29.5.2016 | 10:55
Sýndargóðmennskan
Frans páfi flaug til eyjunnar Lesbos og náði í 12 flóttamenn, en skyldi 1000 aðra eftir í flóttamannabúðunum. Hann hvatti aðra til að vera jafn góðir og hann. Frans páfi þarf ekki að óttast atvinnumissi þó flóttamenn streymi inn, þó það e.t.v. grafi undan stofnuninni sem hann veitir forstöðu. Hann þarf ekki að búa í hverfum innflytjenda þar sem lögreglan fer ekki inn í nema þungvopnuð.
Í nýafstöðnum kosningum til forseta í Austurríki sameinaðist elítan til hægri og vinstri til að koma í veg fyrir að frambjóðandi með aðrar áherslur í pólitík en Evrópska uppgjafarstefnan næði kjöri. Litlu munaði þó, þrátt fyrir að Afturhaldið, Íhaldið, Vinstrið, Græningjar og aðrir sameinuðust gegn honum. Það sem hins vegar var athyglisvert er að Nobert Hofer var frambjóðandi verkalýðsins. Hann naut stuðnings um 80% verkalýðs Austurríkis, en velferðarfarþegar ríkisins,sem eru áskrifendur að laununum sínum kusu nánast án undantekningar fulltrúa Græningja, Afturhalds og Sósíalista.
Inn í Evrópu hafa streymt innflytjendur hundruðum þúsunda saman. Flutningur fólks frá Afganistan, Sýrlandi, Norður Afríku og víðar frá til Evrópu er blómlegur atvinnuvegur sem skilar fólkinu sem sér um flutningana gríðarlegum fjármunum. Eftir sitja þeir verst eru settu sem hafa ekki peninga til að borga.
Þegar elítan í Evrópu ber sér á brjóst með Fransis páfa í broddi fylkingar og krefst þess að landamærin verði opnuð þá er það af sýndargóðmennsku. Fjármunirnir mundu nýtast betur til að aðstoða þá mörgu sem á þurfa að halda í námunda við heimkynni þeirra.
Einn Sýrlendingur flytur á annan tug barna með sér og danskir skattgreiðendur þurfa að standa undir velferðarframlögum til þeirra. Þau framlög ein mundu duga til að sjá tug ef ekki hundrað sýrlenskra flóttafjölskyldna í Tyrklandi fyrir mannsæmandi lífskjörum. En sýndargóðmennskunni verður að þjóna.
Elítan sem knýr á um viðhald sýndargóðmennskunnar nýtur þess með mismunandi hætti. Sumir geta nýtt sér ódýrt vinnuafl sem lækkar laun þeirra lægst launuðu. Aðrir fá hálaunavinnu sem sérfræðingar vegna elítustefnu opinna landamæra. Ekkert af þessu fólki þarf að þola þá áþján og lífskjaraskerðingu sem margir venjulegir borgarar þurfa að líða vegna þessa í formi versnandi lífskjara, verra velferðarkerfis, öryggisleysis og hruns fasteignaverðs þar sem innflytjendur setjast að í stórum stíl.
Í öllum fréttatímum RÚV er fjallað um hvað margir flóttamenn hafi farist þann daginn á Miðjarðarhafinu eða verið bjargað. Eina leiðin til að koma í veg fyrir að flóttamenn farist á Miðjarðarhafinu er að loka fyrir þá aðkomuleið og snúa öllum til baka sem koma á lekahripum í þeirri von að tekið verði á móti þeim opnum örmum. Það er sú leið sem Ástralir fóru með góðum árangri. En með óbreyttri stefnu munu fleiri farast og fleirum verða bjargað og aukinn fjöldi koma inn í Evrópu með þeirri lífskjaraskerðingu, auknu öryggisleysi almennra borgara og eyðileggingu velferðarkerfisins sem því óhjákvæmilega fylgir.
Við Íslendingar eigum að gera góðir við þá sem eiga um sárt að binda. En við eigum ekki að gera það á grundvelli sýndargóðmennsku Fransis páfa, Angelu Merkel og pótintáta af þeirra tegund. Við eigum að verja myndarlegum fjárhæðum til hjálparstarfs fyrir flóttafólk og styðja það í nágrenni við heimili sitt eins og raunar flóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna byggir á.
Við eigum að taka stjórn á eigin landamærum. Við eigum að vísa ólöglegum innflytjendum burt innan 48 klukkustunda eftir að þeir kemur til landsins og tryggja að þeir fari ekki út af móttökustað.
Í stað þess erum við með rútubílafarma af ólöglegum innflytjendum sem Útlendingastofnun bagsar með svo mánuðum skiptir allt á kostnað íslenskra skattgreiðenda og valsa þessir ólöglegu innflytjendur um að eigin vild eftirlitslausir. Auk þess fá þessir ólöglegu innflytjendur meira frá íslenska ríkinu en innlendir öryrkjar eða aldraðir almennt. Svo ranglega er nú skipt hinum veraldlegu gæðum í ríki sýndargóðmennskunnar.
Við höfum skyldum að gegna við framtíðina við börn okkar og barnabörn. Viljum við að þau fái að njóta þess sem við höfum notið? Öryggis, mannréttinda, velferðar? Sé svo þá skulum við forðast að eyðileggja velferðar- og öryggisnet íslensks samfélags á grundvelli sýndargóðmennskunnar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 689
- Sl. sólarhring: 933
- Sl. viku: 6425
- Frá upphafi: 2473095
Annað
- Innlit í dag: 626
- Innlit sl. viku: 5854
- Gestir í dag: 601
- IP-tölur í dag: 588
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sæll Jón. Góð og þörf grein hjá þér. En það eru svo fáir sem eru tilbúnir að ræða þessi mál án öfga og upphrópana. Málefnið geldur fyrir það.
Með kveðju.
SB.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 29.5.2016 kl. 17:22
Því miður þá er þetta alveg rétt hjá þér Sigurður.
Jón Magnússon, 29.5.2016 kl. 18:04
Hvað skyldi nú gullið og allir dýrgripirnir í Vatikaninu duga til að lina fátækt margra milljóna? Síðan kemur páfinn með enn eitt leikrit hræsninnar, 12 manns. Það er ekki að ástæðulausu að margir kristnir menn telja Páfadóm vera Andkrist/dýrið í Opinberunarbókinni.
Theódór Norðkvist, 29.5.2016 kl. 20:14
Móttaka flóttamanna getur verið einnig verið góður business fyrir "góða fólkið", sem færi ýmis störf og tekjumöguleika. Þannig er ansi góður business að reka flóttmannaheimili eins og t.d. á Arnarnesi þar sem gamla hælið, nú í einkaeigu að því er ég tel hýsir flóttamenn og ríkið borgar.Hjálparstofnanir svo sem Rauði krossinn bólgna út og þeir sem voru bara venjulegir starfsmenn eru allt í einu orðnir millistjórnendur með undirsáta og hærri laun. Lögfræðingar eru á þönum við að tryggja stöðu hælisleitanda og ríkið borgar o.s.fr.
Valdimar H Jóhannesson, 29.5.2016 kl. 21:02
Enn einn frábær pistill, Jón.
Elle_, 29.5.2016 kl. 21:10
Við skulum ekki dæma páfadóminn eftir þessum sem nú situr og við skulum ekki gleyma að þetta er elsta stofnunin í mannlegu samfélagi tæplega 2000 ára gömul. Hún ætti því að geta gert betur en þetta og búa yfir meira mannviti en Fransis páfi sýnir alla jafnan. Forverar hans síðustu tveir voru allt annarar gerðar og vöruðust pópúlisma, sem Fransis hins vegar nærist á.
Jón Magnússon, 30.5.2016 kl. 08:19
Það er rétt Valdimar það er góður business fyrir marga að taka á móti flóttamönnum t.d. sálfræðinga, lögfræðinga, eigendur húsnæðis o.s.frv. o.s.frv. Sveitarstjórnarmenn fengu líka gullglýju í augun yfir því að geta boðið fram aðstöðu og fá fullt af peningum frá ríkinu. Þar eru skammtímasjónarmið tekin fram yfir langtímasjónarmið. Samanber dapurlegt dæmi um Akranes, sem hélt að þeir væru að grípa Gullgæsina þegar þau ákváðu að taka á móti flóttamönnunum sem Ingibjörg Sólrún tók á móti til að tryggja atvkvæðí fyrir sig og sína í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um árið.
Jón Magnússon, 30.5.2016 kl. 08:21
Takk Elle. Sona ummæli eru heldur betur uppörvandi.
Jón Magnússon, 30.5.2016 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.