Leita í fréttum mbl.is

Frumkvćđi Bjarna Benediktssonar

Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins skrifar tímamótagrein í dag, ţar sem hann setur fram hugmyndir um breytingar á stjórnarskrá.

Ţau atriđi sem Bjarni nefnir hefđu flest getađ náđ fram ađ ganga á ţinginu 2009, ef Samfylkingunni og Vinstri grćnum hefđi ekki legiđ svo á ađ reyna ađ koma á byltingarstjórnarskrá á ţeim forsendum ađ stjórnarskráin vćri gömul og úrelt.

Stjórnarskrá lýđveldisins ţjónar vel tilgangi sínum og ţćr breytingar sem Bjarni Benediktsson bendir á varđandi auđlindir ţjóđarinnar, samninga viđ erlend ríki og ţjóđaratkvćđagreiđslur eru ţćr breytingar sem er eđlilegt ađ ná víđtćkri sátt. Ţá verđur góđ stjórnarskrá betri.

Á sama tíma og ţetta frumkvćđi Bjarna Benediktssonar er kćrkomiđ og kemur ófrjórri umrćđu um breytingar á stjórnarskránni í jákvćđan farveg, ţá eru alvarlegar blikur á lofti í samfélaginu sem nauđeynlegt er ađ bregđast viđ og ţar skiptir máli ađ fólk reyni ekki ađ ná stundarávinningi í pólitískum tilgangi í stađ ţess ađ vinna af heilindum fyrir land og ţjóđ.

Ţađ verđur ađ ná sátt á vinnumarkađ. Viđ höfum ekki efni á ađ skađa ţjóđfélagiđ međ verkföllum. Ţađ verđur ađ taka á bankaokrinu og sjálftökuliđinu í fjármálastofnunum og víđar í samfélaginu. Ţađ verđur ađ spara í ríkisrekstrinum til ađ lćkka skatta. Ţađ verđur ađ vinna lausnarmiđađ ađ málum í stađ ţess ađ ţingmenn skađi sjálfa sig og virđingu stjórnmálanna međ ţví ađ standa í heimskulegu karpi sí og ć oft á tíđum um keisarans skegg.

Ţá reynir á vilja og virđingu fyrir ţví ađ lýđrćđiđ er ekki bara einrćđi meirihlutans frekar en ţađ eigi ađ vera í gíslingu minni hlutans. Óneitanlega fannst mér sá tónn sem formađur Sjálfstćđisflokksins sló međ grein sinni í dag gefa tilefni til ţess ađ fleiri slíka tóna mćtti slá landi og lýđ til hagsbóta ef vili er fyrir hendi.

Vilji er allt sem ţarf.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Jón.

Ég held ég verđi ađ taka undir hvert orđ í pistli ţínum.

Ţađđ ţarf ađ koma stjórnarskrárumrćđunni í vitrćnan farveg. Viđ eigum góđa stjórnarskrá ađ meginstofni til, enda hefur hún tekiđ hćgfara en öruggum breytingum til batnađar um áratugina í góđri sátt međal stjórnmálaflokkanna hverju sinni.

Flumbrugangur og byltingarhugmyndir ólánsstjórnar Jóhönnu og Steingríms kunna ekki góđri lukku ađ stýra.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.5.2015 kl. 12:38

2 identicon

Sćll Jón, ég er nokkuđ sammála ţessu hjá Bjarna nema ađ ég hefir viljađ sjá jafnt vćgi atkvćđa sett inn í stjórnaskránna líka en erlendar eftirlitsstofnanir hafa gagnrýnt okkur fyrir ţetta misvćgi.

En ég skil vel ađ Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur vilji ekki sjá ţetta ákvćđi inn í stjórnaskránna ţar sem ađ ţessir tveir flokkar hafa grćtt hvađ mest á ţessu misvćgi eins og sýnir sig vel á ţví sem er ađ gerast á ţinginu núna, núna ćtla ţessir tveir flokkar ađ tuddast međ ramman í gegnum ţingiđ án ţess ţó ađ hafa ekki nema 49% atkvćđa en 60 % ţingmanna.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1084
  • Sl. sólarhring: 1575
  • Sl. viku: 6226
  • Frá upphafi: 2470610

Annađ

  • Innlit í dag: 1012
  • Innlit sl. viku: 5720
  • Gestir í dag: 980
  • IP-tölur í dag: 953

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband