Leita í fréttum mbl.is

Ríkisútgjöld hćkka. Ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins.

Í riti Seđlabanka Íslands, Peningamál, 1. hefti 2007 segir ađ hlutfall ríkisútgjalda muni hćkka. Á árinu 2006 var hlutfall útgjalda hins opinbera 41.5% af landsframleiđslu.Seđlabankinn spáir ađ hlutfall útgjalda af landsframleiđslu áriđ 2009 verđi 49% af landsframleiđslu og miđar ţá viđ svipađri hćkkun samneyslu og undanfarin ár en hćgari vexti landsframleiđslu.

Ţetta er stađan eftir ađ Sjálfstćđisflokkurinn er búinn ađ sitja óslitiđ í ríkisstjórn lengur en yngstu kjósendur muna. Sjálfstćđisflokkurinn hefur mörg góđ mál á stefnuskrá sinni og segist berjast fyrir ţeim. Eitt ţeirra er ađ draga úr skattheimtu og ríkisútgjöldum. Sem ungur Sjálfstćđismađur tók ég ţátt í ađ móta og berjast fyrir stefnu sem viđ nefndum "Bákniđ burt". Nú hefur Sjálfstćđisflokkurinn svikiđ ţessa grunnstefnu sína í tćpa tvo áratugi.

Er ekki kominn tími til ađ kjósa fólk sem hvikar ekki í ţeirri stefnu ađ draga úr ríkisbákninu og lćkka skattana?  Verđi ég kosinn ţingmađur mun ég beita mér fyrir ţví draga úr ríkisbákninu og lćkkun skatta. Draga úr miđstýringu og auka möguleika einstaklinganna til ađ njóta sín sem frjálst fólk.

Verđi sama ríkisstjórn munu launţegar ekki fá útborgađa nema 39 krónur af hverjum 100 ţví ađ 49 tekur hiđ opinbera og 12 krónur taka lífeyrissjóđirnir. Breytum ţessu.

X-F er ávísun á betri lífskjör.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var nú Davíđ sem sagđi viđ upphaf síns stjórnmálaferils í landsmálapólitíkinni ađ "hann ćtlađi ađ vinda ofan af óreiđunni (ríkisbákninu)". En hvađ gerđist? Vart finnst meiri ríkisbelgur en hann Davíđ ţegar kemur ađ útţennslu ríkisins á liđnum árum. ţetta reyndist eftir allt saman vera hin mesta öfugmćlavísa!

Ragnar (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 18:04

2 identicon

Ţađ var nú Davíđ sem sagđi viđ upphaf síns stjórnmálaferils í landsmálapólitíkinni ađ "hann ćtlađi ađ vinda ofan af óreiđunni (ríkisbákninu)". En hvađ gerđist? Vart finnst meiri ríkisbelgur en hann Davíđ ţegar kemur ađ útţennslu ríkisins á liđnum árum. ţetta reyndist eftir allt saman vera hin mesta öfugmćlavísa!

Ragnar Ţ. (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 305
  • Sl. sólarhring: 360
  • Sl. viku: 2437
  • Frá upphafi: 2564051

Annađ

  • Innlit í dag: 272
  • Innlit sl. viku: 2252
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 257

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband