Leita í fréttum mbl.is

Frönsku forsetakosningarnar.

Um hvað snúast kosningar og skiptir það einhverju máli hvort Nicolas Zarkosy eða Segolene Royal verður kjörin? Hvað segja skoðanakannanir? Skoðanakannanir spáðu Royal slöku gengi framan af en það kom í ljós að þær voru ekki allskostar réttar. Zarosy leggur meiri áherslu á lög og reglur en Royal og margt fleira. Royal er hlynnt inngöngu Tyrkja í Evrópusambandið eftir ákveðinn tíma en Zarkosy er á móti því að þeir fái inngöngu nokkru sinni.

Athyglivert er að heyra að Zarkosy segir að verstu mistöku sem gerð hafi verið í franskri pólitík nokkru sinni hafi verið 35 stunda vinnuvikan. Royal hefur látið hafa það eftir sér að Kínverskir dómstólar séu skilvirkari en franskir ef til vill ætti hún að kynna sér kínversku refsilöggjöfina.

Miðað við loforð þeirra munu þau auka ríkisbáknið í Frakklandi. Það er annars merkilegt að skattgreiðendur skuli ekki hafa meira að segja í pólitík en raun ber vitni. Ef eitthvað þá sýnist mér Zarkosy vera líklegri til að stjórna betur en Royal sem hefur of  mikið af gamaldags sósíalisma í farteskinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

við erum að tala um capital og commúnist þar kannski, undarlegar öfgar, hvað er að gerast á ítalíu, eftir að fíflið var rekið, hundruðir flokka sem var alltaf í raun, skrítnir kosningamöguleikar

sigurgeir (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 276
  • Sl. sólarhring: 363
  • Sl. viku: 4492
  • Frá upphafi: 2450190

Annað

  • Innlit í dag: 250
  • Innlit sl. viku: 4179
  • Gestir í dag: 241
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband