22.12.2015 | 22:36
Þegar sorgin ber að dyrum
Ákveðinn hópur berst gegn kirkju og kristni af miklum ákafa. Almennt er þetta ekki fólk sem tilheyrir öðrum trúarbrögðum. Þekking á trúarbrögðum eyðir fordómum á meðan vanþekkingin og bókstafstrúin sem henni er venjulega samfara eykur á þá. Aukin vanþekking fólks á kirkju og kristni hefur leitt til þess að engin íslensku stjórnmálaflokkanna myndar lengur varðstöðu um kristlegar lífsskoðanir og trúarleg gildi.
Ég spurði vin minn sem er í þjónustu kirkjunnar að því í gær af hverju hann hefði ekki mætt á ákveðna samkomu. Hann sagði að það væri vegna þess að hann hefði verið kallaður til vegna skyndilegs sorgaratburðar sem hefði átt sér stað í þann mund. Síðan hefði hver atburðurinn rekið annan og því hefði hann gegnt þeirri starfsskyldu sinni að vera til staðar þar sem válegir hlutir hefðu orðið til að veita styrk og von.
Þeir sem gagnrýna kristna kirkju og þjóna hennar átta sig ekki á eða vilja ekki vita hve mikilvægu samfélagshlutverki kirkjan gegnir og hvað hún er nauðsynleg fyrir stærstan hluta fólksins í landinu. Stöðugt nagg og nag út í kirkjuna og kirkjunar þjóna eru óverðskuldaðir og rangir. Kirkjan og kirkjunar þjónar gegna mikilvægu þjónustuhlutverki í þjóðfélaginu.
Við skulum minnast þess þegar jólahátíðin fer í hönd að það eru ekki allir jafn heppnir og þeir sem njóta samveru með sínum nánustu í góðu yfirlæti. Í kjölfar lesturs jólaguðspjallsins kann presturinn að vera kallaður til, þar sem válegur atburður hefur orðið og þarf að gegna þar erfiðu og vandasömu hlutverki fyrir fólk í neyð.
Slík sáluhjálp er nauðsynleg og gerir miklar kröfur til þeirra sem hana veita.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menning og listir, Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 682
- Sl. sólarhring: 928
- Sl. viku: 6418
- Frá upphafi: 2473088
Annað
- Innlit í dag: 619
- Innlit sl. viku: 5847
- Gestir í dag: 594
- IP-tölur í dag: 581
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þakka góðan pistil.
Halldór Egill Guðnason, 23.12.2015 kl. 01:08
Svo ég svari nú bara fyrir mig. Ég á ekki í neinu stríði gegn kristni í landinu. En ég er andstæðingur þjóðkirkjunnar vegna peningamála hennar og reyndar vegna persónulegra samskipta við þjón hennar. Þessvegna stend ég utan hennar.
Jósef Smári Ásmundsson, 23.12.2015 kl. 09:08
Orð að sönnu.
Ragnhildur Kolka, 23.12.2015 kl. 09:41
Hvaða ákveðni hópur er það? Eru það ekki ungir Sjálfsstæðismenn sem hafa um áraraðir barist fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju?
Ertu þá að segja að andstaða þeirra byggist á vanþekkingu?
Hermundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.12.2015 kl. 13:42
Hjartans þökk fyrir góðan og þarfan ppistil kæri Jón.
Þú skrifar jafnan af þekkingu og innsýn í mál.
Ég bið þér og fjölskyldu þinni Guðs blessunar sem og landsmönnum öllum og gleðilegrar hátíðar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.12.2015 kl. 15:43
Þakka þér fyrir Halldór.
Jón Magnússon, 23.12.2015 kl. 22:17
Jósef Smári ég er ekki sérstaklega að tala um þjóðkirkjuna. Ég er að tala um kirkju og kristni.
Jón Magnússon, 23.12.2015 kl. 22:17
Vona það Ragnhildur.
Jón Magnússon, 23.12.2015 kl. 22:18
Þjónusta hins praktíska hjá kirkjunnar þjónum er þvingunarinnar opinberlega nauðsynlegt, og ríkisrekið rándýrt serímoníunnar framkvæmt athæfi. Með rándýrum krónum og löngu týndum aurum, sem fjölmargir hafa ekki ráð á.
Þess vegna vill maður eiginlega frekar láta grafa sig utangarðs, heldur en að manns nánustu verði hraktir í gjaldþrot vegna kirkjunnar rándýru krafna í "heilögum" reitum banka/lífeyrissjóðaræningjanna. Umboðsmaður skuldara huggar fyrir jólin, með því að gjaldþrot sé enn í boði fyrir þá bankarændu!!!
Dómkirkjan?
Hvers vegna Dómkirkjan, þegar kærleikurinn umburðalyndi er boðskapur án skilyrða né peninga?
Það er þetta ósamræmi sem ekki fellur í kærleikstrúaðra jarðveg.
Eða hvað?
Svari nú hver tjáningarfrjálsi þegn fyrir sig, en ekki fyrir hótandi baktjalda-valdníðsluflokkinn og baktjalda-valdatrúarbrögðin!
Það verður mörgum aftökufjötur um tungunnar tjáningarfrelsi!!!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.12.2015 kl. 22:20
Það má aðskilja ríki og kirkju og hefur raunar verið gert. En í pistlinum er talað um kristni og kristileg gildi. Því miður þá hafa ungir Sjálfstæðismenn vikið frá áratuga langri stefnu Sjálfstæðisflokksins varðandi kristni.
Jón Magnússon, 23.12.2015 kl. 22:22
Þakka þér fyrir Prédikari.
Jón Magnússon, 23.12.2015 kl. 22:23
Eins og annað illa gefið fólk , lýsir þú skoðun þinni en ekki staðreyndum . Kirkjan er rekin af ríkinu. Fyrir skattpeninga allrar þjóðarinnar . Prestar þiggja laun yfir landsmeðallagi fyrir nám sem er í besta lagi hægt að kalla lestur á skáldsögu . Auk þess hirða prestar öll nyt á jörðum sem þeir búa á , á landsbyggðinni . Sem getur talið í milljónum á ári . Og hirða auk þess aukagreiðslu fyrir þjónustu þá sem þeir veita .
Að telja kristni eða trúarbrögðun skynsemi eða góðmennsku er einfaldlega rangt . Ef eitthað held ég að aukin þekking fólks ýti undir hunsun á túarbrögðum .
Og til sáluhjálpar á erfiðum stumdum er til mun betur menntað fólk en prestar . Má ég nefna Lækna , hjúkrunarfræðinga ,sálfræðinga , geðlækna og svo frv .
Því miður er saga trúarbragða ekki falleg , hvorki á Íslandi eða heimsvísu . Og finnst mér vandræðalegt fyrir þig kjörinn fulltrúa sjálfstæðisflokks að vera jafn illa upplýstan og þú virðist vera . Hlakkar mér til að sjá þig og þín illa upplýstu sjónarmið hverfa .
Trausti (IP-tala skráð) 24.12.2015 kl. 03:45
Anna Sigríður Guðmundsdóttir. Ég held að þú búir í öðru þjóðfélagi en ég. Kirkjan hrekur engan í gjaldþrot. Þjónusta hennar er ekki dýr og ég kannast ekki við annað úr mínum sveitum en að kirkjunnar þjónar hafi ekki talið eftir sér að gera þá hluti sem ætlast verður til af þeim án þess að áskilja sér himinháar greiðslur fyrir eða greiðslur yfirleitt ef þröngt hefur verið í búi.
Jón Magnússon, 24.12.2015 kl. 07:53
Trausti fyrsta setningin í þessu innleggi þínu dæmir þig sem ómerking í umræðunni. Fólk eins og ég Trausti sem hefur ekki þá andlegu hæfileika sem þú telur þig hafa má líka lýsa skoðun sinni.
Jón Magnússon, 24.12.2015 kl. 07:55
Jón Magnússon. Takk fyrir þetta svar. Það búa tvær þjóðir í hverju landi. Það skýrir þetta með: (búir í öðru þjóðfélagi). Á íslandi er svo skelfileg stéttarskipting enn þann dag í dag, að það er óviðunandi. Sundrung þjóðarinnar eykur stéttarskiptinguna.
Þegar við höfum rætt kirkjumálin ofan í kjölinn þá getum við orðið sammála Jón. Það er ég viss um. Því ég hef ekki séð betur en að þú viljir virðingu og heiðarlegt frelsi fyrir alla jafnt. Svo flókið sem það er nú í raunheimanna framkvæmd.
Það er staðreynd að þrátt fyrir alla skattana sem almenningur er látin borga (beint og óbeint), þá er öll þjónusta við útfarir of dýr fyrir lágmarkskaupmátt þeirra sem verst standa. Það er sorgleg staðreynd.
Og það er siðlaust í sannkristnu landi, að mínu mati.
Ég er síður en svo á móti kristnum boðskap og óháðum kirkjum kærleiksboðskapar. En þegar kirkjunnar kveðjuguðsorðið/útförin er of kaupmáttardýr fyrir þá sem verst standa, Þá vantar einhverskonar skilyrðislausa og viðráðanlega virðingarverða útför. Sama hvort það eru frægir og ríkir, eða ófrægir og fátækir sem sitja eftir með útfarar-útgjöldin.
Ég veit ekki hvort ég er að útskýra þetta nógu skýrt til að það skiljist rétt, en ég vona það samt.
Góður Guð almáttugur óflokkaði og kærleiksríki gefi öllu fólki jarðar sem friðsælust kærleiksjól.
Góður Guð almáttugur hjálpi öllu því fólki sem er heimilislaust og á flótta víðsvegar um heiminn. Fólki sem hefur ekkert til saka unnið, annað en að vera heiðarlegt, vera til á jörðinni, og vera saklaust hrakið á grimmilegan hátt frá heimilum og heimalandi sínu. Hrakið á flótta af græðgisjúkum bankrænandi hrægömmum helsjúkrar heimsmafíunnar.
Góður Guð almáttugur algóði hjálpi heimsveldis-dómsstólum að skilja villu síns dómstólagrimma vegar, hvar sem er á jörðinni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.12.2015 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.