Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarmyndun í ljósi skođanakannana

Undanfariđ hafa Píratar séđ fylgiđ minnka međ hverri nýrri skođanakönnun sem birtist. Ţess vegna spiluđu ţeir út ţeirri hugmynd ađ vinstri flokkarnir mynduđu ríkisstjórn í samrćmi viđ skođanakannanir.

Forustumenn Bjartrar framtíđar og Viđreisnar sáu viđ ţessum ruglanda og ţökkuđu pent fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir sem á erfitt međ ađ taka afstöđu í nokkru máli setti tilbođiđ í "ferli" en Samfylkingin sem er viđ dauđans dyr sá kćrkomiđ tćkifćri til ađ leika á sömu pópúlísku pípuna og Píratar.

Formađur Samfylkingarinnar lýsti áhuga á stjórnarsamvinnu Pírata og annarra vinstri flokka og rykiđ var dustađ af Ólafi Harđarsyni stjórnmálafrćđingi sem lýsti ţessari auglýsingu sem merkilegustu uppákomu í íslenskum stjórnmálum í tugi ára. Enn meira ryk var síđan dustađ og uppmunstrađur Jón Baldvin Hannibalsson sem á sínum tíma stóđ ađ stofnun Samfylkingarinna og hann vitnađi um ţá  pólitíska blessun sem fćlist í tilbođi Pírata í sama anda og Steinn Steinar orti á sinni tíđ um Jón Kristófer Sigurđsson kadett í Hjálprćđishernum.

Meira ţurfti til ađ koma í ţeirri viđleitni ađ fá einhverja til ađ glepjast. Fréttadeild Samfylkingarinnar á RÚV lagđi sitt ađ mörkum og ţriđjungur kvöldfréttatímans á sunnudagskvöldi fór í ađ fjalla um ţetta "merka pópúlíska útspil" Pírata og kallađir til meintir sérfrćđingar til ađ slá ţá hörpustrengi sem hentuđu Samfylkingunni.

Ţađ er nú einu sinni ţannig ađ ţađ eru kosningar en ekki skođanakannanir sem telja. Stjórnarmyndun á grundvelli skođanakannana er hvađ svo sem ţeir heiđursmenn og eđalkratar Jón Baldvin og Ólafur Harđarson segja lítilfjölegt útspil málefnasnauđs flokks til ađ vekja á sér athygli og viđbrögđ Samfylkingarinnar eru dćmigerđ viđbrögđ annars málefnasnauđs flokks.

Vert er ađ óska forustufólki Bjartrar Framtíđar og Viđreisnar til hamingju međ ađ hafa ekki falliđ í Píratapyttinn, en ţeir Jón Baldvin og Ólafur Harđarson geta kyrjađ úr ofangreindu kvćđi Steins Steinar:

"Ţađ fékk á vor fátćku hjörtu

og fćrđi oss huggun í sál

ađ hlusta á ţitt Halelúja

og hugljúfa bćnamál.

Halelúja Birgittu Jónsdóttir varđ í umfjöllun ţessara herramanna sem ćđri opinberun og mikiđ yrđi nú landinn sćll ađ fá Steingrím J. aftur sem ráđherra svo ekki sé talđ um vćri rykiđ dustađ af fleirum krataforingjum eins og t.d. Jóhönnu Sigurđardóttur. Hvílík snilld yrđi ţađ nú í stjórnarmyndun ađ fá ţađ dáindisfólk eđa lćrisveina ţess aftur ađ stjórn landsins. Tćr snilld eins og bankastjórinn orđađi Iceseifiđ forđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Píratar međ ađ hreyfa svona vel viđ öllum ţessum mosavöxnu blámönnum.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 18.10.2016 kl. 00:01

2 identicon

Satt segirđu. Hrap Samfylkingarinnar er skiljanlegt, ekki ađeins vegna löngunar sinnar á ţví ađ fuđra upp međ öđrum í brennandi ESB-kofaskriflinu auk stórfelldrar misnotkunar flokksins á Rúv, sem er fariđ ađ ganga fram af heilbrigt hugsandi fólki, heldur tel ég stćrstu ástćđuna fyrir hruni Samfylkingarinnar vera fyrrverandi varaformanni flokksins, núverandi borgarstjóra og hans nóta ađ kenna, eins og framkoma ţeirra viđ okkur borgarbúa hafa veriđ, svo ađ sé nú ekki talađ um yngstu borgarbúana. Ţađ hlálega viđ ţetta er bara, ađ fólk virđist gjörsamlega gleyma ţví og horfa framhjá, ađ rugliđ og vitleysan í Reykjavík er í bođi Pírata. Ţess vegna hef ég aldrei skiliđ, hvađ fólk virđist vera spennt fyrir ţeim sérvitringum, algerum stjórnleysingjum, sem vita ekkert, hvađ ţeir vilja, eđa hvert ţeir vilja stefna, ţó ađ ég sé nú ekki viss um, ađ ţeir fái eins mikiđ út úr kosningunum sjálfum eins og ţessar heimatilbúnu skođanakannanir gefa til kynna. Mér fannst ţađ líka furđulegt, ţegar Eva Soli talađi nákvćmlega eins og ţeir í sjónvarpinu í gćr, og taldi allt vera ómögulegt hér á Íslandi viđ núverandi ađstćđur. En ţađ er allt á sömu bókina lćrt hjá ţessu vinstra fólki og Pírötum. Viđ skulum vona, ađ Sjálfstćđisflokkurinn sigri vel í ţessum ótímabćru kosningum, ţrátt fyrir Viđreisn, og Framsókn komi heldur ekki alltof illa út úr ţeim, svo ađ ţeir geti haldiđ áfram ađ stjórna landinu, svo ađ vitiđ og skynsemin sé viđ völd, enda er alveg nóg ađ hafa rugliđ og vitleysuna í vinstri hjörđinni hérna í borginni, ţótt ţađ sé nú ekki á landsvísu líka.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 18.10.2016 kl. 12:55

3 identicon

Raunar hef ég aldrei skiliđ ţađ, ađ sömu kjósendur og segjast ekki vilja fara inn í ESB, skuli samt kjósa ţá flokka, sem vilja ana ţangađ inn, og ég tala nú ekki um, ţegar allt stendur í björtu báli ţar innan dyra. Furđulegt svo ekki sé meira sagt.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 19.10.2016 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 636
  • Sl. viku: 2942
  • Frá upphafi: 2565007

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 2765
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband