Leita í fréttum mbl.is

Brennivínsmeingeniđ fundiđ

Enn eitt meingen hefur veriđ uppgötvađ af forstjóra íslenskrar erfđagreiningar. Nú er ţađ áfengismeingeniđ. Ţetta meingen hefst illa viđ í nágrenni viđ áfengisútsölur ađ sögn forstjórans.

Ţetta međ áfengismeingeniđ er raunar ansi skondin uppfinning hjá Kára Stefánssyni og fróđlegt verđur ađ lesa um ţađ í virtum vísindaritum ef uppfindingin skyldi einhvern tíma rata ţangađ.

En ţetta ţráláta deilumál međ áfengi í verslanir tekur á sig endalausar furđumyndir. Neysla á áfengi og öđrum neysluvörum fer eftir verđi og ađgengi. Nú er ađgengi meginhluta almennings ađ áfengi svo mikiđ, ađ ekki verđur séđ ađ brýna nauđsyn beri til ađ trođa ţví einnig í hillur matvörubúđa. Á hinn bóginn verđur ekki séđ ađ ađgengiđ aukist til neinna muna ţó ađ áfenegi fari í matvörubúđir miđađ viđ ástandiđ eins og ţađ er. Ţannig ađ vesenast međ ţađ er dćmigert upphlaup sem ţessari ţjóđ er svo tamt varđandi minni háttar atriđi.

En svo er ţađ spurning um frelsiđ. Mér finnst ţjóđfélagslega óćskilegt ađ fólk reyki, drekki áfengi,  borđi óhollan mat, teikni sćrandi myndir af Jesús eđa Múhameđ og svo mćtti lengi telja, en ég vil ekki fórna frelsi borgarana og láta meingenafrćđinga, stjórnmálamenn eđa hryđjuverkamenn eyđileggja frelsiđ til ađ  passa fólk fyrir sjálfu sér eđa ákveđa hvar mörk tjáningafrelsisins liggja.

Eđa eins og einn góđur mađur sagđi forđum prentfrelsiđ og sorinn ganga hönd í hönd viđ verđum ađ ţola sorann t.d. klámiđ ef viđ ćtlum ekki ađ vinna tjáningafreslinu óbćtanlegt tjón.

Ef kaupmađurinn á horninu vill selja áfengi og Kári Stefánsson vill kaupa ţađ af honum á ţá ađ banna báđum ađ eiga ţau viđskipti? Hvađa vitrćna glóra er ţađ í frjálsu landi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Góđur punktur hjá ţér Jón í síđustu málsgreininni, "Ef kaupmađurinn á horninu vill selja áfengi", er búiđ ađ spyrja hann hvort hann sé tilbúinn í allan ţann kostnađ sem ţví fylgir gegn mjög takmarkađri álagningu? Eđa mun ţetta hleypa áfengisverđi upp til ađ kaupmađurinn geti rekiđ hallalaust  ţennan hluta verslunarinnar?

Ég trúi ekki ađ ţađ komi andstćđingum áfengis í verulega vont skap.

En hvađ er hćgt ađ gera viđ öll meingenin sem Kári er ađ finna, ţarf ekki ađ gera eitthvađ í ţví máli? Er leiđin ef til vill ađ gera könnun á međan á međgöngu stendur og foreldrum gefinn kostur á ađ "setja á" ađeins villulaus fóstur?

Ţetta er eflaust örlítiđ dökkur "húmor" en mađur veltir fyrir sér til hvers er leikurinn gerđur.

Kjartan Sigurgeirsson, 10.3.2015 kl. 11:15

2 Smámynd: Svanur Guđmundsson

Međ sömu rökum getum viđ sagt ađ lyf og fíkniefni megi selja í dagvörubúđum. Vissulega er ţađ gróf samlíking en sönn. Reyndar er ég á báđum áttum međ áfengi í búđum og ég efast um ađ ţjónustan batni viđ ţađ. Ég hef hvergi fundiđ sundurliđađan kostnađ á áfengi og á ég viđ hversu mikiđ er lagt á ţađ eftir ađ tappagjald, vínandaskatt ofl. hvađ sem skattarnir heita nú allir saman. Vissulega ađhyllist ég frelsiđ en áfengiđ er vissulega lýđheilsumál.

Svanur Guđmundsson, 10.3.2015 kl. 11:42

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón. Vćri ekki réttast ađ hafa bara eina vínbúđ á landinu. Og svo eru ţađ bara letingjarnir hans Kára, sem ekki keyra landiđ ţvert og endilangt, til ađ sćkja sér löglega leyfilega neysluvöru?

Kári og co gćtu til dćmis keyrt austur á Egilsstađi til ađ sćkja sér ţessa lögleyfđu neysluvöru? Ekki er Kári og co svo latir einstaklingar, ađ ţeir nenni ekki slíku smárćđi?

Ţetta er ađ sjálfsögđu afskaplega ýkt dćmi hjá mér, en um ţetta snýst í raun ađgengi ađ löglegra söluleyfđri vöru á Íslandi. Eđa banna annars bara áfengi á Íslandi? Hvađ segja Kári og co um ţađ?

Verst međ blessuđ börnin sem veidd eru í net sölumanna dauđans, viđ grunnskóla/framhaldsskólahornin. Ţau liggja vel viđ höggi, sem glíma viđ erfiđleika innan veggja skólanna vegna m.a lesblindu og einbeitingarskorts. Og vegna skađlegrar heilaţvottakúgandi skylduskólapólitíkur opinbera kerfisins.

Viđ skólahornin bíđa sölumenn eiturbrasandi ólöglegra hvítflibbastýrđu okursalanna! Ţar er ađgengiđ ađ ólöglegri eitursöluvöru undirheimanna svörtu og rán-dýru, meira en vel ađgengilegt. Hreinlega bara fyrstskammtagefiđ og söluklćkjablekkt inná blessuđ varnarlaus börnin!

Hvar er umrćđan um ţađ hćttulegasta eftirlitslausa og stćrsta "leyfđa/ađgengilega", en ţó ólöglega spillingarfíkniefna-undirheima-okursölumál?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 10.3.2015 kl. 14:01

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er alltaf dýrmćtara ađ vísa veginn inn í framtíđina og hugsa í lausnum frekar ađ flagga vandamálum: 

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1415089/

Jón Ţórhallsson, 10.3.2015 kl. 14:15

5 Smámynd: Jón Magnússon

Meingenin hans Kára hafa aldrei orđiđ annađ en meingen í hans munni Kjartan. Ég veit ekki til ađ nákvćm stađsetning eđa lćkning hafi nokkru sinni veriđ til stađar af einu hvađ ţá fleiru af ţeim ósköpum sem Kári og félagar hafa uppgötvađ. En fjölmiđlar skýra ekki frá ţví.  Ég er sammála ţér í ţví međ fóstur og meingen og á ţetta hefur veriđ bent og spurt siđfrćđilegra spurninga og ţar situr máliđ. Stundum er gott ađ vita ekki of mikiđ fyrirfram.

Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:26

6 Smámynd: Jón Magnússon

Í sjálfu sér gćtum viđ ţađ Svanur ef ađgengi ađ lyfjum og öđrum fíkniefnum en áfengi vćri jafn almennt til stađar og ađgengiđ ađ áfengi. Raunar tel ég ađ viđ eigum ađ taka upp miklu frjálsari löggjöf varđandi lyf og láta lyfsalana í auknum mćli geta ávísađ lyfjum til fólks sem hefur fengiđ fyrri tilvísanir.

Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:28

7 Smámynd: Jón Magnússon

Sölumenn dauđans eru frekar ţeir sem selja ólögleg fíkniefni frekar en hin löglegu Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:29

8 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţví Jón

Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:29

9 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég sel ţađ ekki međ álagningu en mér er sagt ađ ef fólk vilji kaupa gras ţá sé heimsendingarţjónusta í bođi ef um vikuskammt er ađ rćđa.

Sigurđur Ţórđarson, 10.3.2015 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband