Leita í fréttum mbl.is

Breyttist eitthvađ viđ bankahruniđ?

Ţegar stóru viđskiptabankarnir urđu gjaldţrota áriđ 2008 opnađist fyrir fólki margt furđulegt í fjármálaheiminum. Margir ráku augun í ađ sami eđa sömu ađilar áttu ógrynni félaga sem áttu síđan hvort í öđru og mynduđu ógrynni af viđskiptavild og óefnislegum verđmćtum sem voru síđan einskis virđi.

Spurningarnar sem vöknuđu hjá fólki voru m.a. af hverju ţurftu sömu ađilar ađ eiga tug eđa hundruđ einkahlutafélaga ţegar eitt hefđi  veriđ nóg nema ţegar ţurfti ađ millifćra, búa eitthvađ til og kaupa ţrotabú félaga í eigu sömu ađila. Ţá spurđi fólk líka hvernig á ţví hefđi stađiđ ađ stjórnendur gjaldţrota bankanna hefđu veriđ svo vitlausir ađ lána félögum sem voru í raun gjaldţrota ef ekki hefđi tilkomiđ bókhaldslegar fćrslur um svonefnd óefnisleg verđmćti.

En hefur eitthvađ breyst?

Helsti samnefnari eigenda fjölmiđlasamsteypunnar 365 miđla, sem á 99.97% hlutafjár hefur  sett  hlutafjáreign sína ađ veđi til  Landsbankans. Hvađ skyldi vera virđi ţeirra?

Heildarskuldir 365 eru í dag 7.6 milljarđar og heildareignir eru 8.4 milljarđar samkvćmt nýju uppgjöri. Í sjálfu sér fínt ţegar skuldsett félag á  700 milljónum meira en ţađ skuldar. Ţegar nánar er skođađ kemur í ljós ađ 5.7 milljarđar af eigninni er óefnisleg,viđskiptavild. Rauneignir félagsins eru bara 2.4 milljarđar.

Nýi Landsbankinn hefur lánađ 365 miđlum 7 milljarđa ţrátt fyrir ađ efnislegar eignir félagsins séu ađeins 2.4 milljarđar eđa ţriđjungur lánsins.  Er einhver glóra í svona lánveitingum. Hvađ skyldu nú vökulir rannsóknarblađamenn og margverđlaunađir fréttahaukar á RÚV og víđar hafa um ţetta ađ segja? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ađal-spurnign hlýtur ađ vera hvađ sé hćgt ađ lćra af reynslunni?

Er t.d. hćgt ađ ađskilja almenna viđskiptabanka sem venjulegt fjölskyldufólk á viđskipti viđ (Sparisjóđs-hugsjón)

og 

fjárfestingabanka ţar sem ađ milljarđamćringar leika sér í Matador.      (Wall Street-hugmyndafrćđin)

Jón Ţórhallsson, 5.11.2014 kl. 12:26

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Er ţarna ekki enn ein ástćđan og hvatningin til ţess ađ endurreisa íslendskt efnahagslíf, međ ţví ađ fólk, - almenningur, - sameinist um ađ stofna nýjan stjórnmálaflokk, flokk frelsis, fullveldis og framfara ?

Sá nýji flokkur bjóđi síđan fram lista međ nýju fólki í öllum kjördćmum, í nćstu kosningum til Alţingis. Á stefnuskránni verđi fremstu málin, tvö höfuđmál, en ţau eru; ...

Fyrst og fremst; ... Afnám vísitölutrygginga á lánum ásamt međ bakreikningi og endurgreiđslu á ofgreiddum innheimtum, mörg ár aftur í tímann...

Og annađ höfuđmál; ... ađ afnema međ öllu núverandi fiskveiđakerfi, (svokallađ kvótakerfi), og fiskiveiđar gerđar frjálsar öllum Íslendingum á hinu íslendska hafsvćđi, - á skipum í eigu Íslendinga og sem skrásett eru á Íslandi.

Tryggvi Helgason, 6.11.2014 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 154
  • Sl. viku: 3239
  • Frá upphafi: 2570076

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 3039
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband