1.1.2017 | 10:13
2017
Gjöfult og gott ár 2016 kveður. Ár mikilla umskipta þar sem kom í ljós að vinstri- stjórnmála- háskóla- og fréttaelítan sem og elítu stjórnmálaflokkar í Evrópu átta sig ekki á því hver vandamál venjulegs fólks eru og standa svo gapandi af undrun yfir því að meirihluti kjósenda skuli hafa aðrar skoðanir en þau.
Brexit í Englandi og Sigur Donald Trump í USA var eitthvað sem engin bjóst við. Samt gerðist það og einungis vitifirrta vinstrið trúir því að Pútín forseti hafi ráðið öllu um hvernig fór. Því fólki væri nær að skoða að lífskjarabatinn hefur að mestu farið framhjá svokallaðri miðstétt og þeim sem lægst hafa launin, en skolað sér helst til ofurfjárfesta og þeirra sem þiggja allt sitt frá hinu opinbera sem launafólk eða sem gjafir frá skattgreiðendum
Furðuyfirlýsingar kanslara Þýskalands Angelu Merkel um þann ábata sem Þýskaland hafi af innflytjendastraumnum þar sem fleiri vinnandi hendur komi til að bæta lífskjörin í landinu stangast á við raunveruleikann, en samkvæmt nýjustu tölum eru eingöngu um 34 þúsund innflytjenda af um 1.2 milljónum innflytjenda sem komu til landsins árið 2015 í vinnu. Það þýðir að þýskir skattgreiðendur þurfa að fæða og klæða rúmlega milljón fleiri en þeir hefðu þurft að gera ef helstefna Angelu Merkel í innflytjendamálum hefði ekki komið til.
Búast má við að árið 2017 verði gott ár fyrir okkur, en það eru hættumerki eins og óhófleg styrking krónunnar, okur gagnvart útlendingum sem gæti drepið þá gullgæs sem aukin straumur ferðamanna er fyrir okkur. Jón Ásbergsson forstjóri Íslandsstofu sagði í fréttum fyrir nokkru að ríkið fengi nú um 60 milljarða af ferðamönnum á ári. Það munar um minna og það ætti ekki að vera ofrausn að eyrnamerkja þó ekki væri nema 5% af þeim hagnaði til að bæta aðstöðu á ferðamannastöðum koma upp salernisaðstöðu og veita björgunarsveitum myndarlegan fjárstuðning í stað þess að láta þær nær eingöngu þrífast á flugeldasölu.
Donald Trump tekur við 20. janúar n.k. og fróðlegt verður að vita hvernig honum gengur. Fyrstu skref hans lofa meiru en ýmis ummæli hans í kosningabaráttunni gátu bent til. Það er þörf stefnubreytingar hjá USA. Utanríkisstefna þeirra er komin í þrot og saga tómra mistaka og brota á alþjóðalögum alla þessa öld.
Ár hanans byrjar skv. kínversku stjörnufræðinni og það hefu þá þýðingu sem þeir sem trúa á stjörnuspeki vita. Í byrjun febrúar á alþjóðadegi Hijapsins (höfuðfat sumra múslimskra kvenna) eru konur hvattar til að finna út hvernig það er að vera með slíkt handklæði á höfðinu.
Nýr forseti Frakklands verður kosinn á árinu. 10 ár verða liðin frá því að Steve Jobs kom fram með iPhoninn. Fimmtíu ár frá dauða Che Guevara. 100 ár frá byltingu kommúnista í Rússlandi og 500 ár frá því að Marteinn Lúther hóf andstöðu sína við Kaþólsku kirjuna sem leiddi til aðskilnaðar kaþólskra og mótmælenda. Þannig er margs að minnast. En áskoranir framtíðarinnar eru margar.
Við fáum nýja ríkisstjórn í byrjun árs 2017 ef að líkum lætur. Ótrúlegt gauf hefur verið á þeim sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum og ótrúlegt að það skuli taka fólk svona langan tíma að finna út úr því hvort það er samstarfsgrundvöllur eða ekki. Katrín Jakobsdóttir, sem hafði öll spil á hendinni eftir kosningarnar hefur spilað hvern afleikinn á fætur öðrum sem veldur því að öllum líkindum að VG verður utan stjórnar og heldur áfram eyðimerkurgöngu ásamt systurflokki sínum Pírötum.
Svo fremi stjórnmálamenn og lífeyrissjóðir valdi ekki meiri háttar búsifjum á árinu og ofurverðlagning hrekji ferðamenn ekki frá landinu þá verður árið 2017 með þeim bestu sem við höfum upplifað - að vísu með þeim fyrirvara að náttúruhamfarir setji ekki strik í reikninginn. Við eigum alla möguleika til að rísa til betri kjara og batnandi þjóðlífs ef við leyfum einstaklingunum að njóta aukins svigrúm og þúsund blómum framtaks þeirra áð blómstra. Mér finnst gaman að sjá hvernig íslenskir listamenn einkum í tónlist hafa haslað sér völl með framúrskarandi hætti. Þannig getum við náð árangri. En besta leiðin til þess er að ríkið hætti að styðja atvinnurekstur og leyfi öllum að sitja við sama borð.
Gleðilegt ár árið 2017 verður ef við leikum ekki af okkur.
Nú er kominn tími til að hlusta á Vínartónleikana í beinni svo ég segi:
Kæru vinir Gleðilegt ár 2017
Þið sem hafði horn í síðu minni og teljið ykkur vera óvini mína vil ég líka óska gleðilegs og farsæls nýs árs og geri mér grein fyrir því að ég bjó ykkur til því miður.
Lifið heil
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 297
- Sl. sólarhring: 691
- Sl. viku: 4118
- Frá upphafi: 2427918
Annað
- Innlit í dag: 273
- Innlit sl. viku: 3809
- Gestir í dag: 264
- IP-tölur í dag: 253
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.