13.2.2015 | 08:53
Sekur er sá einn sem tapar
Kl. 10 ađ morgni 13.febrúar 1945 fyrir 70 árum síđan hófust hrikalegustu loftárásir sem sögur fara af. Ţann dag og daginn eftir vörpuđu um 1200 breskar og bandarískar flugvélar sprengjum á menningarborgina Dresden í Ţýskalandi og jöfnuđu meir en 60% borgarinnar viđ jörđu og steiktu meginhluta ţeirra sem ţar voru međ vítislogum.
Sennilega fćst aldrei úr ţví skoriđ hvađ margir voru drepnir í ţessum hildarleik, en tölurnar eru á bilinu 32.000 manns til 600.000.- Sá sagnfrćđings sem skrifađ trúverđugustu söguna af ţessum stríđsglćp telur ađ 130.000 ţúsund manns hafi veriđ drepin.
Dresden var var kölluđ Flórens viđ Elbu vegna Baroque bygginga og arkitektúr, menningar- og listalífs. Ţar voru engin hernađartćki eđa framleiđsla vígtóla. Ţar voru ađallega skólar og spítalar. Tugţúsundir flóttamenn voru í borginni ţegar ţessi versti stríđsglćpur síđari heimstyrjaldar var framinn. Borgin hafđi engar loftvarnir af ţví ađ engum datt í hug ađ ţessi borg yrđi skotmark.
Á ţeim tíma sem Churchill og Rosevelt gáfu skipun um ađ sprengja Dresden í tćtlur voru Ţjóđverjar búnir ađ tapa stríđinu. Rúsneski herinn var um 100 kílómetra frá borginni. Fyrirskipunin um ađ sprengja óbreytta borgara í tćtlur var óafsakanlegur stríđsglćpur. Í kjarnorkuárásinni á Hirosima í Japan dóu um 70.000 manns eđa fćrri en ég tel ađ hafi dáiđ í Dresden. Sú árás á saklausa borgara var líka óafsakanlegur stríđsglćpur.
Í allri seinni heimstyrjöldinni voru fćrri en 50.000 Bretar sem dóu í loftárásum. Bretar hafa samt lýst ţeim loftárásum sem óafsakanlegum stríđsglćpum. Loftárásum á Coventry í Englandi ţar sem mikil hergagnaframleiđsla var fórust um 380 manns. Ţeim árásum var lýst af Bretum sem óafsakanlegum ţýskum stríđsglćpum.
Ţađ getur aldrei veriđ réttlćtanlegt ađ drepa saklausa borgara. Ţađ er alltaf stríđsglćpur. Stundum verđa mistök, en ţegar tugir ţúsunda borgara eru sprengd í tćtlur eđa farast í vítiseldi vegna ákvarđana ćđstu ráđamanna eins og var um árásina á Dresden ţá er ţađ stríđsglćpur engu betri en ódćđin sem glćpamenn nasista frömdu gagnvart óbreyttum borgurum í löndum sem ţeir hernámu ađallega í Póllandi og Sovétríkjunum.
Ţeir sem tóku ákvörđun um ađ drepa tugi ţúsunda óbreyttra borgara í Dresden og eyđileggja menningarlegan gimstein án hernađarlegrar nauđsynjar eru stríđshetjur međ sama hćtti og ţeir sem tóku ákvörđun um ađ varpa kjarnorkusprengum á Hírósíma og Nagasakí. Allt tal um ađ ţessir stríđsglćpir hafi stytt stríđiđ og komiđ í veg fyrir annađ manntjón er rangt.
Ţeir sem töpuđu eru útmálađir sem böđlar og glćpamenn eins og ţeir voru. En verđur ţá ekki ađ leggja dóm á sama grundvelli á alla sem frömdu stríđsglćpi. Var betra ađ Rosevelt og Churchill drćpu saklaust fólk en Hitler og Hirohito?
En sekur er sá einn sem tapar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Trúmál og siđferđi, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 295
- Sl. sólarhring: 703
- Sl. viku: 4116
- Frá upphafi: 2427916
Annađ
- Innlit í dag: 271
- Innlit sl. viku: 3807
- Gestir í dag: 263
- IP-tölur í dag: 252
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Góđ spurning í lokin Jón, og frábćr pistill.
Takk fyrir.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 13.2.2015 kl. 09:29
Ţörf ábending, Jón. Leifar rústanna í Dresden höfđu áhrif á mann, eins og jarđgöngin í Víetnam. Sá háttur Kanans ađ sprengja alla byggđ í tćtlur og fara svo inn eftirá hefur vissulega skilađ ţeim árangri en er ólýsanlegur glćpur, sem viđheldur hlutfalli fallinna borgara (gegn hermönnum) um 90%. Diskur sem ég keypti međ kvikmyndum fréttaritara í innrás Bandamanna í Holland 1945 sýnir ţetta vel: Ţorpunum er rústađ áđur en fariđ er inn. Núna eru sprengjurnar margfalt öflugri. Stríđ spyr ekki um siđferđi.
Ívar Pálsson, 13.2.2015 kl. 09:37
Samkvćmt ţeim tölum sem ég hef séđ, til dćmis í grein í Der Spiegel, var fjöldi ţeirra sem dóu í loftárásum á Dresden í mesta lagi 25.000 manns.
Wilhelm Emilsson, 13.2.2015 kl. 10:12
Hafđu ţökk fyrir ţennan góđa pistil. Ég var einmitt ađ minnast ţess í pistli ađ nú í janúar voru rétt 100 ár síđan fyrst var ráđist úr lofti á almenna borgara til ţess ađ salla ţá niđur.
Ţróun ţessar glćpatćkni er varđveitt í nokkrum nöfnum:
Guernica 1937. Dráp almennra borgara hafiđ í nýjar hćđir.
Belgrad apríl 1941. 17 ţúsund drepnir í borg međ enga hernađarlega ţýđingu.
Hamborg júlí 1943. 42 ţúsund sannanlega drepnir á ţremur dögum og til verđur nýtt eyđingarafl: Eldstormurinn, sem sogar fólk inni í sig og steikir ţađ lifandi.
Dresden, hámarkiđ fram ađ ţví, dánartala óviss.
Hiroshima og Nagasaki ágúst 1945.
Tokyo sumariđ 1945. Meira en 100 ţúsund drepnir.
Ómar Ragnarsson, 13.2.2015 kl. 10:19
Jón, ţessar dánartölur sem ţú nefnir fyrir Dresden eru kolrangar. Niđurstöđur ţýskrar rannsóknar sem birtar voru 2010 sýna ađ mannfalliđ var um 25.000 manns, eđa nánast ţađ sama og áćtlađ var áriđ 1945. http://www.dresden.de/media/pdf/infoblaetter/Historikerkommission_Dresden1945_Abschlussbericht_V1_14a.pdf
Sömuleiđis eru tölurnar fyrir Hiroshima of lágar. Á milli 60-90.000 manns dóu samstundis ţegar sprengjan sprakk en endanleg tala er um 135.000. Ađ sama skapi er áćtlađ 60-80.000 manns hafi farist í Nagasaki.
Ţá er líka rétt ađ minnast í ţessu sambandi loftárása á Hamborg ţar sem 40.000 manns fórust á vikutímabili í júlí 1943. (http://en.wikipedia.org/wiki/Bombing_of_Hamburg_in_World_War_II)
Međ ţessu er ég ekki ađ gera lítiđ úr ţví sem gerđist í Dresden.
En ég tel hins vegar ađ árásirnar á Hiroshima og Nagasaki standi upp úr öđrum hernađarađgerđum einfaldlega hveru áhrifamiklar ţćr voru miđađ viđ umfang; sitt hvor vélin varpar sinni sprengjunni hvor, tćplega 5 tonna ţungum, og á augnabliki glata tugţúsundir lífi sínu. Engin sambćrileg hernađarađgerđ hefur nokkurn tíma átt sér stađ í veraldarsögunni ţó margur hildarleikurinn hafi veriđ skrásettur, og mannfall víđa veriđ mikiđ og hörmulegt.
Erlingur Alfređ Jónsson, 13.2.2015 kl. 13:42
Takk fyrir ţađ Ómar
Jón Magnússon, 13.2.2015 kl. 14:40
Ţakka ţér fyrir ţađ Ívar. En ţađ er ekki allskostar rétt ađ stríđ spyrji ekki um siđferđi. Í Evrópu geisuđu stríđ milli ýmissa ţjóđa í meir en tvćr aldir ţar sem almennir borgarar voru látnir í friđi og gátu haldiđ áfram viđskiptum sínum m.a. yfir landamćri stríđsađila. Má benda á t.d. myndaflokks em sýndur var á RÚV danskur 1864 um stríđiđ milli Dana og Ţjóđverja og Austurríkismanna. Ţá voru almennir borgarar alveg látnir í friđi í Danmörku ţó ađ Ţýska sambandiđ fćri víđa um. Ţađ var lenskan á ţeim tíma.
Jón Magnússon, 13.2.2015 kl. 14:43
Ég nefni ţađ Wilhelm ađ tölurnar eru mjög á reiki og erfitt ađ átta sig á ţessu. ţađ er talađ um frá 30 ţúsund til 600 ţúsund. Áróđursvél Hitlers reyndi ađ gera sem minnst úr málinu eftir loftárásina til ađ vekja ekki óhug. Bandamenn hömuđust viđ ţađ líka. Ţjóđverjar hafa síđan veriđ í sjálfsásökunum allt frá stríđslokum til ţessa dags sem eđlilegt er og frá ţeim er varla haldbćrar tölur ađ fá. Ţess vegna segi ég sá sagnfrćđingur sem ég tel áreiđanlegastan í ţessu efni metur ţetta sem um 130.000. Mér finnst annađ ólíklegt ţó ađ ný ţýsk rannsókn segi mun lćgri tölu.
Jón Magnússon, 13.2.2015 kl. 14:45
Ţakka ţér fyrir ţađ Ómar góđ upprifjun hjá ţér yfir ţessa stríđsglćpi. Guernica var fordćmd af öllum á sínum tíma ţegar upp komst. Ţjóđerjum var alltaf kennt um ţangađ til ađ sagnfrćđingar fóru ađ skođa máliđ betur og áttuđu sig á ađ ţađ var bein fyrirskipun frá Franco sjálfum til ţýsku Kondór flugsveitarinnar hvar átti ađ sprengja ţannig ađ honum er um ađ kenna ţó ađ ţýsku flugmennirnir hefđu mátt sjá ţegar ţeir komu yfir ađ ţeir vćru ađ fara ađ sprengja fólk og hefđu átt ađ óhlýđnast skipuninni, en ţađ datt ţeim ekki í hug.
En í vestrćnum fjölmiđlum hefur ţví bulli veriđ haldiđ fram ađ međ ţessu hafi ţjóđverjar veriđ ađ prófa gereyđingarmátt sinn en ţađ er rangt. Ţeir gerđu ţađ fyrst ţegar ţér réđustu á Vársjá og ţađ var líka stríđsglćpur ţegar sprengjum var varpađ á almenna borgara ţar í september 1939.
Jón Magnússon, 13.2.2015 kl. 14:49
Erlingur bendi á svar mitt til Wilhelm. Ţađ er erfitt ađ átta sig á hvađ margir fórust í Dresden en ţeir voru örugglega mikiđ fleiri en í Hamborg 1943. Hildarleikurinn í Dresden var svo svakalegur ađ ţađ reyndu allir ađ fela ţađ hvađ ţetta var hrćđilegt.
En mergurinn málsins er Erlingur ađ stríđ á ađ vera milli herja en heir eiga ekki ađ herja á borgara sem eru ekki ţáttakendur í stríđinu. Engilsaxneska hugmyndafrćđin ađ allir séu ábyrgir er röng og fyrirlitleg.
Jón Magnússon, 13.2.2015 kl. 14:52
Árásirnar á Dresden voru ekki stríđsglćpir og verđa aldrei stríđsglćpir. Ráđist var á borg í landi, ţar sem stór meirihluti ţjóđarinnar hafđi kosiđ flokk sem ţegar allt er taliđ olli dauđa 60 milljóna manna.
Fórnarlömb helstefnu nasismans fögnuđu reyndar árásunum á Dresden. Skođun ţeirra skiptir meira máli en skođanir fólks sem telja ţađ maklegt ađ ráđast á ţá sem komu okkur undan oki nasismans fyrir fullt og allt.
25.000 manns er sú tala fórnarlamba árásanna á Dresden, sem sagnfrćđingar hallast ađ í dag. 25.000 á móti 60.000.000. Dresden var međal ţeirra fórna sem ţurfti, til ađ brjóta niđur baráttuvilja nasista.
Svo er vafamál, hvort Ţýskaland hafi yfirleitt tapađ. Landiđ er í dag fyrirliđi ESB, ţökk sé m.a. Bandaríkjunum. Til var fólk í Evrópu, sem taldi ađ Ţýskaland ćtti ekki tilverurétt. Ţađ var vitanlega of langt gengiđ. En Dresden-árásin var ekki stríđsglćpur, ţegar árásin var framin.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.2.2015 kl. 18:33
Eftir á söguskođun er vandmeđfarin og krefst fullra ćrlegheita.
Fyrirsögnin er í meiralagi vafasöm eigi hún ađ vara fullyrđing.
Í stríđi var margt á huldu og svo er enn, ţó međ öđrum hćtti sé.
Hrólfur Ţ Hraundal, 13.2.2015 kl. 20:55
Mjög góđur pistill og ţarfur. Fjöldi látinna eftir ţessa hrođalegu árás er á reiki vegna ţess ađ ţađ er ađilum báđum megin borđs hagfellt nú ađ gera sem minnst úr ţessum meinta stríđsglćp bandamanna. Ég hef hallast ađ ţeirri tölu sem ţú nefnir sem líklega, ţ.e. 130 ţúsund manns um ţađ bil og finnst sem ađ góđ og haldbćr rök hafi komiđ fram henni til stuđnings. Ađ sjá myndir af líkahaugunum í Dresden sem teknar voru nćstu daga eftir árásina er ekkert hugnanlegra en myndir af fórnarlömbum SS (nazista) frá útrýminarbúđunum.
Guđmundur Ingi Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 13.2.2015 kl. 21:34
Stór hluti ţeirra sem fórust í Dresden, kafnađi, m.a. í loftvarnarbyrgjum vegna súrefnisskorts. Eldarnir voru svo gríđarlegir.
Varđandi fall óbreyttra borgara, ţá hefur hlutfall ţeirra aukist jafnt og ţétt í aldanna rás. Ţróunin hefur veriđ stöđug í hćrra hlutfall, eftir ţví sem vopn ţróast. Um leiđ fćkkar hermönnum á vígvöllum. Öllu er meira og minna fjarstýrt af tölvunördum... langdrćgar ţetta og langdrćgar hitt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.2.2015 kl. 06:12
Takk fyrir svariđ, Jón. Hver er ţessi sagnfrćđingur sem ţú ert ađ tala um?
Hér er heimild um mannfall í Dresden. Teymi sagnfrćđinga, sem tók fimm ár til ađ fara yfir allar fáanlegar heimildir, komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ allt ađ 25.000 manns hafi látiđ lífiđ. Hćgri öfgamenn í Ţýskalandi hafa haldiđ ţví fram ađ 500.000 manns hafi falliđ. Sagnfrćđiteymiđ var fengiđ til ađ rannsaka máliđ og koma međ tölur sem byggđar eru á gögnum.
http://news.bbc.co.uk/2/hi/8574157.stm
Wilhelm Emilsson, 14.2.2015 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.