17.10.2015 | 15:51
Tjáningarfrelsi og hinn eini rétti sannleikur
Sama dag og Frakklandsforseti flaug til Íslands til að tala um hnattræna hlýnun í Hörpunni, var helsti veðurfræðingur franska sjónvarpsins látinn hætta. Afbrot hans var að gagnrýna vísindamenn og stjórnmálamenn vegna fullyrðinga þeirra um hnattræna hlýnun.
Veðurfræðingurinn Philippe Verdier sagði þegar hann kynnti bók sína "Climat Investigation" að við værum í viðjum hnattræns hneykslis vegna loftslagsbreytinga þar sem markmiðið væri að vekja ótta meðal fólks. Verdier segir líka að loftslagsfræðingum sé stjórnað vegna þess að þeir reiði sig á ríkisstyrki og hann vísar til þess að alþjóðlegar stofnanir eins og IPCC hafi ítrekað þurkað út staðreyndir sem fari gegn staðhæfingum þeirra um hnattræna hlýnun.
Verdier segir að hlýnun undanfarið sé eðlileg náttúruleg breyting og hann hafi ákveðið að skrifa bókina 2014 eftir að forsætisráðherra Frakklands hafi fyrirskipað fréttamönnum að tala um loftslagshryllingin "climate chaos" í veðurfréttum, eftir að hafa verið á forsíðu tímarits þar sem hann hélt því fram að það væru bara 500 dagar eftir til að bjarga jörðinni.
Verdier segir að ofsi heimsendaspámanna hnattrænnar hlýnunar sé slílkur að engar gagnrýnisraddir megi þola. Nú hefur hann heldur betur fengið að finna fyrir þessu þar sem hann fær ekki lengur að segja veðurfréttir í fanska sjónvarpinu.
Á sama tíma talar Frakklandsforseti um hnattrænu hlýnunina sem hann hafi orðið áþreifanlega var við á Íslandi- Jafnvel þó nýjustu fréttir segji að Hofsjökull sé að stækka og við Esjugöngumenn sjáum að snjórinn í Suðurhlíðum Esjunnar hverfur ekki lengur og snjóalög voru meiri s.l. vetur en allan áratuginn á undan. En það er e.t.v. ekkert að marka - Alla vega ekki þar sem tjáningarfrelsið er skert og eingöngu má segja fréttir sem styðja "hinn eina rétta sannleika" um "climate chaos".
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 27
- Sl. sólarhring: 820
- Sl. viku: 5763
- Frá upphafi: 2472433
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 5250
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Margir heimsþekktir og virtir vísindamenn hafa á undanförnum árum tjáð efasemdir sínar um hlýnunar hysteríuna. Þeir hafa þó viðurkennt að hafa ekki þorað því fyr en þeir voru hættir að vinna og komnir á eftirlaun, af ótta við að verða reknir fyrir skoðanir sínar.
Meðal þessara vísindamanna er t.d. Freeman Dyson, en viðtöl við hann má sjá á youtube.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.10.2015 kl. 16:16
Þakka fyrir þetta innlegg Jón. Ágúst H. Bjarnason er búinn að tala um þessi mál lengi. En það rísa alltaf upp einhverjir handhafar stórasannleiks, frá Al Gore og d´Hollande til Höska og Svatla sem vita allt upp á hár.Skólabróðir minn dr. Baldur Elíasson í Sviss er einn líka. Ég held að hann hafi unnið við að dæla CO2 niður í Atlantshafið fyrir Brown Bowery Corporation. Á síðu agbjarn er tengill á ræðu sem fyrrum formaður Greenpeace flytur eftir að hann lét sannfærast af rökum að hnattræn hlýnun væri ekki að eiga sér stað.Hann segir að CO2 séu byggingarefni lífsins á jörðinni og ef að þau skorti sé gróðurinn í hættu. Ef hann deyr þá deyjum við líka úr súrefnisskorti.
Ég held að þetta sé orðinn bísness hjá mörgum að prédika fyrir þessu og loka eyrym fyrir öllum rökræðum. Páll Bergþórsson hefur látið efasemdir í ljós og sagt að kólnun væri einnig möguleg.
Halldór Jónsson, 17.10.2015 kl. 17:36
Ég spái því að á næstu 5 árum muni fjara undan rökstuðningi um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Við munum líklega fá eins og eina skýrslu í viðbót frá IPCC, en síðan hætta menn að taka mark á öllu tali um skaðsemi koltvísýrings á loftslag. Ein ástæðan hvers vegna haldið er lífi í þessu líki er viðskiptakerfi með losunarheimildir sem metur útblástur koltvísýrings til fjár.
Erlingur Alfreð Jónsson, 17.10.2015 kl. 19:22
Þakka þer fyrir þetta innlegg Gunnar. Hræðilegt að verða vitni að þvi að visindasamfelagið skuli lata kaupa sig til að koma a fjölda hræðslu við eitthvað sem þarf ekki að ottast.
Jón Magnússon, 18.10.2015 kl. 10:49
Eg hef fylgst með þessu Halldor. Mer finnst Agust hafa verið með baða fætur a jörðinni allan timann og synt fram a innihaldsleysi orðræðu helvitisspamannanna.
Jón Magnússon, 18.10.2015 kl. 10:50
Vona það Erling
Jón Magnússon, 18.10.2015 kl. 10:50
Þau gögn sem ýmsir hafa fært sem eiga að sýna fram á að ekki sé um loftlagsbreytingar af mannavöldum að ræða hafa flest sameiginlegt að sýna skammtímabreytingar sem gefa ranga mynd. Staðreyndin er sú að hver einasti áratugur langt aftur í tímann hefur verið hlýrri en sá næsti á undan. Það eru nánast allir vísindamenn með þekkingu á þessum málum sammála um lofslagsbreytingar af mannavöldum og þeir fáu sem tala gegn því eru flestir tengdir aðilum sem hafa hag að því að ekki sé ráðist gegn lofslagsbreytingum,
Það mun því fekki fjara undan rökstuðiingi fyrir loftslagbreytingum af mannavöldum eins og Erlingur segir hér að ofan heldur mun smátt og smátt fjara undan rökstuðingin þeirra sem afneita þeim.
Sigurður M Grétarsson, 18.10.2015 kl. 11:20
Verdier var látinn fara í frí vegna þess að hann braut starfssamning sinn við sjónvarpsstöðina. Hann er ekki veðurfræðingur heldur blaðamaður og sjónvarpsstjarna. Páll Bergþórsson er ekki efasemdar maður um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Hann var einna fyrstur íslendinga til að ræða um hana. Hann hefur hins vegar oft viðrað kenningu sínar um á að giska 30 ára sveiflur í hitafari norðurhjara, sem er bara huti jarðarnnar, þar sem hvert kulda og hlýindaskeið er hlýrra en það sem á undan er komið- vegna hlýnunar jarðar. Vísa hér svo á pistil tveggja hófsemdarmanna, sem vara er hægt að kalla stórasannleikspostula, hvað þá hysteríska, þar sem m.a. er komið inn á ætlað eiinhvers konar samsæri vísindamanna. http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1805/
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.10.2015 kl. 13:29
En það er sannarlega ofríki þegar stjórnmálamenn fara að skipa veðurfréttamönnum fyrir verkum eins og forsæstisráðherra Frakklands hefur gert.
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.10.2015 kl. 13:36
Vedrier er sjónvarpsstjarna á franska ríkisjónvarpinu. Reglur þess segja að meðan stafsmenn þess vinni þar megi þeir ekki kynna einkaskoðanir sínar í hagnaðarskyni en það var Vedrier einmitt að gera með þvi að auglýsa bók sína. Þess vegna var hann látinn fara. Hann fór ekki eftir þeim reglum sem hann hafði skuldbundið sig til að fara eftir.
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.10.2015 kl. 16:24
Ætli Frakka-foringjar og aðrir frakkaklæddir hvítflibbanna foringjar verði ekki búnir að hernaðar-kála öllu lífi jarðarinnar, áður en hin mikla "ógn" loftslagsbreytinga-(eitthvað), nær að kála landrændum, hnattferða-flýjandi og deyjandi flóttajarðarbúum?
Skólagráðulærða-"vitið" valdakúgunarkeypta verður víst ekki í askana látið nú til dags, frekar en fyrr á öldum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.10.2015 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.