Leita í fréttum mbl.is

Schengen ógn eđa öryggi?

Bretar eru ekki í Schengen og David Cameron forsćtisráđherra ţe segir ađ meir en 6000 íbúum á Shcengen svćđisins hafi veriđ neitađ um komu til Bretlands frá 2010 og telur ţađ mikla blessun ađ Bretar séu ekki í Schengen.

Í dag er Schengen hugmyndin ógn viđ öryggi Evrópu.

Skipuleggjandi ódćđanna í París komst inn í Evrópu í hópi sýrlenskra flóttamanna og gat síđan fariđ um Schengan svćđiđ ađ vild. 

Ţađ eru ekki okkar hagsmunir ađ vera í Schengen međan ytri landamćrin eru óörugg. Ekkert bendir til ţess ađ ţađ muni breytast. Ţeir sem vilja ađ viđ séum í Shcengen hafa bent á ađ viđ séum ţá í víđtćku samstarfi um ađ hafa upp á glćpafólki og ţađ tryggi öryggi.

Jafnvel ţó viđ vćrum ekki í Schengen ţá gćtum viđ samt fengiđ ţessar upplýsingar ţađ er öllum í hag. Lögregluyfirvöld hafa viđurkennt ađ ađeins um 40% af erlendum vígamönnum sem berjast undir fána ÍSIS séu á skrá hjá ţeim. Í ritstjórnargrein í Daily Telegraph segir ađ slík eyđa geti haft dauđann í för međ sér.

Ţađ skiptir máli fyrir öryggi borgaranna ađ viđ tökum ábyrga afstöđu, tökum upp landamćraeftirlit og segjum okkur úr Shcengen ţađ er brýnt öryggismál íslenskra borgara eins og sakir standa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ vćri best ađ forseti Íslands svarađi ţessarri spurningu opinberlega ţar sem ađ hann er međ meira en 2 millur á mánuđi í laun viđ ađ vera í hlutverki "hvíta kóngsins" hér á landi.

=Er ţađ ekki hlutverk allra forseta/kónga ađ hugsa upp alla  varnarleiki fyrir hönd síns liđs/lands?

Jón Ţórhallsson, 20.11.2015 kl. 14:05

2 identicon

Svo sammála og ţó fyrr hefđi veriđ.

Viđ erum hvort eđ er alltaf ađ sýna passana

okkar ţannig ađ ég sé ekki ţessa passalausu

samgönguleiđ sem Schengen á ađ vera fyrir

Íslendinga. Alla vega get ég ekki ferđast

til og frá Íslandi í dag nema ađ sýna passa.

Ţannig ađ hver er ávinningurinn fyrir okkur..?

Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 20.11.2015 kl. 14:26

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţrátt fyrir víđtćkt samstarf ađila ađ Schengen hafa vígamenn getađ valsađ um Evrópu án nokkurra takmarkanna.  Upplýsingar eru ekki ađ berast milli ríkja innan ESB. 

Frakkar fengu ekki upplýsingar um tiltekinn vígamann, ţó svo önnur ríki innan ESB hafi vitađ af honum. Viđ getum ekki treyst á flćđi upplýsinga ef samstarfiđ er ekki betra en svo ađ meira ađ segja Frakkar kvarta undan upplýsingaskorti.

Íslensk stjórnvöld verđa ađ horfast í augu viđ ađ Schengen er ekki ađ virka sem skildi.

Frekar vildi ég ţurfa ađ sýna vegabréf mitt viđ komu til Evrópuríkja, en ađ eiga á hćttu ađ hryđjuverkamenn flćđi inn í landiđ óáreittir.

Tómas Ibsen Halldórsson, 20.11.2015 kl. 15:16

4 identicon

Ég hef tekiđ eftir ţví ađ ţađ gćtir ákveđins misskilnings hjá sumum í ţessari Schengen umrćđu.

Ţađ eru margir sem halda ađ Evrópa sé bara opin og ekkert landamćraeftirlit, en ţađ er náttúrulega ekki ţannig. Evrópa er međ strangt eftirlit viđ ytri landamćri Schengen, en innan ţess er ekkert landamćraeftirlit, eins og í Bandaríkjunum.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 20.11.2015 kl. 16:25

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mćl ţú ţetta manna heilastur, nafni !

Jón Valur Jensson, 20.11.2015 kl. 17:15

6 Smámynd: Jón Magnússon

Vandamáliđ er ţađ Helgi ađ ytri landamćri Schengen eru óörugg og ţađ gerir allt svćđiđ óöruggt. Ţađ er annađ í Bandaríkjunum.

Jón Magnússon, 21.11.2015 kl. 23:30

7 identicon

Ég er ekki viss um ađ ţađ breyti miklu međ schengen eđa ekki, ţessir menn virđast geta ferđast milli Belgíu og Frakklands án ţess ađ nokkur verđi ţess var. 

Ég var í Brussel um helgina og ţetta var mjög óvenjulegt ástand, vopnađir hermenn og lögregla á öllum götuhornum og allar búđir lokađar, viđ fórum t.d. á veitingastađ í gćrkvöldi og vorum ein á honum, gamli bćrinn var tómur. Hinsvegar fannst manni mađur mjög öruggur.

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 22.11.2015 kl. 18:06

8 identicon

Svo má líka benda á ađ Bretar eru ekki í Schengen og í hvađa vandrćđum eru ţeir..??...veit ekki betur en ađ ţađ flćđi yfir ţá ólöglegir innflytendur frá austurevrópu.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2015 kl. 08:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 292
  • Sl. sólarhring: 719
  • Sl. viku: 4113
  • Frá upphafi: 2427913

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 249

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband