Leita í fréttum mbl.is

Skođanakönnun fáránleikans

Ríkisútvarpiđ birti frétt í gćr af skođanakönnun sem RÚV hafđi látiđ gera vegna komandi forsetakosninga. Svo var ađ heyra ađ hér vćri merkisfrétt, sem sýndi vel afstöđu landsmanna til ţess hver eigi ađ verma forsetastólinn á Bessastöđum nćsta kjörtímabil.

Frambjóđendur sem Fréttablađiđ hefur sérstaklega kynnt til sögunnar sem frambjóđendur, voru oftast nefndir í könnuninni sem gaf fréttastofu RÚV tćkifćri til ađ tala um sérstakar vinsćldir Jóns Kristinssonar Gnarr og Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grćnna.

Viđ skođun kom í ljós ađ skođnakönnun RÚV er lítiđ annađ en fáránleiki. RÚV lét framkvćma netkönnun ţar sem 1400 einstaklingar voru spurđur en af ţeim svöruđu eingöngu rúmur helmingur. Af ţeim rúma helmingi tók minni hlutinn eđa 38% afstöđu. Ţađ svarar til ţess ađ 1 af hverjum 5 ađspurđra hafi séđ ástćđu til ađ taka ţátt í könnuninni.

Frambjóđendur Fréttablađsins ţau Jón og Katrín njóta ţví ekki ţeirra fjöldavinsćlda sem frétt RÚV gaf til kynna. Rúm 4% ađspurđra telur Jón K. Gnarr vćnlegan kost í forsetastól og rúm 3% ađspurđra Katrínu Jakobsdóttur. Miđađ viđ ţá stađreynd ađ fram ađ ţessu hafa engir ađrir veriđ nefndir til sögunnar sem hugsanlegir forsetaframbjóđendur verđur ađ telja ađ gengi ţeirra Jóns K.Gnarr og Katrínar sé afar lélegt ţvert á ţađ sem kom fram í frétt RÚV.

Vinsćldir Katrínar eru langt fyrir neđan kjörfylgi Vinstri Grćnna og vinsćldir Jóns K. Gnarr langt frá ţví kjörfylgi sem hann fékk til borgarstjórnar, ţrátt fyrir áróđur Fréttalbađsins. Áhugi kjósenda á ţeim sem viđtakandi foreta er vćgast sagt afar lítill og ţađ er e.t.v. ţađ eina fréttnćma viđ ţessa skođanakönnun RÚV.

En ţađ mátti ekki segja einhverra hluta vegna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er ekki skođanakönnun, bara dćmigerđ skođanahönnun, ţar sem fjölmiđillinn reynir ađ selja fólki ákveđna frambjóđendur. Ţví miđur er ţetta daglegt brauđ hjá Ríkisútvarpi allra vinstrimanna, sem er misnotađ á ótrúlega svívirđilegan hátt.

Versta er, ađ ríkisstjórniner gagnslaus í baráttunni gegn ţessu, ţar sem Ríkisútvarpiđ, međ stuđningi annarra vinstrimiđla, hefur tekist ađ hrćđa Illuga Gunnarsson til hlýđni, međ áróđri gegn honum, í búningi frétta.

Og ţar sem Illugi Gunnarsson hefur veriđ barinn til hlýđni, orđinn góđur kerfiskall, ber ađ skipta honum út snarlega, t.d. fyrir Vigdísi Hauksdóttur, sem hefur sýnt ađ hefur stćrri kúlur en Illugi.

Hilmar (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 13:04

2 identicon

Ég er sammála hverju orđi, sem ţú segir. Ég hef líka veriđ ađ spyrja sjálfa mig, hvort fólk sé ađ grínast međ ţessu. Ég minnist ţess nú, ađ áriđ 2009 eđa 2010 sagđi reiđ kona, sem var í flokki búsáhaldabyltingasinna, viđ mig, ađ ţađ passađi ţjóđinni best ađ hafa Gnarrinn í borgarstjórnarstól og Ladda eđa einhvern álíka grínista í forsetastól. Ţjóđin ćtti ekki betra skiliđ. Ef ţetta er ennţá hugsunarháttur fólks, ţá er illt í efni, og ţá er heldur ekki hćgt annađ en ađ biđja Guđ ađ hjálpa ţjóđinni. Ţađ er nú vitađ um foringjakreppuna í sumum stjórnmálaflokkanna, en aumt er, ef satt er, og raunin sú, ađ ţađ sé foringjakreppa á ţessu sviđi líka. Hitt er annađ mál, ađ Ólafur Ragnar hefur breytt embćttinu svo mikiđ, ađ ţađ verđur vandasamt ađ finna eftirmann hans, ţar sem sá ţarf ađ taka afstöđu til svo margar hluta, m.a. ESB-ađildar, sem forverar hans ţurftu ekki ađ gera. En mér leist alls ekki á blikuna, ţegar ég heyrđi ţessa skođanakönnun í útvarpinu og skildi ekki tilganginn, enda myndi ég ekki kjósa, ef engir vćru í frambođi ađrir en ţetta liđ.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband