Leita í fréttum mbl.is

Dauđadómur og vanvirđa

Nokkru eftir ađ Bandaríkjastjórn samdi viđ Íran um ađ látiđ skyldi af refsiađgerđum gagnvart landinu, tilkynnti ćđsti Immaminn ađ dauđadómur yfir skáldinu Salman Rushdie vćri enn í gildi og hver sá sem drćpi hann fengi 80 milljónir í sinn hlut frá Írönskum skattgreiđendum.

Á sínum tíma ţegar Khomeini Erki-Immam dćmdi Rushdie til dauđa og lagđi fé til höfuđs honum taldi fólk á Vesturlöndum ađ Khomeini hlyti ađ vera orđinn ellićr. Brugđist var hart viđ ţessu og fjölmiđlar um allan heim fordćmdu ţessa ađför ađ tjáningarfrelsinu. Nú ţegar ekki er um villst ađ ţarna er um glórulaust ofstćki ađ rćđa og ađför ađ tjáningarfrelsinu hjá ráđamönnum milljónaţjóđar ţá hefur engin neitt viđ ţetta ađ athuga af forustufólki hins Vestrćna heims.

Fjölmiđlar og fjölmiđlafólk rís ekki upp til varnar og forustufólk í lýđrćđisríkjum lćtur sem ţeim komi ţetta ekki viđ. Páfinn er upptekinn viđ ađ fordćma Trump og fađma Castro og má ekki vera ađ ţví ađ vandrćđast međ ađför ađ tjáningarfrelsinu.

Óvinir tjáningarfrelsins  finnast víđa í fleti fyrir. Vestrćnir fjölmiđlar hafa tekiđ ađ sér sjálfritskođun og ţöggun eins og stjórnmálastéttin og háskólaelítan. 

Fyrir nokkru rak Akureyrarbćr Snorra Óskarsson frá störfum sem kennara vegna skođana hans. Grímulausu atvinnubanni(berufsverbot) var beitt gagnvart honum. Hćstiréttur dćmdi uppsögnina ólögmćta, en bćjarstjórinn sćttir sig illa viđ ađ Hćstiréttur skuli hafa tekiđ afstöđu međ tjáningarfrelsinu. 

Bćjarstjórinn telur ađ Snorri hafi kallađ yfir sig vanvirđu og álitshnekki vegna skrifa sinna og trúarskođana og ţess vegna geti bćjarstjórinn sest í dómarasćti yfir honum og fordćmt skođanir hans og ekki nóg međ ţađ svipt hann störfum.

Hefđi Snorri ekki veriđ kristinn heldur játađ Múhameđstrú og veriđ Imam ţar á bć ţá hefđi gegnt öđru máli. Ţá hefđi veriđ sagt ađ skrif hans vćru réttlćtanleg út frá hugmyndum um fjölmenningu. Virđa yrđi ólíkar trúarskođanir. Ógćfa Snorra er ađ vera kristinn og njóta ekki ţeirrar undanţágu sem ţöggunarliđ Vesturlanda heimilar flestum ţeim sem ekki játa kristna trú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég tel ađ ţađ sé ekki sniđugt fyrir ríki eins og ísland sem ađ játar KRISTNA TRÚ  í sinni stjórnarskrá  ađ vera međ samkynhneygđan ríkissaksóknara sem ađ mun vćntanlega dćma kynvillunni í hag en tređur á kristnum gildum.

Jón Ţórhallsson, 24.2.2016 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 819
  • Sl. viku: 4522
  • Frá upphafi: 2426392

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 4196
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband