Leita í fréttum mbl.is

Gegn eigin borgurum

Í gćr bárust fréttir af ţví ađ stórir hópar ungra manna af Arabískum og Norđur-Afrískum uppruna hefđu veist ađ konum međ ránum og kynferđislegu ofbeldií Köln í Ţýskalandi og nokkrum öđrum ţýskum borgum á gamlárskvöld. 

Af hverju bárust fréttir af ţessu fyrst í gćr? Vegna ţess ađ lögregluyfirvöld og stjórnvöld reyndu ađ ţagga ţetta niđur. Fylgjendum fjölmenningar í Ţýskalandi slógu skjaldborg um pólitísk viđhorf sín og horfđu framhjá hagsmunum eigin borgara. Lögreglan virđist ekki hafa skorist í leikinn til ađ verja eigin borgara af ótta viđ ađ vera sökuđ um rasisma. 

Ótti lögreglu og ýmissa annarra yfirvalda hefur iđulega á síđustu árum leitt til ţess ađ ekki er brugđist viđ til ađ verja eigin borgara af ótta viđ ađ stuđa samfélag múslima. Dćmi frá Rotherham og Manchester á Englandi ţar sem glćpahópar múslima stóđu fyrir mannsali og nauđgunum á miklum fjölda af ungum stúlkum óáreittir um árabil, vegna ţess ađ yfirvöld settu kíkinn fyrir blinda augađ af ótta viđ ađ vera sökuđ um rasisma.  

Í kjölfar árása og rána innflytjenda í Ţýskalandi á ţýskar konur á gamlárskvöld segir Angela Merkel kanslari ađ sýna verđi stillingu og gćta ţess ađ ţetta verđi ekki til ađ auka andúđ á innflytjendunum. Ţessi ummćli eru ámóta og konurnar á Stígamótum mundu segja viđ konur sem ţangađ leituđu eftir nauđgun, ađ ţćr yrđu ađ gćta ţess sérstaklega ađ sýna nauđgurunum skilning og velvilja.

Svo virđist sem undansláttarfólkiđ í innflytjendamálum vilji sveigja reglur réttarríkisins ađ ţeirri innflytjendastefnu fáránleikans, sem er andstćđ hagsmunum eigin borgara og ógnar öryggi ţeirra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Ţađ er eitt grundvallaratriđi ţegar talađ er um fjölmenningu sem ţarf ađ skilgreina og leiđrétta hjá ansi mörgum. Fjölmenning er rangnefni eđa allavega rangtúlkun á ţví sem veriđ er ađ tala um. Fjölmenning er orđ sem hefur veriđ búiđ til og á ađ vera jákvćtt orđ yfir ţađ ţegar hrćrt er saman fólki af ólíkum uppruna međ ólík trúarbrögđ, ólíka siđi og venjur, ólík viđhorf til kynja, ólíkt uppeldi, ólík tungumál, ólíka sögu, ólíkt loftslag og umhverfi o.s.frv. Og fjölmenning felur í sér ađ hrćra ţessu öllu saman í eitt ţjóđfélag, ekki bara kostunum sem eru einhverjir hjá öllum, heldur líka göllunum. Ţađ er t.d. í tilviki Íslands veriđ ađ fórna áratuga baráttu fyrir kvenfrelsi fyrir fjölmenningu, ţađ er veriđ ađ fórna friđsamlegri kristinni trúarástundun fyrir trúarbrögđ sem margir ţeirrar trúar setja ofar landslögum, ţađ er veriđ ađ fórna frjálsum ástum fyrir fjölmenningu o.s.frv. Ţađ er ekki bara fjölbreyttur matur og karaóki sem felst í fjölmenningu og ţađ sem skynsöm ţjóđ mundi gera vćri einfaldlega ađ kortleggja kosti og galla ţess ađ hrćra svo ólíku fólki saman og vega og meta hvađ er raunverulega gott fyrir samfélagiđ, bćđi ţá sem eru ţar fyrir og ţá sem koma ţangađ inn frá öđrum löndum. En tilfinningasöm ţjóđ er kćrulaus og vill afgreiđa allann pakkann međ ţví ađ búa til jákvćtt orđ yfir óreiđuna og kalla hana fjölmenningu.

Jón Pétur Líndal. (IP-tala skráđ) 6.1.2016 kl. 11:36

2 identicon

Greinilegt hver ţróunin er í ţessum málum, allt heilagt og ef sett er út á ertu rasisti. En hvađ međ ţann rasisma sem ţetta liđ (sérstaklega múslimar ) sýna af sér til annara ???

Helen Gunnars (IP-tala skráđ) 6.1.2016 kl. 12:17

3 identicon

Ţađ verđur helst ađ tal um hvern hóp fyrir sig tengt fjölmenningu!

Jón Ţórhallsson (IP-tala skráđ) 6.1.2016 kl. 16:36

4 identicon

Helen kemur inn á vanreifađ mál, en ţađ er undirokun kristinna manna í ţeirra löndum. Ţeir hafa veriđ ofsóttir kerfisbundiđ, kristnir Armenar upplifđu ţjóđarmorđ 1915 sem enn fćst ekki viđurkenning á. Kristnir menn í Mosul í Írak hafa flúiđ landiđ af ótta viđ ađ tapa lífi sínu. Enginn segir neitt viđ ţessu, engin fjölmenningarsamtök sem hiksta yfir ţessu, ekki múkk frá fjölmiđlum. Ţađ er hinn helmingurinn á málinu sem gleymist oft í umrćđunni.

gunnar (IP-tala skráđ) 7.1.2016 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband