5.4.2016 | 10:20
Allt upp á borðið strax.
Jóhannes Kr.Kristjánsson segist hafa undir hönum lista með nöfnum 600 íslendinga sem voru með fjármálastarfsemi í gegn um lögmannsstofuna í Panama og földu peningana sína á Tortóla eða öðrum álíka skattaskjólum.
Eftir Kastljós sem Jóhannes Kr. stýrði af miklum myndarskap á sunudaginn riðar ríkisstjórn Íslands til falls og allar líkur eru á því að forsætisráðherra verði að taka pokann sinn fyrr heldur en síðar og líklega tveir ráðherrar til viðbótar sem tengjast skattaskjólum eins og forsætisráðherrann.
Spurningin er þá hvað með hina 597 sem þjóðin á eftir að fá upplýsingar um í fyrsta lagi hverjir eru. Í öðru lagi hvað þeir gerðu. Í þriðja lagi hvað miklar peningalegar eignir um var að ræða. Í fjórða lagi hverjir tengdust viðskiptalega þessum einstaklingum og í fimmta lagi voru kjörnir fulltrúar fólksins eða háttsettir ríkisstarfsmenn tengdir eða viðriðnir aflandsstarfsemi þessa fólks.
Þjóðin þarf að fá að vita um öll þessi atriði og allar nauðsynlegar upplýsingar nú þegar til að geta gert sér grein fyrir heildarmyndinni og geta mótað afstöðu til þess hvernig á að bregðast við. Upplýsingarnar eru nauðsynlegar í lýðræðislegri umræðu og það er ekki tækt fyrir Jóhannes Kr. Kristjánsson að halda þessum upplýsingum frá þjóðinni og birta þær eftir geðþótta næstu daga og/eða vikur. Annar er hætt við að umræðan verði ekki nægjanlega markviss eða niðurstaðan rétt.
Við verðum að fá allt upp á borðið strax. Það er eðlileg krafa þjóðar í lýðræðisríki. Okkur er í mun að bregðast við og hreinsa þá óværu sem enn býr með þjóðinni af þjóðarlíkamanum.
Jóhannes Kr. Kristjánsson birtu listann strax í dag annað gengur ekki ef þú vilt að nú þegar fari fram upplýst lýðræðisleg umræða.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:26 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 407
- Sl. sólarhring: 464
- Sl. viku: 4228
- Frá upphafi: 2428028
Annað
- Innlit í dag: 375
- Innlit sl. viku: 3911
- Gestir í dag: 349
- IP-tölur í dag: 328
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ef ætlunin er að hreinsa til á Íslandi þarf þetta að gerast þegar í stað svo unnt sé að taka umræðuna heilstæða. Eru fleiri en gjaldkeri Samfylkingarinnar sem eru með óhreint mjöl í pokahorninu. Við kunnum að upplífa þessa daga sem myrka daga í sögu landsins en kannski er þetta bestu tíðindi sem við gátum fengið og þurfum því ekki lengur að lifa í þeirri fíflaparadís að Ísland sé fyrirmyndarríki hvað varðar spillingu og svíarí.
Valdimar H Jóhannesson, 5.4.2016 kl. 10:42
Eimitt þetta þarf að fá á hreint.
Sigurjón Þórðarson, 5.4.2016 kl. 13:22
Gallinn er sá að Jóhannes og félagar eru ekki nema með brotabrot af upplýsingum um skattaskjól. Þó Jóhannes birti þennan lista með 600 nöfnum Íslendinga, veður einungis um sýnishorn að ræða. Einungis er um að ræða viðskiptamannalista einnar lögmannsstofu.
Sigurður Þórðarson, 5.4.2016 kl. 19:31
Sæll Jón.
Það er engin von til þess að þessi nöfn verði birt fyrr en búið er að ákveða hvort þingkosningum verður flýtt eða ekki. Krafan er kosningar á lágmarkstíma, sem eru 6 - 8 vikur og ætlunin er að birta valin nöfn jafnóðum og það hentar inn í þá kosningabaráttu.
Annað hvort á að birta þetta strax og áður en ákveðið er að halda inn í kosningar, eða setja lögbann á birtingu gagnanna þar til eftir kosningar.
það sér hver heilvita maður að gögn eins og þessi geta verið hættuleg lýðræðinu á þeim tíma sem kosið er til þings og hvað þá þegar forsetakosningar gætu nánast farið saman í tíma við þingkosningar.
Sindri Karl Sigurðsson, 5.4.2016 kl. 20:31
ALgjörlega sammála því Jón.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2016 kl. 09:23
Eftir því sem hann heldur listanum leyndum lengur, lítur þessi Kastljósþáttur lítið skondin við og sterkir ekki tiltrú til RÚV! Þrátt fyrir að listinn sé jafnvel ekki í höndum RÚV! RÚV hefði þá ekki átt að sína þáttinn fyrr en listin var tæmdur! Gjaldkeri Samfylkingarinnar fannst þetta bara sjálfsagður hlutur með aflandsfélög og það þykir öllum sem vilja nota samfélagsþjónustuna, en ekki tilbúnir að vera með og borga í form af sköttum!
Ingolfur Torfason (IP-tala skráð) 6.4.2016 kl. 10:45
Miðað við umræðurnar, viðbrögðin og reiðina sem við Íslendingar upplifum þessa stundina, er það vissulega að bera í bakkafullan lækinn að birta nöfn þeirra 600 aðila sem einnig geyma fé, hlutabréf og kröfur í erlendum skattaskjólum.
Mig minnir að skattrannsóknarstjóri hafi sagt að um 30 mál væri að ræða sem þyrfti að rannsaka, úr þeim gögnum sem hann fékk að kaupa af Huldumanni tengdum Evu Joly fyrir nokkra tugi milljóna.
Af þessum 600 gætu verið fyrirtæki, félög og einstaklingar sem okkur hefur ekki órað fyrir að ættu fé í aflandsfélögum sem hafa hvað verst orð á sér og sýna yfirvöldum annarra ríkja lítinn sem engan samstarfsvilja.
Hvernig yrði okkur við ef stofnanir eins og Hjálparstofnun kirkjunnar, Rauði Krossinn, Hvítasunnusöfnuðurinn, Stöð 2, Frumherji, Toyota umboðið, Flugleiðir, Eimskip o.fl. væru á þessum lista?
Við héldum sennilega ekki ró okkar næstu mánuði eða ár ef öll undanskotin kæmu upp á yfirborðið í einu. Þá þigg ég forræðishyggju Jóhannesar og hans félaga frekar. En ég vil endilega samt fá að vita af þessum aðilum eins og fleiri hér á spjallþræði þínum, Jón.
Kannski setja stjórnvöld lög um bann við birtingu þessara gagna eins og Kínverjar hafa gert, að viðlögðum hörðum refsingum?
Sigurður Rósant, 6.4.2016 kl. 13:40
Sammála því Jón. Það þarf að kryfja þessa lista til mergjar og það tímanlega fyrir næstu kosningar, hvenær sem þær verða. Það þarf að átta sig á mögulegum spillingartengslum úr þessum lista við frambjóðendur í næstu kosningum. Svo og auðvitað að létta leynd af gjörðum samtíma stjórnmála.
Arnar (IP-tala skráð) 6.4.2016 kl. 13:56
Þakka ykkur fyrir ykkar innlegg.
Jón Magnússon, 6.4.2016 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.