ ekki hvernig á ađ stjórna eđa nefndin hefur ávkeđiđ rísa gegn skapara sínum. Ekkert hefur enn veriđ upplýst í ţví máli og enn lifir verđtryggingin og stjórnarflokkarnir eru ekki međ neina tilburđi til ađ losa neytendur viđ hana.

Sjaldan hafa skilyrđin fyrir afnámi verđtryggingarinnar veriđ betri en undanfarin misseri. Verđbólga hefur veriđ í lágmarki. Krónan er í höftum og hreyfist ţví nánast ekkert. Engin sérstök tilefni eru  til verđhćkkana. Eftir hverju er stjórnvöld ţá ađ bíđa? Af hverju standa stjórnarflokkarnir ekki viđ kosningaloforđiđ um afnám verđtryggingar.

Ísland getur ekki veriđ međ gjaldeyrishöft endalaust. Hvađ gerist ţegar ţeim er aflétt veit engin fyrir víst, en leiđa má líkur ađ ţví ađ verđbólga verđi nokkur fyrst á eftir. Er ráđlegt ađ bíđa eftir ţví ţannig ađ nýir stökkbreyttir höfuđstólar verđtryggđra lána verđi til og fólkiđ sem enn á eitthvađ í eignum sínum og stritar viđ ađ borga missi allt og fjármagnseigendur haldi áfram ađ hafa allt sitt á ţurru á kostnađ skuldar.  

Er ekki kominn tími til ađ viđ bjóđum neytendum upp á sömu lánakjör og í nágrannalöndum okkar en hćttum ađ fara sérleiđir verđtryggingar og okurvaxta. 

Verđi ţađ ekki gert ţá svíkja stjórnarflokkarnir kjósendur sína. 

 

 

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í sjónvarpsviđtali stuttu eftir myndun ríkisstjórnarinnar, ţar sem SDG og BB sátu sameiginlega fyrir svörum, sagđi BB ađ ţađ vćri ekki hćgt ađ afnema verđtryggingu "eins og hendi vćri veifađ" og vísađi til stöđu Íbúđalánasjóđs máli sínu til stuđnings.

Vandi ÍLS verđur auđleystur - og afnám verđtryggingar kemst í höfn - daginn sem hundruđ milljarđa svigrúm SDG frá slitabúum bankanna kemst í hús. 

Gunnar Tómasson (IP-tala skráđ) 3.10.2014 kl. 10:17

2 identicon

Eins og ţú bendir réttilega á ţá er von á verđbólguskoti ţegar gjaldeyrishöftum verđur aflétt. En ţađ getur fleira orsakađ verđbólguskot eins og viđ ţekkjum úr fortíđinni. Međan fjármagnseigendur geta ekki veriđ tiltölulega öruggir út lánstímann ţá verđur verđtryggingin ekki afnumin nema langtímalán hverfi eđa ríkiđ komi á lánamarkađinn og taki á sig verđmćtarýrnunina sem verđbólga orsakar. Sem getur svo orsakađ keđjuverkun sem magnar verđbólguskot og tap ríkissjóđs. Fjármagnseigendur ţurfa ekki ađ taka áhćttuna frekar en ţeir vilja. Ţeir munu ćtíđ lágmarka áhćttu sína.

Ufsi (IP-tala skráđ) 3.10.2014 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1262
  • Sl. sólarhring: 1277
  • Sl. viku: 6404
  • Frá upphafi: 2470788

Annađ

  • Innlit í dag: 1178
  • Innlit sl. viku: 5886
  • Gestir í dag: 1128
  • IP-tölur í dag: 1094

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband