16.9.2016 | 07:28
Helv. rasistar, nasistar og hægri öfgamenn
Morgunblaðið greinir frá því í dag að hægri öfgamenn í bænum Bautzen í Þýskalandi hafi ráðist að innflytjendum þeir hafi jafnvel haft uppi nasistayrðingar. Í málum sem þessum þarf að skoða vel hvað gerðist í stað þess að hrapa að fullyrðingum sem standast ekki eins og fréttamönnum í dag er allt of gjarnt að gera.
Þegar málið er skoðað grannt, þá virðist eftirfarandi hafa gerst. Hópur ólöglegra innflytjenda í boði Angelu Merkel safnaðist saman á bæjartorginu í Bautzen og sinnti ekki tilmælum lögreglu og hóf að kasta m.a. eldsprengjum að lögreglu og jafnvel vegfarendum einhver meiðsli urðu vegna þessa athæfis.
Í kjölfarið safnaðist saman ungt fólk sem réðist að ólöglegu innflytjendunum og einhverjir hrópuðu að Bautsen væri fyrir Þjóðverja. Það virðist hafa verið sú nasistayrðing sem sumir fréttamiðlar vísa til. Lögregla kom þá ólöglegu innflytjendunum til síns hælis svo sem lögregluyfirvöld höfðu krafist að þeir færu áður en þeir byrjuðu aðsókn að lögreglunni.
Íbúar í Bautzen eru um 40 þúsund og pólitíska landslagið þar hefur verið þannig að Kristilegir Demókratar Merkel Kanslara og Sósíaldemókratar hafa yfirburðafylgi í bænum en hingað til hefur stuðningur við flokka hægra megin við Kristilega verið mjög takmarkaður. Íbúar Bautzen eru hins vegar afar ósáttir við stefnu Angelu Merkel og gerð voru hróp að forseta landsins vegna innflytjendamálanna, þegar hann heimsótti bæinn fyrir skömmu.
Eftir að hafa kynnt mér umsagnir fjölmargra fréttamiðla um atburðinn þá velti ég því fyrir mér, hvort unga fólkið sem safnaðist saman í Bautzen var ekki bara venjulegt ungt fólk sem ofbýður yfirgangur og skrílslæti ólöglegu innflytjendanna?
En það er alltaf handhægt til að koma í veg fyrir vitræna umræðu að hrópa: "þú talar eins og Hitler."
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Löggæsla, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 1476
- Frá upphafi: 2488162
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1352
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón. Þakka góða grein. Það virðist vera breyting í aðsigi. Það er sagt að Trump hafi blásið hugrekki í Þingheima og þeir sína meira þor að fylgja hug fólksins. Eitt dæmi er að Sarkozky talar nú fyrir því að þessi hugmyndafræði varðandi Global warming er ekkert annað en tilræði heimsvaldasinna til að hræða fólk til hlýðni.Nú ef fólk fer að berjast fyrir landi sínu þrátt fyrir að verða kallaðir rasistar þá ætti það að styðja við þingmenn og þeir fara að taka upp hanskann fyrir sína þjóð en ekki Heimsveldið.
Valdimar Samúelsson, 16.9.2016 kl. 09:26
Góð grein og upplýsandi, nafni. Þakka þér fyrir að standa vörð um sannleikann gegn billegum spunafréttum.
Jón Valur Jensson, 16.9.2016 kl. 09:52
Þakka ykkur fyrir innleggin Valdimar og Jón. Þingmenn eru greinilega margir hræddir vegna skefjalausrar innrætingar sem hefur verið í skólum landsins og eru þar Háskólarnir ekki aftast í röðinni. Þar hafa verið skrifaðar hræðilega lélegar lokaprófsritgerðir um nýrasisma og hatursumræðu, sem halda ekki nokkru vatni. En skoðast sem fræði í dag. Þetta borga skatgreiðendur fyrir.
Jón Magnússon, 16.9.2016 kl. 16:12
Fólk hefur bara, sér til þægindauka, gleymt því að hér fyrir nokkrum áratugum var Nazisminn alvöru pólitísk kenning (og það má færa fyrir því góð rök að hún sé það enn.)
Nú er þetta blótsyrði.
Ég heft oft bent fólki á að kynna sér þetta - best er að byrja á Hobbes, hann er hægt að fá á hljóðbókarformi gegnum til dæmis librivox, og hlusta á forrennara fasismans á leið í og úr vinnu, svona til dæmis, eða á skokkinu.
En fólk hefur ekkert nennu til þess, eð'a brainpower til að átta sig á þessu.
Í staðinn þá eru bara allir sem eru ósammála skoðunum þínum nazistar/fasistar/hægri öfgamenn/frjálshyggjumenn/neytendur sykraðra gosdrykkja/kattaeigendur eða hvað annað sem mönnum dettur í hug að hreyta út úr sér.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.9.2016 kl. 17:48
Þú skrifar" Hópur ólöglegra innflytjenda í boði Angelu Merkel " Telu þú að Merkel sé að brjóta lög?
Jónas Kr. (IP-tala skráð) 16.9.2016 kl. 20:08
Ásgrímur ég reikna með að þú sért að tala um hið svokallaða góða fólk sem hengir þessa merkimiða á þá sem þeim eru ekki sammála. Ég hengi ekki þessa merkimiða á fólk þó það sé ósammála og eigi jafnvel skilið að fá eitthvað af þeim.
Jón Magnússon, 16.9.2016 kl. 22:37
Jónas Kr. það sagði ég ekki. Hópur ólöglegra innflytjenda í boði Angelu Merkel. Eru þarna vegna þess að Angela opnaði landamærin en síðan er vinnsla í gangi til að vísa þeim sem eru ólöglegir innflytjendur úr landi en sú vinna gengur hægt og það eru tugir þúsunda þessara ólöglegu innflytjenda sem eru týndir og yfirvöld í Þýskalandi vita ekkert hvar eru.
Jón Magnússon, 16.9.2016 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.