Leita í fréttum mbl.is

Hagstjórnarmistök?

Ţegar fyrrverandi fjármálaráđherra sem mikiđ mark er takandi á skrifar ţá hlítur mađur ađ leggja viđ hlustir. Í dag er grein eftir Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi fjármálaráđherra sem heitir "Fyrirtćkin flýja hagstjórnarmistökin" Í greininni bendir hann á ađ ţar sem skuldir heimilanna séu ađ stćrsta hluta á verđtryggđum langtímalánum á föstum vöxtum hafi ađgerđir Seđlabanka til ađ slá á verđbólguna lítil áhrif til ađ slá á lánsfjáreftirspurn. En verđbólgureikningurinn sem bćtist viđ höfuđstól lánanna í gegnum verđtrygginguna  hefur aukiđ útgjöld hinnar skuldugu fjölskyldu um hálfa milljón á ári. Ţar međ fór hinn prísađa kaupmáttaraukning hjá mörgum fyrir lítiđ segir Jón Baldvin.

Jón Baldvin bendir á ţađ međ skýrum hćtti hvađa hćttur eru í ţví ađ vera međ verđtryggđ lán í ţjóđfélagi ţar sem ríkisstjórn hefur gert hagstjórnarmistök. Hann segir ađ vegna óstöđugleika krónunnar hafi fyritćki neyđst til ađ fara úr landi.

En venjulegt fólk á ţess ekki kost viđ verđum ađ búa viđ hagstjórnarmistök ríkisstjórnarinnar. Heimilin í landinu fá reikninginn ţegar gengiđ fellur. Heimilin í landinu fá reikninginn ţegar olíuverđiđ hćkkar.

Eina leiđin er ađ taka um ađra viđmiđun varđandi gengi krónunnar og afnema verđtrygginguna. Verđtryggingin er hćkja gjaldmiđils sem engin treystir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Hvađ nákvćmlega ţýđir "önnur viđmiđun varđandi gengi krónunnar"?  Á ađ hćtta međ fljótandi krónu og fara til baka í fast gengi?  Ţetta verđur ađ skýra betur.

Í öđru lagi, hvađ er átt viđ međ ađ "afnema verđtrygginguna"?  Breyta öllum lánum sem fyrir eru í landinu yfir í fljótandi vexti?  Hvađ međ verđtryggđ skuldabréf, t.d. íbúđabréf, sem hafa veriđ seld á markađi?  Hvađ međ eignir lífeyrissjóđa?  Eđa á ţetta bara viđ um ný lán?  Svona upphrópanir ţýđa ekki neitt nema menn skýri hvađ ţeir eiga nákvćmlega viđ. 

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 28.4.2007 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 276
  • Sl. sólarhring: 362
  • Sl. viku: 4492
  • Frá upphafi: 2450190

Annađ

  • Innlit í dag: 250
  • Innlit sl. viku: 4179
  • Gestir í dag: 241
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband