30.10.2015 | 17:18
RÚV okkar allra
Ný skýrsla um RÚV sýnir það sem margir sáu skýrslulausir að RÚV er illa stjórnað, rekstur þess er allt of dýr og of margir eru að gera það sem færri gætu gert. Samkór menningarvita hefur þá upp sinn árlega kórsöng um aðför að RÚV. En hver er að gera aðför að RÚV? Er það aðför að fyrirtæki ef því er stýrt lóðbeint til andskotans?
Svo byrjar síbyljan um vonda íhaldsmenn sem vilja RÚV feigt. Þannig er það ekki. Það eru hinir eiginlegu íhaldsmenn sem mynda hollvinasamtök RÚV. Frjálslynt fólk vill að borgararnir fái sjálfir að ráða því hvort það borgar til RÚV eða ekki. Staða RÚV er að mörgu leiti lík stöðu einræðisríkis þar sem þegnarnir geta bara kosið með fótunum þ.e. flýja.
Stóra spurningin er, af hverju má - þess vegna meiri hluti þóðarinnar, kúga okkur hin til að borga fyrir fjölmiðlafyrirtæki sem við höfum engan áhuga á? Hvað með frelsi borgaranna?
Síðast þegar RÚV hafði verið siglt í strand og frjálsir borgarar töldu að nú yrði stjórnendur RÚV að axla ábyrgð og gera nauðsynlegar breytingar í rekstrinum þá var það ekki þannig. Þá kom nefnilega íhaldsráðherrann Illugi Gunnarsson færandi hendi meða fullan poka af peningum og sagði gjafir eru ykkur gefnar til viðbótar við þvingunarrgreiðslurnar. Hvað skyldi Illugi færa RÚV nú til að gleðileikur óstjórnarinnar geti haldið áfram.
Það er auðvelt Illugi Gunnarsson að vera gjafmildur þegar maður tekur gæði sín út á öðrum.
Þannig er það ekki RÚV okkar allra heldur RÚV á kostnað okkar allra. Áfram fáum við vondar og hlutdrægar fréttir og þætti sem nutu vinsælda fólks sem löngu er fallið frá. Áfram verða allt of margir það sem færri gætu gert og RÚV mun ekki bregðast við og taka upp nýungar. Það hafa samkeppnisaðilarnir nefnilega nánast alltaf gert.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Sjónvarp | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 672
- Sl. sólarhring: 925
- Sl. viku: 6408
- Frá upphafi: 2473078
Annað
- Innlit í dag: 609
- Innlit sl. viku: 5837
- Gestir í dag: 584
- IP-tölur í dag: 571
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Mjög góður pistill hjá þér, nafni minn.
Fréttir berast af fjölda milljarða tapi á þessum miðli, sem biður um framlög fyir því úr ríkissjóði!
Geta þeir ekki farið að koma sér að því að hagræða í rekstri sínum? Þurfa þeir þetta BÁKN með á fjórða hundrað starfsmanna?
OK, ef þeir vilja stefna beint í hrun, í gjaldþrot, þá er þetta kannski leiðin. Það er nefnilega að verða afar óvinsælt meðal almennings að ausið sé milljörðum í þetta fyrirbæri í þess allt of mörgu birtingarmyndum, og þá rekur að því, að stjórnmálamenn vilja ekki lengur axla þá ábyrgð að halda þessu gangandi í öndunarvél ríkisins, heldur láta það gossa. En það væri viss söknuður þar að ýmsu og vel hægt að reyna með eitilhörðum niðurskurði og stífu aðhaldi að koma í veg fyrir, að fyrirtækið leggist alveg niður. En sem fréttamiðill má það missa sig, enda misnotað sem slíkt nánast daglega til hlutdrægrar umfjöllunar með áberandi slagsíðu á bakborða! Og ekki er hún skárri Gyðingaandúðin þar!
Jón Valur Jensson, 30.10.2015 kl. 17:47
mig grunar Jón að margir ef ekki flest allir starfsmenn þessa fyrirtækis séu bæði á launaskrá sem og verktakar þe verktakarnir sem skaffa inn efni til fyrirtækisins sem ekki verktaki vinnur hjá ?
Jón Snæbjörnsson, 30.10.2015 kl. 21:35
Hér skal tekið undir hvert orð kæri Jón.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2015 kl. 00:59
Þakka fyrir ykkar innlegg. Ég er ansi hræddur um mínir ágætu nafnar að það sé heldur betur margir pottar brotnir í rekstri fyrirtækisins. Skil ekki hvernig hægt er að klúðra rekstri fyrirtækis sem fær marga milljarða í foskot umfram frjálsu miðlana á hverju ári og hefur auk þess yfirburða markaðsstöðu. Svo er óstjórnin alltaf afsökuð af öskurkór vinstri menningarelítunar með því að þarna sé hornsteinn íslenskrar menningar. Væri hornsteinninn ekki sterkari ef þetta væri raunverulega þannig?
Jón Magnússon, 31.10.2015 kl. 09:28
Þetta er rétt hjá þér. Það, sem verra er, er, að þetta þjóðarútvarp okkar er ekki lengur það gamla, góða Ríkisútvarp, sem við þekktum og ólumst upp við, hlutlaust þjóðarútvarp, þar sem hægt var að hlusta á hlutlausa fréttatíma og umræðuþætti, jafnvel þótt þeim væri stjórnað af yfirlýstum vinstri mönnum, enda efast ég um, að Jóni Múla, Stefáni Jónssyni, núverandi forseta landsins og öllum hinum vinstri mönnunum, sem voru þar innandyra, svo að ég tali nú ekki um fréttastjórana sjálfa, eins og t.d. Margréti Indriðadóttur, hefði dottið í hug að brjóta hlutleysið svo freklega með pólitískum áróðri, eins og núverandi fréttamenn gera í tíma og ótíma, og hafa varla aðra í umræðuþáttunum nema já-systkini sín, en Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn aðeins upp á punt, að heita má, og þeir megi helst segja sem minnst, ef þeir eru ekki sammála skoðunum þáttastjórnenda. Aðeins stefna Samfylkingar, BF og VG megi heyrast, svo að ekki sé minnst á eilífan ESB og evru-áróður, svo menni ofbýður. Það er varla, að maður nenni orðið að hlusta á fréttatímana og fréttatengda þætti þessa vegna, og það á bæði við um útvarp og sjónvarp. Það er líka vegið svoleiðis að Sjálfstæðisflokknum og Framsókn, að það er engu líkt, og tíðkaðist ekki hérna áður fyrr.Fréttastofa Ríkisútvarpsins, eins og hún er í dag, er þess vegna alger hörmung, vægast sagt. Illugi þyrfti að taka til hendinni og sópa út úr fréttastofunni öllum þessum hlutdrægu fréttamönnum, og endurskipuleggja hana algerlega í ljósi hlutleysisreglunnar, sem ég vona líka, að Illugi láti halda sér í sínu útvarpsfrumvarpi, þar sem sú gullvæga regla er bráðnauðsynleg í öllum fjölmiðlum, sem vilja vera trúverðugir fréttamiðlar. Hvað varðar tónlistarþætti og aðra menningarþætti, þá er gaman að hlusta á þá, enda ber lítið á hlutdrægni þar. Ég er líka sammála því, að þurfi að minnka umfangið hjá þjóðarútvarpinu og koma því úr Efstaleitinu, því a þetta er alltof dýrt húsnæði og peningafrekt fyrir starfsemina. Við skulum bara vona, að komi eitthvað gott út úr þessu á endanum. Ekki veitir af.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2015 kl. 11:42
Sæll Jón og takk fyrir athyglisverða grein. Það fyrsta sem maður hnaut um við lestur Skýrslu nefndarinnar er hvað illa hún var unnin. Hvergi var getið heimilda, einungis talið upp við hverja var talað. Í öðru lagi er eins og nefndarmenn séu ekki með það á hreinu hvernig dreifkerfi RÚV er uppbyggt, geta sér það til og tala um að fara út í ljósleiðaravæðingu (eins og við séum ekki búin að sjá þá vitleysu hjá OR). Að endingu bendi ég þér á athyglisverða grein eftir Atla Þór Fanndal á vefnum Kvennablaðið http://kvennabladid.is/2015/10/31/ruv-leitt-til-slatrunar/
thin (IP-tala skráð) 1.11.2015 kl. 01:24
sæll jón skemmtilegt innlegg. Það má bæta því við að það er ekki til fyrirmyndar að neyða okkur smælingjana til að borga útvarpsgjaldið og síðan fylgjast með pólitískum áróðri vinstri flokkana, getur RÚV ekki bara verið hlutlaust? þurfum við að kosta þessa misbeitingu, sumir hafa lélegt minni en við munum mörg að t.d. RÚV var notað linnulaust í Icesave umræðuna, hefði ekki verið heiðarlegra að fjalla um efnið hlutlaust og vega saman ókosti og kosti?
bjarni (IP-tala skráð) 1.11.2015 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.