1.3.2015 | 23:29
Björk bullar
Þegar Björk Guðmundsdóttir söngkona setur fram hugleiðingar um alþjóðamál þá vekur það athygli af því að hún er góður söngvari, en ekki vegna þess að greining hennar sé brillíant hvað þá heldur gáfuleg. Fjölmiðlamenn hlaupa á eftir frægu fólki sem iðulega setur fram mis gáfuleg ummæli oft til að halda sér í umræðunni í auglýsingaskyni.
Ekkert skal fullyrt um að ofangreindar hvatir ráði því að Björk Guðmundsdóttir söngkona skuli bulla um hryðjuverkaárásirnar í Kaupmannahöfn og París. Björk tengir hryðjuverkaárásir Íslamista í þessum löndum við hernað þeirra erlendis eins og hún kallar það. En er það svo? Liggur ekki fyrir hvað var orsök hryðjuverkaárásanna í París og Kaupmannahöfn?
Í París var ráðist á höfuðstöðvar teiknimyndablaðs sem birti dónalegar myndir og að mínu mati ósæmilegar af Múhameð spámanni, Jesú og fleirum. Orsök árásarinnar var myndbirtingin. Ráðist var gegn tjáningarfrelsinu. Í sömu atrennu var ráðist á Gyðinga vegna trúarskoðana þeirra. Hryðjuverkaárásin í París hafði því ekkert með hernað Frakka að gera. Hún var annars vegar atlaga að tjáningarfrelsinu og hins vegar vegna haturs á Gyðingum.
Í Kaupmannahöfn var það sama upp á teningnum. Ráðist var á bænahús Gyðinga vegna haturs á Gyðingum og saklaus borgari drepinn þegar markmiðið var að drepa sænskan teiknara vegna teikninga af Múhameð. Aftur atlaga að tjáningarfrelsinu og Gyðingahatur.
Það er með miklum ólíkindum að á samfélagsmiðlunum skuli sumt vinstra fólk bera blak af þessu rugli í söngkonunni, sem er með yfirlýsingum sínum í fyrsta lagi að rugla saman orsök og afleiðingu og í öðru lagi að bera blak af hryðjuverkamönnum á fölskum forsendum.
Baráttan gegn hryðjuverkum Íslamista er óhjákvæmileg og það er slæmt þegar fólk í vestrænum löndum telur sig vera friðflytjendur þegar það í raun samsamar sig með glæpamönnum.
Við gerum venjulegu fólki í Evrópu sem játar Íslam ekki verri óleik en að taka ekki hart á móti glæpum Íslamistanna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:34 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 217
- Sl. sólarhring: 504
- Sl. viku: 4433
- Frá upphafi: 2450131
Annað
- Innlit í dag: 198
- Innlit sl. viku: 4127
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón. Gleymum ekki hryllilegum afleiðingum NATO-hertökustríðandi fylkinga heimsins, í þessum umræðum um svokallaðan "friðarheim" bankarænandi, siðlausan og heimshörmungarvaldandi siðblinduheim vesturlanda.
Sá sem er fórnarlamb stríðandi bankaránshertökuliða á hryllilegan flóttahrekjandi hátt, býður þess aldrei bætur á sálinni.
En kannski er sá alvarleiki ekki nógu vel þekkt staðreynd í sálfræðimenntandi Háskólum í hinum vestræna heimi?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.3.2015 kl. 00:25
Það þarf ekkert að vera að rugla með þetta Anna. Árásirnar í París og Kaupmannahöfn voru ekki vegna þess heldur vegna teikninga af Múhameð og haturs á Gyðingum. Hafði ekkert með NATO að gera eða bankarán.
Jón Magnússon, 2.3.2015 kl. 08:24
Hárrétt greining hjá þér klri Jón, nema hvað ég tek ekki undir að Björk sé eitthvað sérlega góður söngvari. Fræg er hún þó sem listamaður og margir að meta hana þó ég geri það ekki.
Ég held hún ætti að halda sig við að sinna þeim áhangendum í stað þess að bulla sem hún gerir þarna. Slíkt kynni að fæla frá henni kaupendur tónlistarinnar. Gerir hún ráð fyrir að gyðingar þeir sem kunna að hafa metið hana fram að þessu kaupi áfram af henni plötur eftir svona yfirlýsingar, eða munu frakkar og danir kaupa plöturnar áfram allir sem einn ?
Hitt er þekkt að þegar hún var fengin til að syngja á Oympíuleikunum - þá var hún ekki beðin fyrr emn eftir að Emiliana Torrini hafði hafnað boði um slíkt. Björk var varakandidat í háatíðina hjá aljóða Ólympíunefndinni.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 2.3.2015 kl. 08:48
Ég held, að Björk ætti að halda sig við sönginn, þótt ekki sé hún góð söngkona svo sem, en hún ætti að hafa vit á að tjá sig um tónlistina eina, því að hún hefur greinilega ekki hundsvit á stjórnmálum, þegar hún fer að þvæla um þau og annað þeim tengt. Hún ætti að láta föður sinn um að rausa um þau. Það liggur við, að maður skammist sín fyrir hana, og að hún skuli vera Íslendingur, þegar hún byrjar þessar ræður sínar, sem er ómögulegt að fá neinn botn í, en auðheyrt, að hún veit ekkert um.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2015 kl. 10:44
Trúlega er það heillavænast fyrir Björk að snúa sér að söng áfram.
Ætli það sé þeim að kenna sem að mótmæla Moskvu á Íslandi að vinsældir Bjarkar hafi minnkað ?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 2.3.2015 kl. 11:56
Sínum augum lítur hver á það Prédikari en ekki ætla ég að dæma um það hvort hún syngur vel eða illa. Alla vega á hún marga aðdáendur sem telja það. En það skiptir engu máli hvernig hún syngur. Hún er að tjá sig á öðrum vettvangi og verður að bera ábyrgð á því eins og aðrir og stendur ekki undir ábyrgð.
Jón Magnússon, 2.3.2015 kl. 17:54
Sem betur fer Guðbjörg þá er hún ekki ein á báti meðal listamanna sem bulla með sama hætti. Svo er það til styrktar að það eru fáir sem fylgajst með fréttum og fréttamiðlarnir eru svo lélegir að þeir taka það sem að þeim er rétt af fræga fólkinu gagnrýnislaust. Alvöru fréttamiðill hefði t.d. getið þess um leið og hann sagði frá ummælum Bjarkar að þetta væri raunar annað en hryðjuverkamennirnir sjálfir segðu um ástæður hryðjuverkanna.
Jón Magnússon, 2.3.2015 kl. 17:56
ég er sammála því Guðrún. Hún er betri sem söngkona.
Jón Magnússon, 2.3.2015 kl. 17:58
Sæll Jón - sem og aðrir gestir þínir !
Fjarri fer því: að Jón fari of geyst, í réttmætum lýsingum sínum á Björk / og vinum hennar.
Kannski - Björk Guðmundsdóttir: sem og hennar fylgjarar ýmsir í vef veröldinni, þyrftu að kynnast hrjóstugu og niðurdrepandi mannlífi Saúdí- Arabíu og nágrennis, til þess að láta sannfærast af hófstilltum varnaðarorðum Jóns síðuhafa, gott fólk ?
Þrátt fyrir - daglegar fregnirnar, af skelfilegum níðings verkum Múhameðskra, víðs vegar um veröldina.
Ef eitthvað er - er Jón fremur hógvær og kyrrlátur í orðavali sínu, miðað við tilefnin - sem til umræðu eru.
Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.3.2015 kl. 22:57
Takk fyrir svarið Jón.
Ég er ekki sammála þér núna.
Björk bendir á hið augljósa, í NATO-heimsveldisstýringunni herjandi.
Ég er enn föst í þeim ó-útskýrða takmarkaða skilningi sálfræðinnar réttlætanlegu, að NATO-herteknum fórnarlömbum stríðandi fylkinga vesturlanda, hefur hreinlega verið att út í geðbilunarstríðsframkallandi hryðjuverkaviðbrögð.
Sorglegast af öllu er það, að öfga-trúarbragða-þjálfunarbúðir Anders Bering Brevik, og annarra öfgaþjálfunarbúðir stríðssýktra flóttamanna, hafi fundið sér vel fyrirséðan og velfyrirgreiddan þjálfunarstað, í Breta-heimsveldinu.
Þöggun heimsfjölmiðlanna samtakastilltu og Bretamafíustýrðu, er lykillinn að upplýsingaþöggun og réttindatortímingu alls verkafólks/fyrirtækja-réttinda siðmenntaðra vinnandi skattgreiðenda.
Það gildir í allri Evrópu, og víðar á jörðinni, en ekki bara á Íslandi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.3.2015 kl. 22:58
Björk var mjög vinsæl í Kína. Oft var ég spurður um Björk á mínum ferðum til Kína og þá sérstaklega af unga fólkinu.
það kom að því að hún fór í tónleikaferð til Kína og þurfti endilega að opna skoltinn um pólitík.
Neddless to say, vinsældir Bjarkar hrundi og það kæmi mér ekkert að óvart að hún væri ekki velkomin þangað aftur.
Þegar fólk lifir í einhverri loftbólu eins og margir listamenn og er ekki í nánu sambandi við veruleikan, þá ætti þetta fólk að segja sem minnst, en einbeita sér að því sem það gerir vel, að áliti margra aðdáanda.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.3.2015 kl. 04:04
Takk fyrir það Óskar Helgi.
Jón Magnússon, 3.3.2015 kl. 15:39
Athyglisverðar upplýsingar Jóhann.
Jón Magnússon, 3.3.2015 kl. 15:40
Guðrún Magnea það verður að skoða hvert mál út af fyrir sig og hvað er þar um að ræða í stað þess að fara út um víðan völl í heimssögunni. Við erum stödd í núinu hér á Vesturlöndum þar sem er hryðjuverkaógn af ýmsum toga m.a. vegna þess að sumir vilja ekki samþykkja tjáningarfrelsi.
Jón Magnússon, 3.3.2015 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.