17.8.2016 | 12:46
Útlendingalögin-Ţjóđfylkingin og Tjániningarfrelsiđ
Ţjóđfylkingin mótmćlti útlendingalögunum á Austurvelli. Mótmćlin voru friđsamleg. Ađ mómćlendum var sótt af ţeim sem líkađi ekki skođanir ţeirra. ţ.á.m. ţingmađur Pírata sem stóđ á öskrinu og tilnefndi fjarstadda menn mig og Ásmund alţm. sem hann sagđi ađ hefđu rangt fyrir sér, ţó ţess vćri ekki getiđ í hverju.
Afstađa Ţjóđfylkingarinnar getur veriđ góđra gjalda verđ en ég ţekki hana ekki gjörla enda ekki í ţeim hópi eđa ţáttakandi í mótmćlunum. Hvađ svo sem ţví líđur ţá er full ástćđu til ađ taka Útlendingalögin til endurskođunar og breytinga međ tilliti til ţess raunveruleika sem nú er í Evrópu.
Engin fréttamađur rćddi viđ fyrirsvarsmann mótmćlenda.
Af gefnu tilefni hefur fjölmiđlunum RÚV, Mbl.is og visir.is ţótt ástćđa til ađ fjalla um máliđ, en ţá talađ viđ flutningsmann frumvarpsins og starfsmann ráđuneytis sem hafđi međ frumvarpiđ ađ gera. Ekki var rćtt viđ forsvarsmenn mótmćlenda. Ţeir fengu ekki ađ tjá sig. Skyldi ţetta vera hlutlćg málefnaleg fréttamiđlun ađ mati t.d. RÚV sem á skv. lögum ađ standa fyrir slíkri umrćđu.
Svona fréttamennska er tilraun til skođanakúgunar og ađför ađ tjáningarfrelsinu, auk ţess sem hún er óttalega skítleg.
Daglega berast fréttir af vandamálum vegna innflytjenda, af ţví ađ Evrópuţjóđirnar tóku upp rugllöggjöf eins og lögfest var međ Útlendingalögunum í vor. Ţađ er ţörf á ađ breyta ţessum lögum til ađ viđ náum stjórn á landamćrunum og hleypum ekki inn óţjóđalýđ, sem líkur standa til ađ okkur muni stafa ógn af í framtíđinni. Allt annađ er fásinna og heimska.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Löggćsla, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 533
- Sl. sólarhring: 1366
- Sl. viku: 5675
- Frá upphafi: 2470059
Annađ
- Innlit í dag: 496
- Innlit sl. viku: 5204
- Gestir í dag: 492
- IP-tölur í dag: 479
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hér talar mađur af skynsemi og ţekkingu:
"Daglega berast fréttir af vandamálum vegna innflytjenda, af ţví ađ Evrópuţjóđirnar tóku upp rugllöggjöf eins og lögfest var međ Útlendingalögunum í vor. Ţađ er ţörf á ađ breyta ţessum lögum til ađ viđ náum stjórn á landamćrunum og hleypum ekki inn óţjóđalýđ, sem líkur standa til ađ okkur muni stafa ógn af í framtíđinni. Allt annađ er fásinna og heimska. "
Hvernig eigum viđ ađ berjast viđ ţetta liđ sem bara öskrar og rćđst á gamalt fólk.
Hann virđist líka hróđugur á myndinni komminn međ skiltiđ sem hann reif af gamlingjanum og Sema og trymbillinn fagna í bakgrunninum. Ég man eftir myndunum frá Austurvelli 30.mars ţar sem einn komminn mundar bćđi grjót og kylfu í manndrápshug.
Halldór Jónsson, 17.8.2016 kl. 19:57
Ţađ er undarlegt hve bođberar gegnsćis, upplýstrar og frjálsrar umrćđu, eiga erfitt međ ađ ţola skođanir annara, sem eru á skjön viđ ţeirra eigin. Makalaus yfirgangur, frekja og ekki snefil af umburđarlyndi ađ finna á ţeim bćnum. Jađrar viđ ađ vera fasískir tilburđir, svo mađur leyfi sér nú ađ nota "ista" orđiđ.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 17.8.2016 kl. 22:31
Gott ađ heyra ţađ frá hćstaréttarlögmanni ađ ţessi lög séu rugllög og ţörf sé á ađ breyta ţeim svo viđ náum stjórn á landamćrunum og hleypum ekki inn óţjóđalýđ, Jón. Ţađ var verulega óábyrgt af stjórnmálamönnum ađ hlusta ekki á gagnrýni lögreglu áđur en ţeir samţykktu lögin.
Elle_, 17.8.2016 kl. 23:04
Sćll.
Ég segi fyrir sjálfan mig ađ ég reikna orđiđ međ lélegum fréttaflutningi fjölmiđla. Rannsóknarnefnd Alţingis sendi fjölmiđlum pillu í sinni skýrslu en fjölmiđlamenn vildu miklu frekar rćđa hlut stjórnsýslunnar í hruninu. Fjölmiđlamenn höfđu ekki hugrekki til ađ líta í eigin barm ţá og ţađ hefur ekki breyst. Metnađur fjölmiđlamanna er afar bágur. Oft er ţađ svo í dag ađ svokallađur fréttaflutningur á miklu meira skylt viđ áróđur en fréttir.
Samt er ţađ nú svo ađ talsvert efni er tiltćkt fyrir ţá sem vilja kynna sér vandann. Vita menn hvernig stađan er í Malmö? Vita menn hvernig stađan er í Frakklandi? Hve margir hafa falliđ í hryđjuverkaárásum í Frakklandi undanfariđ ár? Má fórna fólki fyrir óraunsćja hugmyndafrćđi sem er bersýnilega röng og óskyggjukennd?
Brexit snerist ađ miklu leyti um ađ Bretar vildu fá ađ ráđa ţví hverjir flytjast til Bretlands. Stuđningur viđ Le Pen í Frakklandi sýnir ađ Bretar eru ekki ţeir einu sem eru orđnir ţreyttir á innflytjendum sem liggja á kerfinu.
Í bókinni Íslamistar og naívistar er prýđileg umfjöllun um ţađ hve ólík gildi margir innflytjendur hafa og gildi sem í raun samrýmast ekki okkar. Ţeir sem nenna ađ lesa bók Hega geta trauđla látiđ eins og ekkert sé eftir ţann lestur.
Umfjöllun um ţessi mál litast mikiđ af vanţekkingu sem og afneitun á ţví sem er ađ gerast í kringum okkur.
Ţađ styttist í borgarastríđ í Evrópu, ţađ kannski brestur ekki á međ hvelli fyrr en seinna en fyrr eđa síđar fćr ţögli meirihlutinn nóg. Ég veit ekki hve mörgum konum ţarf ađ nauđga til ţess ađ boltinn fari ađ rúlla. Viđ getum hins vegar stólađ á ađ fjölmiđlar munu ekki standa sig í stykkinu varđandi ţau mál. Hverjum ćti ţeir kenni um upptökin?
Ţađ myndi miklu breyta ef fólk sem er svona hrifiđ af ţví ađ fá útlendinga hingađ ţyrfti ađ borga fyrir uppihald ţeirra sjálft í stađ ţess ađ láta almenning borga brúsann. Ţađ kostar ekkert ađ vinna "góđverk" međ annarra manna fé.
Helgi (IP-tala skráđ) 18.8.2016 kl. 07:09
Ţakka ţér góđan, réttsýnan pistilinn, nafni.
En Halldór, myndin af mótmćlandanum međ Semu Erlu og níđskrifa-manninum Gunnari Waage í baksýn er EKKI af Jóni verkalýđsforingja Jónssyni (ţeim sem rćndur var skiltinu), hann er nefnilega mun eldri.
Endilega hlustiđ á afar fróđlegt viđtal um máliđ viđ J.J. á Útv. Sögu sem hefst kl ca.12.50-13.oo á eftir.
Jón Valur Jensson, 18.8.2016 kl. 12:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.