26.5.2016 | 16:00
Þekking og meðvituð vanþekking
Þekking er forsenda upplýstrar umræðu. Það tekur tíma að afla sér þekkingar og sumir veigra sér við að taka þátt í opinberri umræðu af því að þeir telja sig ekki hafa næga þekkingu. Aðrir láta skeyta að sköpuðu og umræðan verður þá því marki brennd. Enn aðrir neita að afla sér þekkingar af því að þeir hafa fyrir fram mótaðar skoðanir sem þeir telja stórasannleik og vilja ekki heyra neitt sem gæti breytt því.
Fólk ræður því hvað það vill vita eða ekki vita. Það er hins vegar alvarlegt þegar stjórnmálafólk og fréttafólk hefur þá afstöðu að það hafi höndlað stóra sannleikann og vilja ekki heyra neitt sem gæti breytt því.
Fréttaelítan og pólitíska elítan á Íslandi og víðar hefur höndlað stóra sannleikann varðandi hælisleitendur og Íslam og neitar að kynna sér staðreyndir sem gætu breytt þeim viðhorfum. Þetta fólk neitar að kynna sér og viðurkenn að íslam er mótað á rasisma. Það neitar að kynna sér að Íslam byggir á kenningakerfi sem er fjandsamlegt grundvallarmannréttindum eins og þau eru skilgreind í íslensku stjórnarskránni. Það neitar að viðurkenna að herhvöt íslamistanna í dag er til höfuðs einstaklingnum og einstaklingsbundnum réttindum hans.
Í gær var fundur með norska rithöfundinum Hege Storhaug, sem hefur kynnt sér Íslam og skrifað bækur um það efni m.a. bókina "Þjóðaplágan Íslam". Hege rekur í bókinni staðreyndir um undirgefnina, heildarhyggjuna, rasismann, kvennfyrirlitninguna og fleira í Íslam. Hege er í þeirri kjörstöðu að vera hvorki hvítur kristinn karlmaður né til hægri í pólitík. Hefðbundnir merkimiðar frétta og stjórnmálaelítunnar gagnvart henni duga því ekki.
En þá er þá hægt að þegja hana í hel.
Á fjölmennum fundi sem haldinn var í gær með Hege Storhaug, gerði hún grein fyrir rannsóknum sínum á Íslam. Engin kjörinn fulltrúi á þjóðþingi Íslands eða borgarstjórn Reykjavíkur mætti. Fjölmiðlafólkið af RÚV var heldur ekki sjáanlegt. Þóra Arnþórsdóttir gætti þess vel að óæskilegar skoðanir Hege Storhaug, sem gætu upplýst fólk um hvers konar fyrirbrigði Íslam er fengi ekki rúm í Kastljósi undir hennar stjórn. Það er óneitanlega nöturlegt að fólk sem hefur kynnt sér málin og sér hvað það eru alvarlegir hlutir á ferðinni varðandi Íslam og að hér er á ferðinni hættuleg heildarhyggja andstæð persónufrelsi og einstaklingsfrelsi, skuli jafnan vera sakað um rasisma, fasisma eða eitthvað álíka af fjölmiðla- og stjórnmálaelítunni. Þær nafngiftir sýna betur en nokkuð annað að þekking þessarar elítu á hvað um er að ræða er engin og það er skelfilegt að verða vitni að því.
Þessi sama elíta stjórnmála- og fréttafólks vegur stöðugt að vestrænum og kristilegum lýðræðisgildum og herpist við að viðhalda vanþekkingu sinni á Íslam. Þar virðist sama vera upp á teningnum hvort heldur fólk skilgreinir sig til hægri eða vinstri í þessari elítu. Þegar allt kemur til alls þá er sami grauturinn í öllum skálunum. Það er sú skeflilega staðreynd sem þjóðin verður að horfast í augu við og bregðast við.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bækur, Mannréttindi, Trúmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 489
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón
Burtséð frá trúarbrögðunum, þá eru fjölmargir múslimar vel menntað, upplýst fólk sem neitar að fylgja kreddunum. Hinir sem eru kreddufullir og óupplýstir eru jafnan þeir sem hætta stafar af. Það er þó engan veginn einhlítt, sbr. arkitektinn Atta o.fl. Sjálfur þekki ég múslima sem vara við eigin trúbræðrum og vitna til fáfræði þeirra.
Ég hef sjálfur miklu meiri áhyggjur af þeim sem þú nefnir hér að ofan. Þeir eru hinir "nytsömu sakleysingar" nútímans.
