Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstæðisflokkurinn hefur engar lausnir í velferðarmálum.

Í umræðuþætti efstu manna á framboðslistum í Reykjavík Suður kom í ljós í máli formanns Sjálfstæðisflokksins að flokkurinn hefur engar lausnir í velferðarmálum. Staðan er sú að fjöldi öryrkja og aldraðra á ekki fyrir mat út mánuðinn. Formaður Sjálfstæðisflokksins talar um almennar skattalækkanir.  Þær skattalækkanir koma vinum hans sem eru með milljón á mánuði helst til góða. Skipta láglaunafólkið minna máli.

 Raunhæfustu tillögurnar í velferðarmálum erum við Frjálslynd með. Við viljum hækka skattleysismörk í 150. þúsund og gefa fólki kost á að vinna sér inn milljón á hverju ári án þess að bótagreiðslur skerðist. Að sjálfsögðu eru þetta ekki fastar tölur heldur mundu breytast í takt við það aðrar breytingar í þjóðfélaginu t.d. vegna verð- og tekjubreytinga.

Enginn flokkur sem býður fram við þessar Alþingiskosnignar hefur jafn skýra stefnumörkun og Frjálslyndi flokkurinn.  X-F á kjördag er krafa um velferðarstjórn fyrir þá sem á þurfa að halda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þessu áfram XF.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.4.2007 kl. 13:23

2 identicon

Það er sennilega vegna þess að þeir viðurkenna ekki að neitt bjáti á í þeim málum, það hafa allir það svo gott að meðaltali .

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 429
  • Sl. sólarhring: 1117
  • Sl. viku: 3010
  • Frá upphafi: 2297744

Annað

  • Innlit í dag: 404
  • Innlit sl. viku: 2809
  • Gestir í dag: 402
  • IP-tölur í dag: 397

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband