6.4.2015 | 11:24
Kristileg nálgun eða Gyðingleg
Páskar þýða framhjá ganga og vísar til þess sem segir í 1. Mósebók um fyrirskipun Jahve til Gyðinga í Egyptalandi um að slátra lambi og rjóða blóðinu á dyrastaf fyrir framan útihurð húsa sinna og þá muni Jahve ganga framhjá húsum þeirra, en framkvæma fjöldamorð á saklausum egypskum börnum í öðrum húsum í Egyptalandi.
Þessi frásögn og hugmyndafræði um ættbálka guðinn, þjóarguðinn er gjörsamlega andstæð kristinni hugsun og kristilegri boðun þar sem allar þjóðir og allir einstaklingar eru jafnir fyrir Guði.
Jesús boðaði kærleiksríkan Guð allra þjóða. Þess vegna er það illa valið að nota orðið páskar um helgustu trúarhátíð kristins fólks þegar Guð opinberaði fyrirheit sitt um upprisu og eilíft líf fyrir mönnunum.
Jesús var tekinn af lífi á föstudegi fyrir páskahátíð Gyðinga sem er á sunnudegi svo hann yrði ekki til vandræða á minningarathöfn Gyðinga um fjöldamorð Jahve á ungbörnum.
Jesús reis upp frá dauðum á mánudegi eftir því sem best verður lesið úr guðspjöllum Nýja testamenntisins. Upprisa hans og boðun um kærleiksríkan Guð allra þjóða, Guð friðar og fyrirgefningar á ekkert skylt við páskahátíð Gyðinga. Gyðingar fagna á þeim tíma fjöldamorðum á meðan við kristið fólk fögnum sigri lífsins yfir dauðanum.
Væri því ekki nær fyrir kristna kirkju og aðra í kristnum þjóðfélögum að halda upp á upprisu Jesú á mánudegi í samræmi við Nýja testamenntið og taka upp nafnið Upprisuhátíð fyrir mikilvægustu trúarhátíð kristins fólks og hafa með því beina tilvísun til sigurs lífsins yfir dauðanum en sleppa tílvísun í hatur og þjóðarmorð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 346
- Sl. sólarhring: 559
- Sl. viku: 4167
- Frá upphafi: 2427967
Annað
- Innlit í dag: 318
- Innlit sl. viku: 3854
- Gestir í dag: 302
- IP-tölur í dag: 281
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það voru nú einu sinni gyðingar sem tekið höfðu kristna trú, sem hófu að minnast upprisu Krists. Í stað þess að fárast yfir Gyðingdómi og meintri grimmd gyðinga, væri kannski vert fyrir sannkristna að líta í eigin barm og hugsa út í, af hverju það var gyðingur sem krossfestur var og að sögn vegna þess að hann var svikinn af gyðingi, og svo leiða hugann að því hve margir gyðingar hafa verið drepnir fyrir það meinta svik og krossfestingu; Eða af hverju kristnir menn drekka blóð meistara sín og borða líkama hans á táknrænan hátt. Mannátt er mjög framandi gyðingum.
Svo er kristnum á Íslandi auðvitað í sjálfsvald sett, hvort þeir nota orðið Páska eða ekki. Þetta er afleitt af arameíska orðinu Pesach og komið inn í Íslensku eins og Kristindómur gegnum helg rit á Latínu og Grísku. Englendingar kalla þessa hátíð Easter. Þú vilt kannski kalla þetta Eystrur? Sama er mér
Gyðingar minnast svo reyndar ekki barnadauða í Egyptalandi. Það var aðeins ein af þrautum þeim sem lagðar voru á Egypta svo þeir fengjust til að leysa gyðinga úr ánauð. Svo eru til menn sem halda því fram að bæði vera gyðinga í Egyptalandi og Jesus Jósefsson séu húmbukk og hugarburður.
FORNLEIFUR, 6.4.2015 kl. 13:44
Jóna Bolladóttir prestur kallar krossfestinguna meira að segja hefndarklám!!
http://www.dv.is/frettir/2015/4/6/krossfesting-var-hefndarklam-og-brjostabyltingin-er-kristin/
FORNLEIFUR, 6.4.2015 kl. 13:50
Sæll Jón.
