Leita í fréttum mbl.is

Mistök ársins

Borgarstjórinn í Reykjavík hefur sjálfsagt lesiđ leiđara Daily Telegraph á sunnudaginn undir fyrirsögninni "Af hverju loftslagsamningur verđur mistök ársins" og taliđ ađ ţađ eina sem gćti bjargađ jarđkringlunni frá ofhitnun ađ senda fulltrúa allra flokka í borgarstjórn Reykjavíkur á ráđstefnuna međ tilheyrandi brennslu jarđefnaeldsneytis og sóunar á fjármunum.

Í leiđara enska stórblađsins Daily Telegraph 1.11.2015 kemur fram ađ um 40 ţúsund manns muni hittast á stćrsta flugvelli Evrópu rétt fyrir utan París á ráđstefnu sem ţeir voni ađ muni breyta heiminum ţannig ađ hlýnun jarđar verđi ekki meiri en 2 gráđur á öldinni. Blađiđ segir ađ ađal hindrunina í vegi slíks samnings sé ađ ţróunarlöndin séu ekki tilbúin til ađ gera neinn samning nema ţróuđu Vesturlöndin borgi ţeim yfir 100 billjónir á ári í gegn um sérstakan loftslagssjóđ.

Ţegar liggur fyrir afstađa 20 landa í málinu, sem bera ábygđ á 81% losun CO2, ađ sögn blađsins. Kína sem er í fyrsta sćti međ 24% af heildarlosuninni áćtlar ađ tvöfalda losunina fram til ársins 2030. Indland sem er í ţriđja sćti áćtlar ađ rúmlega ţrefalda sína losun. Sádar, Íranir og loks Sameinuđu Arabísku furstadćmin,  sem hafa meira en tvöfaldađ losun sína frá árinu 2002 hafa ekki sett fram tillögur. Brasilía er í 11 sćti og hefur aukiđ losun, en telur sig vera á réttri leiđ međ ţví ađ fella og brenna frumskóginn á Amason svćđinu.

Hvađa ríki eru ţá eftir. Bandaríkin sem eru í 2.sćti losunarríkja mun ađ sögn blađsins ekki gera neitt ţó ađ Obama "may talk the talk about his ambitious plans for the US" ţá muni Bandaríkin ekki taka á sig neinar byrđar í ţessum efnum ađ mati blađsins og mörg ríki Evrópusambandsins hafi ţegar hafnađ ađ fara eftir stefnu bandalagsins um ađ draga úr losun.

Grćni loftslagssjóđurinn segir blađiđ ađ hafi fengiđ framlög upp á 700 milljónir dollara í stađ 100 billjóna og ţá vanti 99.3 billjónir dollara upp á v. kröfu ţróunarlandanna.

Í lokin segir blađiđ ađ eina raunverulega spurningin sem sé ósvarađ,  eftir ađ mistekist hafi ađ ná bindandi samningi í París, sé sú hve lengi enn ţađ taki fyrir ţessa dýrustu og vitlausu hrćđslusögu mannkynssögunar ađ verđa ađ engu ("how much longer it can be before the most expensive and foolish scare story in history finally falls apart".)

Ţađ er ţví verk ađ vinna fyrir Dag og félaga hans úr borgarstjórninni á ráđstefnunni. Ađ sjálfsögđu voru allir stjórnmálaflokkar sammála um ađ eyđa peningum skattborgaranna í ferđalagiđ fyrir fulltrúa ađ sjálfsögđu allra stjórnmálaflokka. Minna mátti ţađ nú ekki vera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eina sem Dagur & Co geta lćrt er ađ fólk í Reykjavík eins og annars stađar deyr úr mengun. Í USA er talan áćtluđ um 150.000 á ári sem ţýđir ađ um 150 manns deyr árlega hér á landi. Ţetta á t.d. sérstaklega viđ fólk sem situr fast í umferđateppum, líka í stórum mćli gangandi og á hjólum sem anda ađ sér mengun viđ ţađ ađ hamast viđ umferđaćđar. Samt ćtlar Dagur & Co ađ leggja hjólreiđastíg međfram allri Miklubrautinni ţegar á nćsta ári!!! Hvar er lćknirinn eiginlega?

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 5.11.2015 kl. 20:39

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sveiflur í veđurfari, hlýinda- og kuldaskeiđ hafa veriđ til stađar frá ţví áđur en menn muna.

Ţađ virđist hins vegar vera ábatasöm atvinnugrein ađ telja mönnum trú um ađ hlýindin nú til dags sé af manna völdum.

Vitaskuld höfum viđ eitthvađ um ţađ ađ segja, en ég held ađ sá áróđur sem hefur veriđ í gangi um alllangt skeiđ sé orđum aukiđ svo vćgt sé til orđa tekiđ.

Al Gore fyrrum varaforseti Bandaríkjanna hefur halađ inn milljónum dollara viđ ađ telja mönnum trú um ađ ţeir séu ađ eyđileggja framtíđ jarđarinnar međ ţví ađ anda ađ sér og síđan frá sér.

Vísindamenn sem hafa vogađ sér ađ hafa ađra skođun en ţeir sem samţykkja "vísindi" elítunnar eru útskúfađir og reknir úr starfi.  Hafa margir vísindamenn látiđ tilleiđast ađ fylgja "rétttrúnađinum" til ađ missa ekki vinnuna.  Virtur franskur veđurfrćđingur til margra ára var látinn taka poka sinn um daginn fyrir ţađ eitt ađ hafa skođun á ţessum "vísindum" sem ekki féll í kramiđ hjá elítunni.

Svona er nú ţađ.

Á Georgia guidestones eru rituđ tíu bođorđ elítunnar á átta tungumálum.  Ţar er fyrsta bođorđiđ á ţessa leiđ: "Viđhalda fjölda mannkyns undir 500.000.000 -fimm hundruđ milljónum-. Ţetta er stefna elítunnar og ţeirra áćtlun ađ fćkka mannfólkinu sem byggja jörđina úr rúmum 7.000.000.000 -sjö milljörđum- í fyrrnefnda tölu.  Sjá efst á neđri mynd hér fyrir neđan.

The Message of the Georgia Guidestones

www.thegeorgiaguidestones.com/message.htm

"LET THESE BE GUIDESTONES TO AN AGE OF REASON". the message of the Georgia Guidestones. 1. MAINTAIN HUMANITY UNDER 500,000,000 IN ...

Tómas Ibsen Halldórsson, 6.11.2015 kl. 12:56

Tómas Ibsen Halldórsson, 6.11.2015 kl. 13:00

3 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir innleggiđ Tómas. Sammála ţér.

Jón Magnússon, 7.11.2015 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 64
  • Sl. sólarhring: 807
  • Sl. viku: 6263
  • Frá upphafi: 2471621

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 5714
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband