9.8.2015 | 22:35
Sögulausir stjórnmálamenn
Bretar settu viðskiptabann á Ísland um miðja síðustu öld vegna þess að Ísland sótti rétt sinn til að ráða yfir eigin fiskimiðum og vernda nytjastofna hér við land fyrir ofveiði. Við leituðum nýrra markaða fyrir íslenskar sjávarafurðir en þeir voru ekki auðfundnir. Loks opnaðist á viðskipti við Sovétríkin.
Viðskiptin við Sovétríkin urðu til að rjúfa það kverkartak sem Bretar reyndu að hafa á okkur og koma í veg fyrir að smáþjóð næði rétti sínum. Allt frá þessum tima hafa Rússar verið meðal okkar traustustu og verðmætustu viðskiptaþjóða.
Þrátt fyrir að við værum ekki sammála Rússum og Sovétríkjunum í utanríkismálum þá kom það ekki í veg fyrir að þjóðirnar ættu góð samskipti og mikilvæg viðskipti. Engum stjórnmálamanni á Íslandi datt í hug að rjúfa viðskiptatengsl við Sovétríkin þrátt fyrir innrás þeirra í Ungverjaland 1956, Tékkóslóvakíu 1968 og síðar innrás í Afganistan. Í öllum þeim tilvikum voru þeir þó að ráðast með hervaldi inn í ríki sem þeir höfðu aldrei átt tilkall til.
Í dag stendur stjórnmálaelítna saman um að setja viðskiptabann á Rússland vegna yfirtöku á Krímskaganum sem hefur tilheyrt Rússum um aldir og um 90% íbúanna eru Rússar. Rússar eru tilbúnir til að svara í sömu mynt og það þýðir að tugir milljarða tapast í útflutningstekjum ár hvert. Rofni viðskiptasambandið við Rússland þá er ekki þar með sagt að því verði svo auðveldlega komið á aftur. Það þýðir árlegt tap upp á marga milljarða.
Fari svo að Rússar svari sögulausu íslensku stjórnmálaelítunni í sömu mynt þá er hætt við að lífskjör versni og kaupmáttaraukning sú sem samið var um í síðustu kjarasamningum fari beinustu leið út um gluggann og þjóðin fái að upplifa enn eina verðbólguholskefluna og versnandi lifskjör.
Er það virkilega á þær hættur sem við vilum tefla?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:36 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 361
- Sl. sólarhring: 1358
- Sl. viku: 5503
- Frá upphafi: 2469887
Annað
- Innlit í dag: 343
- Innlit sl. viku: 5051
- Gestir í dag: 342
- IP-tölur í dag: 335
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Leyfum semsagt "góðum" viðskiptavinum að haga sér eins og svín, svo fremi við getum selt þeim eitthvað?
Halldór Egill Guðnason, 10.8.2015 kl. 04:06
Þú setur þetta eflaust ekki gegnum ritskoðunarferlið, en færslan hjá þér er tæplega til enda hugsuð.
Halldór Egill Guðnason, 10.8.2015 kl. 04:08
Það er ekki hægt að vera opinn í báða enda. Til þess þarf maður að vera framsóknarmaður.
Halldór Egill Guðnason, 10.8.2015 kl. 04:08
Sæll Jón; ég hef reynt að benda á hve misráðið er að taka undir viðskiptaþvinganir, sem hafa lítil sem engin áhrif og stór hluti heimsins tekur ekki þátt í. Ísland á að láta duga að mótmæla yfirgangi Rússa. En vegna söguskírskotunar hjá þér, er í lagi að benda á að Rússar hafa aldrei verið svo fjölmennirá Krímskaga, sem þú segir. Þeir hafa alla jafna verið upp undir tveir þriðju íbúa þar síðasta árhundraðið, stundum um 60%. En vitanlega getum við ekki tekið undir aðferðafræði sem felur í sér innrás inn í fullvalda ríki og síðar innlimun þess landsvæðis.
Ólafur Als, 10.8.2015 kl. 08:35
Halldór það er í fyrsta lagi spurning hvort við teljum viðskiptaþvinganir góða leið til að hafa áhrif. Ég tel svo ekki vera heldur þvert á móti að það séu meiri möguleikar til að hafa áhrif á einstaklinga og þjóðir með því að eiga samskipti við þær. Ég var sömu skoðunar á sínum tíma varðandi viðskiptabann á Rhódesíu og síðar Suður Afríku. Svo í lokin Halldór veltu því fyrir þér hvort Rússar hafa farið verr fram undanfarin ár en t.d. Bretar Bandaríkjamenn og Frakkar. Hverjir voru það t.d. sem réðust með hervaldi á Líbýu og Írak. Var það verri gerð en að Rússar skyldu taka Krímskaga til baka.
Jón Magnússon, 10.8.2015 kl. 10:20
Ég efa ekki Ólafur að þessar tölur þínar séu réttar og biðst forláts á því að hafa sagt 90% í staðinn fyrir 60%, en ég var að tala um rússnesku mælandi fólk. Gæti það þá ekki verið nærri lagi?
Jón Magnússon, 10.8.2015 kl. 10:20
Eru Alþingi, útgerðir, önnur íslensk fyrirtæki & almenningur tilbúin að henda 20 milljörðum út um gluggann hjá sér með núverandi stefnu sinni í utanríkismálum?
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1908694/
Jón Þórhallsson, 10.8.2015 kl. 10:31
Góður pistill.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 10.8.2015 kl. 10:38
Væntanlega - yfir 90 % Íslendinga talar ensku. Það gerir fæst okkur ensk. Eftir sem áður þá megum við ekki gleyma því að Rússar hafa sýnt yfirgang of valdbeitingu sem ekki á að líða, þó svo að ekki vilji ég að Íslendingar taki þátt í þessum arfavitlausu viðskiptaþvingunum ESB og USA. Þjóðverjar hefur einir og sér getað haft áhrif með því að kaupa ekki olíu og gas af Rússum - og fengið fleiri í lið með sér - en það datt þeim hins vegar ekki í hug.
Ólafur Als, 10.8.2015 kl. 13:12
Góð spurning Jón Þórhallsson. Svo virðist sem Alþingi sé reiðubúið.
Jón Magnússon, 10.8.2015 kl. 16:05
Takk fyrir það Þorgeir.
Jón Magnússon, 10.8.2015 kl. 16:05
Góð ábending Ólafur um tvöfeldnina hjá Þjóðverjum sem halda áfram viðskiptum við Rússa um leið og þeir boða viðskiptabann á sumt. Krímskaginn tilheyrði Rússlandi þangað til Krjúsjév datt í það og gaf Úkraínu Krímskagann, en þar var spurning um lögmæti, en þar sem það skipti ekki máli í þann tíð þá var látið kyrrt liggja.
Jón Magnússon, 10.8.2015 kl. 16:09
Ólafur það eru um 60% Krímbúar Rússar. Það eru um 24% Úkraínufólk. Við töldum eðlilegt að viðurkenna Eistland. Lettland og Litháen sem sjálfstæð ríki. Þar var rússneski þjóðernisminnihlutinn sumsstaðar stærri hlutfallslega en Úkraínumenn á Krím.
Jón Magnússon, 10.8.2015 kl. 16:16
Ég verð að taka undir með Jóni Magnússyni. Það er bara elítan á Íslandi sem stengur í þessari heimsku. Það skiptir engin á pólitískum skoðunum of lifibrauði sínu. Rússar hafa verið friðsöm þjóð yfir höfuð þrátt fyrir að vera hernaðarveldi. Fólk ætti að rekja hvernig þetta byrjaði á Krímskaganum. Þetta var skæruhernaður og Rússar voru að verja sig og sitt. Hafið í huga allstaðar þar sem þjóðarbrot búa í sama landi koma þessi vandamál upp.
Valdimar Samúelsson, 10.8.2015 kl. 22:34
Afskplega vanhugsað.
Árni Gunnarsson, 11.8.2015 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.