21.4.2007 | 18:20
Sjónvarpsþáttur í Reykjavík Suður.
Umræðurþáttur efstu manna á framboðslistum flokkana í Reykjavík suður var í dag kl. 14. Þátturinn verður endursýndur að lokinni venjulegri dagskrá á morgun sunnudag. Það er annars merkilegt með Ríkissjónvarpið að það skuli nota hvað ómögulegustu útsendingartíma fyrir þessa umræðuþætti.
Þá er það til viðmiðunar vonandi í næstu þáttum að skipulag þeirra verði vitlegra en það sem var í dag. Í fyrsta lagi er byrjað á að kynna samkvæmisleik fjölmiðlamanna sem heitir skoðanakönnun. Umræður um skoðanakönnunina stóðu síðan um fjórðung þáttarins. Þá var komið að málefnum sem þáttastjórnendur tóku ákvörðun um hver skyldu vera.
Í fyrsta lagi var talað um velferðarmálin sem var mikilvægt að ræða. Þá var rætt um samgöngur í Reykjavík og flugvöll. Flugvöllurinn var raunar mikið á dagskrá í sveitarstjórnarkosningunum í fyrra en er ekki máli núna.
Því miður komust ekki að brýn mál eins og innlfytjendamál en skv. forsíðu Morgunblaðsins streyma útlendingar inn í landið sem aldrei fyrr.
Það var ekki tími til að ræða um gjafavkótann. Það var ekki tími til að ræða um efnahagsmálin og áfram mætti halda.
Ég geri mér grein fyrir að það er erfitt að koma að mörgum málum þegar 6 svarendur eru en það þarf að hugsa þetta upp á nýtt til þess að skoðanaskiptin verði markvissari og meiri upplýsingar komist til kjósenda. Þá þarf að hafa þessa þætti á útsendingartímum sem eitthvað áhorf er á.
Ég get hins vegar ekki kvartað yfir minni frammistöðu miðað við þau viðbrögð sem ég hef fengið. Raunar má segja að allir oddvitarnir hafi komist vel frá þættinum.
Ríkissjónvarpið hefur meiri skyldur við lýðræðið en þetta. Það verður að gangast fyrir víðtækari kynningu á mönnum og málefnum. Svona kynningar þjóna því miður allt of litlum tilgangi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 191
- Sl. sólarhring: 807
- Sl. viku: 4705
- Frá upphafi: 2426575
Annað
- Innlit í dag: 174
- Innlit sl. viku: 4362
- Gestir í dag: 173
- IP-tölur í dag: 171
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þetta skoðanakannanarugl er alveg farið úr böndunum. Ég tel að það ætti að banna þær algerlega eftir að framboðsfrestur rennur út. Þær eru ótrúlega skoðanamyndandi og hjálpa þeim fyrst og fremst sem mest hafa fylgið. Það vilja auðvitað allir vera í vinningsliðinu.
Þórir Kjartansson, 21.4.2007 kl. 21:21
Baldur
vandamálið er að hér hefur orðið vart við félagsleg undirboð, þ.e. atvinnurekendur hafa verið að ráða til sín erlenda starfsmenn á strípuðum taxtalaunum í staðinn fyrir íslenska starfsmenn á markaðslaunum sem eru yfirleitt talsvert hærri en taxtalaunin.
Nú er góðæri og atvinnuleysi nánast ekkert en hvað gerist þegar atvinnuleysið fer af stað? Þá gætu komið upp alls kyns árekstrar og vandamál eins og þekkist erlendis. Er það einhver rasismi að benda á þessa hluti?
Ólafur Jóhannsson, 21.4.2007 kl. 21:42
Það má líklega rekja til míns skelfilega innrætis að ég hef lengi haft ofurlitlar efasemdir um þennan skilning fjölmiðla á skyldum við lýðræðið. Mér sýnast nú vinnubrögðin yfirleitt beinast að því að finna þau umræðuefni sem líklegust eru til að valda uppnámi og hasar. Þess er vandlega gætt að grípa inn í umræðuna og stöðva þann sem leyfir sér að gera sig líklegan til að komast að skynsamlegri niðurstöðu. Og þar sýnist mér reyndar einu gilda hvar sú vandræðapersóna er í flokki.
Árni Gunnarsson, 22.4.2007 kl. 00:27
Er ekki krafturinn í málflutningi F-listans að dvína og hverfa í loðmulluna sem þið haldið að allir vilji heyra og enga stuði .Segðu okkur hvað þér finnst um innflutninginn á Kólumbíufólkinu
Halldór Jónsson, 22.4.2007 kl. 22:23
Já og Jón,
Þú komst ágætlega út í TíVíinu í dag. Og raunar Ómar líka, hann hefur þó vit á flugmálum sem fáir aðrir hafa sem tala mest. Þetta var rétt já þér, það er annaðhvort Reykjavík eða Keflavík, allt annað er bull, Löngusker eða Hólmsheiði. Flugvélar þurfa sömu búsetuskilyrði og mannfólk, þetta veit ég af eigin reynslu sem flugvélafóstri í 30 ár.
Hvað er þessi miðbær í Reykjavík ? Það er allt miðað við einhvern miðbæ sem er bara "Altstadt" í moderne höfuborgarsvæði, það er engir svona miðbæir til lengur. Þarna verðu aldrei neitt nema Reperbahn, allt líf og íbúar eru farnir. Þetta er svo ergilegt að horfa á þessa síðustu rúntkynslóð, sem senn fer að safnast til feðra sinna en hefur völd ennþá, vera að þvæla þetta um miðbæ Reykjavíkur. Hvernig mun hann líta út þegar verður búið að kakka blokkum oní Vatnsmýri
Halldór Jónsson, 21.4.2007 kl. 20:10
19Og til hver verður Reykjavíkurtjörn ef þar fljúga bara mávar eftir að varplandið í Vatnsmýrinni hefur verið malbikað ? Er ekki hægt að reikna hana til byggingarlóða eftir að hún hefur verið fyllt ? ég er viss um að Örn arkitekt gæti fengið nokkra milljarða út þannig.
Halldór Jónsson
Halldór Jónsson, 22.4.2007 kl. 22:40
Man einhver eftir 60 menningunum með frú Vigdísiframarlega í flokki. Þeir létu skrúfa fyrir kanasjónvarpið af því að spillti tungu og þjóðerni Íslendinga. Nú streyma framandi knstofnar með ólík trúarbrögð og siði til landsins sem aldrei fyrr og undirbjóða Íslendinga á þeirra eigin vinnumarkaði.
Heyrist eitthvað í gömlum þjóðernissinnum ? Hvar er umhyggjan núna ?
Halldór Jónsson, 24.4.2007 kl. 13:14
Halldór Jónsson, 24.4.2007 kl. 13:15
Man einhver eftir 60 menningunum með frú Vigdísiframarlega í flokki. Þeir létu skrúfa fyrir kanasjónvarpið af því að spillti tungu og þjóðerni Íslendinga. Nú streyma framandi kynstofnar með ólík trúarbrögð og siði til landsins sem aldrei fyrr og undirbjóða Íslendinga á þeirra eigin vinnumarkaði.
Heyrist eitthvað í gömlum þjóðernissinnum ? Hvar er umhyggjan núna ?
Hvar eru gömlu menningarvitarnir sem réðu svo miklu í gamla daga á dögum Gylfa Þ.Gíslasonar, ég held alltaf uppá sem eins besta kennara sem ég nokkurntíman fékk í lífinu,
Halldór Jónsson, 24.4.2007 kl. 13:14
Halldór Jónsson, 24.4.2007 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.