Bestu kveðjur,
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 26.5.2016 kl. 16:18
Ekki hægt að orða þetta betur Jón.
Þetta er alveg með ólíkindum þessi þöggun
varðandi þetta grafalvarlega vandamál sem
Islam býður uppá.
Allstaðar á Norðurlöndum, þar sem þessi plága
hefur náð að festa sér rætur, ég kalla þetta plágu hvað
sem örðum finnst, þá er allt í kaldakoli og
vitleysu. Nú um daginn bárust fréttir frá Svíþjóð
að það væri hvorki meira né minna en 56 gettó sem lögreglan
fer ekki inní af ótta við ofbeldi.
Stutt er síðan íslenski músliminn Sverrir Agnarsson hafnaði
því algjörllega að eitthvað slíkt væri til í Evrópu.
Segir allt sem segja þarf.
Íslendingum, sem halda alltaf að þeir séu að finna
upp hjólið, átta sig ekki á því að þeirra uppfinning
er alltaf ferköntuð.
Af hverju..? Af hverju má ALDREI læra af reynslu
annarra..?? Er það bara einhver skylda að reyna
að prófa, til þess eins að geta sagt að við
reyndum líka..???
M.b.kv.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 26.5.2016 kl. 17:12
Takk fyrir góða og hnitmiðaða grein í Mogga Einar um fáráðslög innanríkisráðherra. Við erum alveg sammála um þetta. En í bók Hege Storhaug þá rekur hún einmitt þetta og sjálf á hún mjög góða vini sem eru múslimar en hún segir að þeim sé í raun ógnað af Íslamistunum og ekki síður slappleika og aumingjaskapar Vesturlanda.
Jón Magnússon, 26.5.2016 kl. 22:09
Takk fyrir gott innlegg Sigurður.
Jón Magnússon, 26.5.2016 kl. 22:10
Það er kannski ekkert skrýtið að stjórnmálamenn séu ekki meira inni í þessum málaflokki en raun ber vitni.
Það tekur mörg ár, mikinn bóklestur og kynni af margs konar trúuðu fólki, líkt og Hege Storhaug hefur öðlast með afskiptum sínum af hlutskipti ungra kvenna hjá hjálparsamtökum á borð við Stígamót í Noregi.
Engir eða fáir skilja t.d. afstöðu mína í þessum málum, enda kynnst trúsöfnuðum af eins konar köllun eða forvitni síðustu 50 árin. Svo vill til að ég var með fremur jákvætt viðhorf til Íslam, líkt og Hege Storhaug lengst framan af.
En, um það leyti sem ég reyndi fyrir mér á mbl.blog.is, þá var ég beggja blands, en áttaði mig svo smátt og smátt á að Íslam er rót alls ills í félagsmálum vesturlanda nú síðustu árin.
Til viðbótar miklum skoðanaskiptum á blogginu, las ég Kóraninn í þýðingu Helga Hálfdánarsonar, margar frásagnir kvenna í Danmörku sem lent höfðu í slæmum sem góðum kynnum af Íslam og múslimum, og nú síðustu árin las ég bækur eins og Min afsked med islamismen eftir Ahmed Akkari, Frjáls eftir Ayaan Hirsi Ali, Dóttirin eftir Hannah Shah (dulnefni), Barist fyrir frelsinu eftir Björn Inga Hrafnsson og svo Þjóðaplágan Íslam. Auk þess fleiri bækur, bæði um Íslam og aðra minni söfnuði kristinna sem glíma við svipuð vandamál og söfnuðir múslima.
Svona reynslu og lestur aflar fólk sér ekki á sama hraða og að fylgjast með knattspyrnuleikjum.
Sigurður Rósant, 27.5.2016 kl. 00:09
Jón ég er viss um að hræðsla á alþingi við að vera kallaður rasisisti er mikil en þeir sem láta sér annt um þjóðina veigra sér vegna árása á þá. Það hlýtur að vera hægt að taka á þessu máli með einhverja taktíkt. Vondu múslímarnir eru eins og vonda colesterol-ið en þeir hafa blinda stefnu að vinna trúarstríð en ekki lönd. Ég legg til að fólkið sendi forseta strax beiðni um að þessi útlendingalög verði tekin af umræðu og sér herlög sett á vegna neyðarástands í heiminum.
Valdimar Samúelsson, 27.5.2016 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.