Leita í fréttum mbl.is

Sjö milljarðar.

Það var hringt í mig vegna bloggfærslunar um Kamb og mér sagt að kvótaeign fyrirtækisins væri 7 milljarðar en ekki 5 eins og komið hefur fram í fréttum.

Hvað segir Einar Oddur og Einar Kristinn þingmenn kjördæmisins til margra ára. Eru þeir ekki stolltir af störfum sínum fyrir Vestfirðinga. Eða þjóna þér e.t.v. bara kvótagreifum?

 Af hverju skyldi þetta ekki hafa komið fram fyrir kosningar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óskaplega eru þetta barnalegar vangaveltur, að horfa á eignina án þess að geta neinna skulda, en eigandi Kambs hefur einmitt rætt opinberlega mikla skuldsetningu félagsins. Það er svona málflutningur sem gerir ykkur svo ótrúverðuga. Kosningarnar eru búnar og þá má alveg hætta svona ódýrum keilufellingum og ræða alvarleg málefni á réttum forsendum.

Lúðvík Börkur (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 14:52

2 identicon

Hvað segir þá Börkur um grein Kristins Péturssonar í gær á bloggsíðu hans?

Ómar Bjarnþórsson (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 15:14

3 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Það er ótrúlegt þetta sem er að ske á Flateyri.  Hvernig væri nú að eigendur Kambs gæfi upp hversu mikið þeir skulda og hvað þeir fara með í vasanum netto.  Það er ekki hægt að sætta sig við að menn fari  með þúsundir milljóna í vasanum og skilji sveitarfélagið  í sárum.  Réttast væri að eigendur Kambs fengju hluta af söluhagnaði í sinn vasa, svona þokkalega upphæð sem þeir geta notað  t.d. á Flórída fram til dauðadags, að öðru leiti á söluhagnaðurinn að nýtast sveitarfélaginu í þessu tilviki Flateyri því þjóðin á fiskinn í sjónum. 

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 21.5.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ætli það sé ekki rétt hjá Lúðvík Berki að það þurfi að ræða alvarleg vandamál á réttum forsendum.

En eru forsendurnar ekki nokkuð ljósar?

Árni Gunnarsson, 22.5.2007 kl. 09:21

5 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Það verður gaman að heyra ræðurnar á Sjómannadaginn

Ólafur Ragnarsson, 29.5.2007 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 41
  • Sl. sólarhring: 885
  • Sl. viku: 3281
  • Frá upphafi: 2456715

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 3091
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband