13.5.2015 | 18:32
Verðtrygging lögleg
Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 160/2015 kveður á um það að verðtrygging neytendaláns sé ekki ólögmæt samkvæmt íslenskum rétti að teknu tilliti til þess regluverks sem við höfum samþykkt sem EES þjóð.
Þar með liggur fyrir að verðtrygging neytendalána er gild og sú ætlan margra að hægt væri að fá henni hnekkt með dómstólaleið er röng. Ég hef verið og er andvígur verðtryggðum neytendalánum og taldi að dómstólaleiðin væri til þess fallin að draga kraft úr baráttunni fyrir breyttri löggjöf sem tæki af tvímæli um að verðtryggð neytendalán yrðu gerð ólögleg. Mér finnst samt miður að ég skyldi hafa haft rétt fyrir mér varðandi væntanlega niðurstöðu Hæstaréttar í málinu en fannst það raunar nokkuð borðleggjandi allan tímann og var gefið bágt fyrir af mörgum að hafa þá skoðun.
Ríkisstjórnin lofaði að afnema verðtryggingu af neytendalánum og nú skiptir máli að þeir sem vilja réttlátt lánakerfi á Íslandi þar sem lánakjör verða sambærileg og á hinum Norðurlöndunum einhendi sér nú í baráttu gegn óréttlátri verðtryggingu.
Í því sambandi mega neytendur ekki láta svikalognið sem verið hefur undanfarna mánuði blekkja sig. Framundan er verðbólguholskefla ef fram heldur sem horfir- Nýr forsendurbrestur. Áður en það verður skiptir öllu máli að ná fram nauðsynlegum breytingum á lánakjörum fólksins í landinu.
Okurþjóðfélagið getur ekki gengið lengur þar sem fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóðir hafa bæði axlabönd og belti í samskiptum sínum við fólkið í landinu. Það verður að koma réttlæti strax með afnámi verðtryggingar á neytendalánum þar með talið lánum til fasteignakaupa. Á því er ekki hægt að gefa afslátt.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 129
- Sl. sólarhring: 243
- Sl. viku: 3966
- Frá upphafi: 2428187
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 3653
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 86
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Verkalýðsfélögin mættu huga að því að setja í kröfugerð sína að launin verði vísitölutryggð eins og lánin
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 13.5.2015 kl. 20:42
Helstu persónur og leikendur í óstöðugu fjármálalífi Íslendinga er ekki almenningur, heldur banka, lífeyris- og stjórnmálamenn.
Verðtryggingingin leysti alla fyrrgreinda niður úr snörunni, að bera ábyrgð á rekstri landsins, og færði hana yfir á almenning.
Afnám verðtryggingar færir þessa ábyrgð aftur til þeirra sem eiga að bera hana, þeirra sem taka afdrifaríkar ákvarðanir sem varða okkur öll.
Og þess vegna verður verðtryggingin ekki afnumin.
Afnám verðtryggingar, og bundnir vextir til fimm eða tíu ára, myndu skapa spennu á milli banka og lífeyrissjóða annars vegar, og ríkis og sveitarfélaga hinsvegar.
Ríkið gæti ekki lagt í þensluskapandi framkvæmdir, án þess að hafa veruleg áhrif á útlánavilja bankanna. Þeir myndu þurfa að draga úr útlánum, til að auka ekki á spennu og verðbólgu. Bankar og lífeyrissjóðir verða sumsé neyddir til þess að gera sitt til að halda verðbólgu í lágmarki.
Með afnámi verðtryggingar, er því hægt að skapa ríkinu þá stöðu, að geta raunverulega staðið fyrir þensluaukandi aðgerðum á samdráttartíma, að jafnaði þegar bankar halda að sér höndum. Og á hinn bóginn, bindur þetta hendur ríkissins að vaða í framkvæmdir í uppsveiflu, þegar bankar hafa vilja og getu til að lána.
Þetta er sumsé valið á milli þægindalífs stjórnmála, banka og lífeyrissjóða vs hagsmuna almennings.
Og við vitum fullkomlega hvernig sú barátta endar.
Hilmar (IP-tala skráð) 13.5.2015 kl. 20:55
Já; Þú segir nokkuð...Í svona stóru máli, svona smá grein frá þér.
Þetta minnir á Eyjafjallajökull og allan skandalan sem hann gerði um árið stuttu eftir Hrun. Smár jökull með með stórt nafn :)
https://www.youtube.com/watch?v=tEEXY6HrQ6Y
Vinsamlega útskýrðu dóminn betur ef þú getur, þetta er nefnileag ekki smá-mál heldur stór-mál
Kristinn (IP-tala skráð) 13.5.2015 kl. 21:09
Já satt segir þú Jón.
Því miður fyrir Íslenska þjóð, þá er landflótti að færast
í aukanna og færri verða hér eftir til að draga vagninn.
Ungt fólk í dag sér engva möguleika á því að reyna að búa
hér og sér möguleika fyrir mannsæmandi líf í öðrum
löndum en hér. Á sama tíma flyst hér til lands, fólk
sem tilbúið er að vinna baki brotnu fyrir lág laun og
yfirleitt frá fátæktarsvæðum Evrópu.
Ísland er komið í "fátækragildru" með aðstoð
verðtryggingar.
Það þarf ekkert að vera mikið menntaður til
að sjá í hvað stefnir.
En við getum þó glaðst yfir því, að aðeins
1% af þjóðinni, á yfir 70% af auðlindum og
hagnaði þessa lands, þannig að það fólk og þeirra
börn, þurfa ekki að kvíða fyrir kaupum á íbúð,
lífsviðurværi og ellidögum þó meirihluti
þjóðarinnar þurfi þess.
Já, það er gott að búa á Íslandi,
en fyrir hverja..???
Sigurður Hjaltested (IP-tala skráð) 13.5.2015 kl. 23:42
Úr því að ekki stendur vilji til að breyta peningaútgáfuvaldinu og draga það frá bönkunum þá er næst besti kosturinn að hafa innlán verðtryggð en banna verðtryggingu á útlánum. Slíkt ætti að trygga að bankarnir forðist verðbólgu.
Þannig væri hægt að nýta verðtryggingu sem hemil á peningútgáfu.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 14.5.2015 kl. 09:14
Jón, ég átta mig ekkert á þessu með verðtrygginguna hjá þér. Raunvextir af íbúðalánum er ekkert meiri á Íslandi en mörgum löndum í Evrópu. Ellilífeyrisþegar eru ekkert ofseldir af ávöxtun lífeyrissjóðanna af íbúðalánum og við sem borgum vextina þurfum ekkert að gráta; það hef ég aldrei gert í það minnsta.
EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráð) 14.5.2015 kl. 14:02
Mér þykir vænt um þetta blogg þitt, Jón. Algerlega eins og tala úr mínum munni.
- Eru neytendur ekki líka að að reyna að koma yfir sig þaki...Borga og borga en eignast aldrei neitt ?
Þetta verður, í beinu framhaldi af þessum og komandi verkföllum, algert uppnám /uppþot hjá þjóðinni ef greiðslubyrði verður ekki aukin. Harðduglegt ungt fólk vinnur myrkranna á milli til að reyna að ná endum saman (fyrir fjármagnseigendur / lífeyrissjóði)er á hröðum flótta frá þessum þrældómi og píski og hefur orðið óbeit á stjórnmálum, stjórnmálamönnum, græðgisvæðingunni, Sikiley norðursins og Íslandi, og kemur kannski aldrei til baka. - Og til hvers ? - Það mun aldrei eignast neitt hér og það er líka til kalt og heitt vatn í útlöndum ásamt fjöllum, fossum og fjörðum.
Takk fyrir góðan pistil, Jón.
Már Elíson, 15.5.2015 kl. 20:51
Ég er að benda á dóminn og ítreka það sjónarmið mitt að það verði að ná fram afnámi verðtryggngar á neytendalánum á Alþingi en dómstólar geri það ekki.
Jón Magnússon, 17.5.2015 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.