10.3.2015 | 00:35
Brennivínsmeingenið fundið
Enn eitt meingen hefur verið uppgötvað af forstjóra íslenskrar erfðagreiningar. Nú er það áfengismeingenið. Þetta meingen hefst illa við í nágrenni við áfengisútsölur að sögn forstjórans.
Þetta með áfengismeingenið er raunar ansi skondin uppfinning hjá Kára Stefánssyni og fróðlegt verður að lesa um það í virtum vísindaritum ef uppfindingin skyldi einhvern tíma rata þangað.
En þetta þráláta deilumál með áfengi í verslanir tekur á sig endalausar furðumyndir. Neysla á áfengi og öðrum neysluvörum fer eftir verði og aðgengi. Nú er aðgengi meginhluta almennings að áfengi svo mikið, að ekki verður séð að brýna nauðsyn beri til að troða því einnig í hillur matvörubúða. Á hinn bóginn verður ekki séð að aðgengið aukist til neinna muna þó að áfenegi fari í matvörubúðir miðað við ástandið eins og það er. Þannig að vesenast með það er dæmigert upphlaup sem þessari þjóð er svo tamt varðandi minni háttar atriði.
En svo er það spurning um frelsið. Mér finnst þjóðfélagslega óæskilegt að fólk reyki, drekki áfengi, borði óhollan mat, teikni særandi myndir af Jesús eða Múhameð og svo mætti lengi telja, en ég vil ekki fórna frelsi borgarana og láta meingenafræðinga, stjórnmálamenn eða hryðjuverkamenn eyðileggja frelsið til að passa fólk fyrir sjálfu sér eða ákveða hvar mörk tjáningafrelsisins liggja.
Eða eins og einn góður maður sagði forðum prentfrelsið og sorinn ganga hönd í hönd við verðum að þola sorann t.d. klámið ef við ætlum ekki að vinna tjáningafreslinu óbætanlegt tjón.
Ef kaupmaðurinn á horninu vill selja áfengi og Kári Stefánsson vill kaupa það af honum á þá að banna báðum að eiga þau viðskipti? Hvaða vitræna glóra er það í frjálsu landi?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 53
- Sl. sólarhring: 166
- Sl. viku: 3554
- Frá upphafi: 2513358
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 3329
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Góður punktur hjá þér Jón í síðustu málsgreininni, "Ef kaupmaðurinn á horninu vill selja áfengi", er búið að spyrja hann hvort hann sé tilbúinn í allan þann kostnað sem því fylgir gegn mjög takmarkaðri álagningu? Eða mun þetta hleypa áfengisverði upp til að kaupmaðurinn geti rekið hallalaust þennan hluta verslunarinnar?
Ég trúi ekki að það komi andstæðingum áfengis í verulega vont skap.
En hvað er hægt að gera við öll meingenin sem Kári er að finna, þarf ekki að gera eitthvað í því máli? Er leiðin ef til vill að gera könnun á meðan á meðgöngu stendur og foreldrum gefinn kostur á að "setja á" aðeins villulaus fóstur?
Þetta er eflaust örlítið dökkur "húmor" en maður veltir fyrir sér til hvers er leikurinn gerður.
Kjartan Sigurgeirsson, 10.3.2015 kl. 11:15
Með sömu rökum getum við sagt að lyf og fíkniefni megi selja í dagvörubúðum. Vissulega er það gróf samlíking en sönn. Reyndar er ég á báðum áttum með áfengi í búðum og ég efast um að þjónustan batni við það. Ég hef hvergi fundið sundurliðaðan kostnað á áfengi og á ég við hversu mikið er lagt á það eftir að tappagjald, vínandaskatt ofl. hvað sem skattarnir heita nú allir saman. Vissulega aðhyllist ég frelsið en áfengið er vissulega lýðheilsumál.
Svanur Guðmundsson, 10.3.2015 kl. 11:42
Jón. Væri ekki réttast að hafa bara eina vínbúð á landinu. Og svo eru það bara letingjarnir hans Kára, sem ekki keyra landið þvert og endilangt, til að sækja sér löglega leyfilega neysluvöru?
Kári og co gætu til dæmis keyrt austur á Egilsstaði til að sækja sér þessa lögleyfðu neysluvöru? Ekki er Kári og co svo latir einstaklingar, að þeir nenni ekki slíku smáræði?
Þetta er að sjálfsögðu afskaplega ýkt dæmi hjá mér, en um þetta snýst í raun aðgengi að löglegra söluleyfðri vöru á Íslandi. Eða banna annars bara áfengi á Íslandi? Hvað segja Kári og co um það?
Verst með blessuð börnin sem veidd eru í net sölumanna dauðans, við grunnskóla/framhaldsskólahornin. Þau liggja vel við höggi, sem glíma við erfiðleika innan veggja skólanna vegna m.a lesblindu og einbeitingarskorts. Og vegna skaðlegrar heilaþvottakúgandi skylduskólapólitíkur opinbera kerfisins.
Við skólahornin bíða sölumenn eiturbrasandi ólöglegra hvítflibbastýrðu okursalanna! Þar er aðgengið að ólöglegri eitursöluvöru undirheimanna svörtu og rán-dýru, meira en vel aðgengilegt. Hreinlega bara fyrstskammtagefið og söluklækjablekkt inná blessuð varnarlaus börnin!
Hvar er umræðan um það hættulegasta eftirlitslausa og stærsta "leyfða/aðgengilega", en þó ólöglega spillingarfíkniefna-undirheima-okursölumál?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.3.2015 kl. 14:01
Það er alltaf dýrmætara að vísa veginn inn í framtíðina og hugsa í lausnum frekar að flagga vandamálum:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1415089/
Jón Þórhallsson, 10.3.2015 kl. 14:15
Meingenin hans Kára hafa aldrei orðið annað en meingen í hans munni Kjartan. Ég veit ekki til að nákvæm staðsetning eða lækning hafi nokkru sinni verið til staðar af einu hvað þá fleiru af þeim ósköpum sem Kári og félagar hafa uppgötvað. En fjölmiðlar skýra ekki frá því. Ég er sammála þér í því með fóstur og meingen og á þetta hefur verið bent og spurt siðfræðilegra spurninga og þar situr málið. Stundum er gott að vita ekki of mikið fyrirfram.
Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:26
Í sjálfu sér gætum við það Svanur ef aðgengi að lyfjum og öðrum fíkniefnum en áfengi væri jafn almennt til staðar og aðgengið að áfengi. Raunar tel ég að við eigum að taka upp miklu frjálsari löggjöf varðandi lyf og láta lyfsalana í auknum mæli geta ávísað lyfjum til fólks sem hefur fengið fyrri tilvísanir.
Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:28
Sölumenn dauðans eru frekar þeir sem selja ólögleg fíkniefni frekar en hin löglegu Anna Sigríður Guðmundsdóttir
Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:29
Sammála því Jón
Jón Magnússon, 10.3.2015 kl. 17:29
Ég sel það ekki með álagningu en mér er sagt að ef fólk vilji kaupa gras þá sé heimsendingarþjónusta í boði ef um vikuskammt er að ræða.
Sigurður Þórðarson, 10.3.2015 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.