13.6.2016 | 20:59
Einu sinni enn
Enn eitt hryðjuverk Íslamista var framið í Orlando í Banaríkjunum í gær. Hryðjuverkamaðurinn réðist þar að hinsegin fólki vegna þess að hann telur að það sé brotlegt við lög Allah og hafi hvorki mannréttindi né tilverurétt. Þessi morð á samkynhneigðum eru ekkert einsdæmi. Vítt og breitt um hinn Íslamska heim hafa verið framin hryðjuverk og fjöldamorð á hinsegin fólki.
Þegar Obama segir það nú einu sinni enn að þetta hryðjuverk hafi ekkert með Íslam að gera þá hljómar hann eins og maðurinn sem endurtekur stöðugt sömu mistökin og heldur að niðurstaðan breytist. Þetta hefur allt með Íslam að gera þó að því miður séu til örlitlir vanmáttugir öfgahópar annarra trúarbragða sem eru haldnir sömu fordómunum. Munurinn er sá að þeir eru fordæmdir af nánast öllum trúbræðrum sínum. Íslamistarnir sem ráðast gegn hommum og lesbíum er hins vegar hampað sem hetjum víða í hinum Íslamska heimi og jafnvel í einstaka moskum Evrópu.
Fyrir nokkru var greint frá því að Hjörtur Magni Fríkirkjuprestur hefði tekið þá geðþóttaákvörðun að bjóða safnaðarheimili Fríkirkjunnar, kristins safnaðar, til afnota fyrir öfgafyllsta trúarhóp Íslamista á Íslandi "Menningarsetur múslima" Salman Tamimi sem ekki kallar nú allt ömmu sína í boðun Múhameðstrúar hefur lýst áhyggjum vegna þessa safnaðar og segir hann fjármagnaðan frá Saudi Arabíu, þar sem kirkjur eru bannaðar og fólk jafnvel fangelsað fyrir að vera með jólatré.
Imamin eða trúarleiðtogi gistivina Hjartar Magna er Ahmad Seddeq, sem vakti athygli á því fljótlega eftir að hann hóf hina trúarlegu boðun hér á landi að "samkynhneigð stuðlaði að barnsránum og að þau börn væru síðan seld á mörkuðum". Gæti þetta verið fordómar gagnvart samkynhneigðum Hjörtur Magni. Það hefur e.t.v. farið framhjá þér.
Imamin Seddeq hefur einnig lýst nauðsynlegu að konur séu með hulið hárið utandyra til að koma í veg fyrir framhjáhald. Orsakasamhengið liggur að vísu ekki í augum uppi nema menn trúi þeim kennisetningum í öfga Íslam sem stuðlar að kvennakúgun.
Hjörtur Magni virðist ekki átta sig á að það fer fram barátta milli hins kristna menningar- og trúarbragðaheims og hins Íslamska. Hann virðist ekki átta sig á að þeir sem hann hefur boðið velkomna í safnaðarheimili Fríkirkjusafnaðar eru andstæðingar kristi og kirkju, en ekki nóg með það þeir eru á móti þeim sjónarmiðum Upplýsingastefnunnar sem mótaði Evrópska menningu, lýðræði, mannréttindi og hófsamleg kristin gildi.
Hjörtur Magni hagar sér með sama hætti og hefði Rauðhetta boðið Úlfinum að dvelja hjá henni og ömmu sinni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:09 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 407
- Sl. sólarhring: 464
- Sl. viku: 4228
- Frá upphafi: 2428028
Annað
- Innlit í dag: 375
- Innlit sl. viku: 3911
- Gestir í dag: 349
- IP-tölur í dag: 328
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Gòđ grein hjà þèr Jòn.
Þessi yfirhylming og međvirkni okkar Vesturlandabùa viđ öfga Islam og hrođalegar afleiđingar þessa òskapnaďar fyrir lìf okkar og samfèlög virđast engan endi ætla ađ taka.
Þessi sorgarsaga minnir æ meir à meďvirka og illa farna ađstendur alkohòlista, sem gera sèr enga grein fyrir hrođalegum afleiđingum af notkun ađstandenda þeirra à vìmuefninu (trùarbrögďum friďarins)
Alltaf er forđast ađ horfast ì auga viđ vandann og sjàlft vìmuefniđ. Eins og Obama og Merkel tuđa aftur og aftur eftir hvert vođaverkiđ à fætur öďru; "Ja þetta hefur ekkert meď trùarbrögđin ađ gera" -Trù friđarins, segja þau svo !
Æ fàđu þèr bara ì ađra svona friđarpìpu ! Og stinga svo hausnum enn og aftur dýpra ì sandinn og Median fagnar vìsdòmi þeirra enn og aftur !
Gunnlaugur I., 13.6.2016 kl. 22:02
Væri Hjörtur Magni myndlistarmaður, væri hann líklega naívisti af einföldustu gerð, eins og hann er líka varðandi málefni islams og islamista.
Hvernig ætli kristnir meðlimir Fríkirkjusafnaðarins kunni við, að safnaðarheimili þeirra er nú orðið að miðstöð svona öfgastefnumanna og trúboðsstaður fyrir islam í miðbænum?
En heilar þakkir, nafni, fyrir góðan pistilinn.
Jón Valur Jensson, 14.6.2016 kl. 09:37
Þegar meiri upplýsingar berast um þetta mál er margt sem bendir til þess að þessi tilræðismaður hafi sjálfur verði samkynhneigður og að hann hafi verið tíður gestur á staðnum sem hann réðst á. Staðurinn hafi því verið valinn fyrst og fremst vegna þess að þar þekkti hann til. Það hefur enn ekkert komið fram sem bendir til þess að hann hafi haft einhver tengsl við hryðjuverkahópa. Þetta er því væntanlega bara enn eitt dæmið um fjöldamorð byssumanna í Bandaríkjunm sem eru allt of algengt fyrirbrigði en flestir gerendurnir eru kristnir.
Hvað varðar ofsóknir gegn samkynhneigðum þá eru þær að aukast í hinum kristna heimi fyrst og fremst vegna þess að ofgatrúarhópar eru að ná meiri ítökum í samfélögunum. Það eru margir trúarhópar í Bandaríkjunum og Evrópu sem breiða út hatursáróður gegn samkynhneigðum þar með talið hér á landi. Og þessar auknu ofsóknir eiga sér stað bæði í Evrópu og Afríku. Í Evrópu er ástrandið verst í Rússlandi en einnig víða í austur Evrópu en í Afríku er það verst í Uganda, Nígeríu, Belis og einnig er ástandið að versna í Kenya. Þetta er afleiðing af því að kristnum bandarískum öfgatrúarhópum vex ásmegin í þessum löndum. Hér má sjá grein um þetta.
http://www.latimes.com/opinion/op-ed/la-oe-kaoma-uganda-gays-american-ministers-20140323-story.html
Sigurður M Grétarsson, 14.6.2016 kl. 16:35
Takk fyrir Gunnlaugur.
Jón Magnússon, 14.6.2016 kl. 19:59
Takk fyrir það Jón Valur. Ég velti því fyrir mér á hvaða leið íslenska kirkjan er fyrst engin kirkjunnar þjónn sér ástæðu til að andmæla þessu.
Jón Magnússon, 14.6.2016 kl. 19:59
Sigurður þú ert greinilega með allt aðra fréttastofu heldur en ég og þetta er ekki í samræmi við það sem lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum segja. Maðurinn hrópaði auk heldur Allah Akhbar ítrekað eins og aðrir hryðjuverkamenn Íslamista.
Jón Magnússon, 14.6.2016 kl. 20:00
Jón. Getur þú komið með tengingar í þá frétt að hann hafi hróðap Allag Ahkbar? Reyndar þýðir þetta orð "guð er mikill" á arabísku og er líka notað af kristnum aröbum.
En allavega er flest sem bendir til þess að hér sé aðeins um einn mann sem var veikur að geði eins og flestir byssumennirnir. Engin tengsl við hryðjuverkasamtmök hafa komið fram við rannsókn málsins. Hins vegar virðist sem þessi maður hafi viljað að menn héldu að svo væri enda hringdi hann í neyðarlíkuna og sagði það. En maður sem getur fengið sig til þess að myrða saklaust fólk er líka fær um að ljúga og blekkja.
Sigurður M Grétarsson, 16.6.2016 kl. 10:48
https://www.facebook.com/fusionmedianetwork/?fref=nf
Sigurður M Grétarsson, 16.6.2016 kl. 13:18
Eins og sjá má á þessari frétt þá hefur CIA ekki fundið nein tengsl milli árásarmannsins og hryðjuverkasamtaka.
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/06/16/engin_bein_tengsl_vid_hrydjuverkasamtok/
Sigurður M Grétarsson, 16.6.2016 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.