Munur er á því annars vegar að hafa nokkurn
veginn á hreinu helstu hugtök kenningarinnar
eða hvort maður svo trúir því þannig eða ekki.
Orðin synd og helvíti semog mörg önnur svosem
Heilagur andi og endurkoma Krists eru síður
notuð nú en hvað var fyrir 20-30 árum.
Þau eru þó þarna eftir sem áður.
Í sem skemmstu máli mætti orða þetta svo að hinn
syndugi maður sem í engu breytir háttum sínum
eða leitar hjálpræðis Guðs síns, - að framhjá
honum er gengið á degi dómsins.
Vona að mér hafi tekist að orða þetta með
kurteislegum hætti.
Húsari. (IP-tala skráð) 6.4.2015 kl. 13:57
Svo eitt enn. Páskahátíð gyðinga, Pesach, stendur venjulega yfir í sjö daga. Sunnudagurinn, eða dagurinn eftir hvíldardaginn, sem er á laugardögum, er ekki heilagasti dagur þeirrar hátíðar. Upphaflega var þetta vorhátíð og það er langt frá öruggt að sögnin pesach (að sniðganga; að ganga framhjá) eigi eitthvað skylt við hátíðina.
FORNLEIFUR, 6.4.2015 kl. 13:59
Sæll kæri Jón.
Það var ekki á mánudegi sem upprisan var, það kemur algerlega niðurnjörvað í frásögnum Biblíunnar að um sunnudag var að ræða.
Sjá 16. kafla guðspjalls Markúsar í versum 1-4 :
„Þá er hvíldardagurinn var liðinn, keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara að smyrja Hann.
Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar um sólarupprás koma þær að gröfinni.“
Sömuleiðis í 24. kafla guðspjalls Lúkasar í fyrsta versi segir :
„En í afturelding fyrsta dag vikunnar komu þær til grafarinnar með ilmsmyrslin sem þær höfðu búið“
Þá ber þetta saman við enn einn vitnisburðinn, nú í 28.kafla guðspjalli Matteusar í fyrsta versi :
„Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina.“
Skírara getur það varla orðið að um dagrenningu á sunnudegi, fyrsta dag vikunnar, reis Drottinn frá dauðum. Það er sömuleiðis þriðji dagurinn frá því aðfangadagur Hvíldardagsins var, og kallaður er föstudagurinn langi á okkar tíð, en þann dag var Hann líflátinn og þar með fyrsti dagurinn sem Hann var dáinn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.4.2015 kl. 14:19
Blóð lambsins sem Gyðingar slátruðu í Egyptalandi, gaf þeim líf. Blóð lambsins Jesú Krists ( sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins ) gefur eilíft líf, þeim, sem við honum taka.
Jórunn Eggertsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2015 kl. 19:40
Ef að við sleppum nú allri dýrkun á 2000 ára gömlum fortíðar-pyntingum tengt krossfestingum sem eru löngu liðnar og við getum ekki tekið til baka.
Spurningin hlýtur alltaf að vera hvort að Þjóðkirkjan eigi von á öðrum KRISTI sem hún væri tilbúin að viðurkenna sem KONUNG.
Myndi Þjóðkirkjan vilja að það kæmi annan maður fram á sjónarsviðið sem að gæti gert kraftaverk?
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1678435/
Jón Þórhallsson, 7.4.2015 kl. 07:52
Þetta er nú meiri endemis þvælan í þér Predikari. Ætlar þú að byggja trú þína á flökkusögum skrifaðar af fólki, 50-150 árum eftir kristburð, svo ekki sé talað um fyrir og eftir þann tíma þá var fullt af fólki sem var álíka. Í dag getur þú ekki sannreynt ákveðin atriði, sem áttu sér stað fyrir 10 árum, með google ofl. ætlar þú að trúa googlinu frá 050 til að byggja þína trú á. Einfaldur ertu!!!
Jónas Ómar Snorrason, 7.4.2015 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.