16.5.2017 | 22:20
Hlýnun í Norðurhöfum- Hvaða hlýnun?
Í dag tóku nokkrir íslenskir vísindamenn bakföll yfir hlýnun hafsins á Norðurslóðum og fræddu okkur um þá miklu vá sem okkur stafar af hlýnun af mannavöldum.
Árið 2016 var mælt sem heitasta árið frá því að mælingar hófust og í fyrravetur var okkur sagt að ísinn í norðurhöfum væri minni en nokkru sinni fyrr og BBC fréttastofan sagði að vegna þess að ísinn í Norðurhöfum væri að hverfa hefði orðið versta loftmengun í Peking höfuðborg Kína.
Í upphafi maí mánaðar á þessu ári kom annað í ljós. Danska veðurfræðistofnunin upplýsti að frá því í desember s.l.hafi hitinn í Norðurhöfum verið mínus 20 gráður og ísinn jafn þykkur og fyrir 13 árum. Íshella Grænlandi óx hraðar að ummáli en gerst hefur í mörg undanfarin ár. Þessar staðreyndir virðast alveg hafa farið framhjá hinu íslenska vísindateymi hlýindafólks.
Árið 2016 var heitasta árið vegna þess að veðurfyrirbrigðið El Nino var sérstaklega sterkt en gervitunglamælingar sýna nú að hitinn hefur lækkað verulega alveg eins og gerðist fyrir 17 árum síðan eftir álíka sterkan El Nino árið 1998 sem þá var heitasta árið sem mælst hafði og álíka heitt og árið 2016.
Þetta þýðir að hitastig jarðar hefur ekki hækkað neitt í 19 ár. En vísindamennirnir sem belgja sig út í fjölmiðlum og krefjast meiri peninga frá skattgreiðendum vegna þeirrar hættu sem steðji að okkur segja ekki frá þessu og fjölmiðlamennirnir gleypa frekar við helvítis- og ógnarspám en raunveruleikanum og forðast að kynna sér málið til hlítar.
(Heimildir: Daily Telegraph- frétt 7.5.2017 "Another Arctic ice panic over as world temperatures plummet:Daily Telegraph reporters;
Paul Homewood blogg: Notalotofpeopleknowthat.)
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 552
- Sl. sólarhring: 1375
- Sl. viku: 5694
- Frá upphafi: 2470078
Annað
- Innlit í dag: 515
- Innlit sl. viku: 5223
- Gestir í dag: 510
- IP-tölur í dag: 496
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þakka góða grein. Það er skrítið á þessu litla landi að ekki sé hægt að hafa vitrænar umræður um veðurfar og við sem höfum bæði söguna (annálar) okkar og ískjarna frá Vatnajökli og til viðbótar Grænlandsjökul. Nú er að koma ný mynd frá AlGor þar sem hann ætlar að viðhalda lygi sinni enda mikill peningur í húfi.
Valdimar Samúelsson, 16.5.2017 kl. 22:50
Sæll Jón.
Kíktu á þessa síðu og líttu á athugasemdir við grein Daily Telegraph, þar á meðal höfunda dönsku rannsóknarinnar sem blaðið vísar í.
http://climatefeedback.org/evaluation/another-arctic-ice-panic-world-temperatures-plummet-the-telegraph-christopher-booker/
Guðjón Torfi Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.5.2017 kl. 08:55
Þsð má finna gögn sem styðja það sem þú segir Jón. Yfirgnæfandi meirihluti vísindamanna er þér þó ósammála. Þú þarft bara að kíkja aðeins í kringum þig til að sjá að jöklar hafa minnkað, það er orðið íslaust við norðurskautið á sumrin og ég fimmtugur karl man það alveg að það var mun meiri snjór á veturna í Reykjavík þegar ég var ungur.
Sjá t.d. þetta : https://www.youtube.com/watch?v=WX7aWsxe9yw
Í þessu video eru menn einmitt að bera til baka það sem þú segir með hitastigið undanfarin ár og þeir Dönsku vísindamenn sem framkvæmdu þá rannsókn sem Daily Telegraph vitnar í segja að í þessari grein sé mjög frjálslega farið með tölur og staðreyndir.
Brynjar (IP-tala skráð) 17.5.2017 kl. 13:24
Þakka þér fyrir Valdimar.
Jón Magnússon, 17.5.2017 kl. 17:49
Já Guðjón ég skal gera það. En þú segir ekki til hvers?
Jón Magnússon, 17.5.2017 kl. 17:49
Yfirgnæfandi meirihluti vísindamanna var á móti niðurstöðum Galileos u að jörðin væri hnöttur og snérist í kring um sólu Brynjar. Yfirgnæfandi meirihluti vísindamanna segir ekkert um sannleiksgildi. Einn vísindamaður getur þess vegna haft yfirburðaþekkingu. Síðan er þessi meirihluti nokkuð sérstakur þar sem vísindamenn koma saman og greiða atkvæði um niðurstöðu. Minnihlutinn er síðan talinn með meirihlutanum. Einstaklega vísindaslegt ekki satt Brynjar?
Jón Magnússon, 17.5.2017 kl. 17:52
Brynjar ég er sjötugur karl og kíki vel í kring um mig á íslenska náttúru þegar ég er úti í henni og það er ég daglega og hef verið síðustu 30 árin þegar ég er á landinu sem er raunar oftast. Ég hef sérstaklega fylgst með snjóalögum í fjöllum í nágrenni Reykjavíkur, sem ég geng iðulega á. Ég merki ekki neinar meiri háttar breytingar í náttúrunni hvað varðar snjóalög o.fl.
Ég merki hins vegar breytingu á veðráttu í Reykjavík t.d. meira logn undanfarin ár og það vorar um það bil hálfum mánuði fyrr en þegar ég var strákur. Á því hefur þó ekki orðið breyting til batnaðar á þessari öld.
Ég er ekki að mótmæla því að hlýnun hafi orðið, en hún hefur ekki tekið neinum breytingum síðustu 20 árin. Hún var komin fram um 1998.
Því miður held ég Brynjar að hlýnunin sé að stöðvast og held að hún sé eðlilegt náttúrulegt fyrirbrigði og okkur óviðkomandi. Það yrði hins vegar mun skemmtilegra ef meðalhiti hér á landi mundi vera um 2 til 3 gráðum hærri en hann er nú.
Jón Magnússon, 17.5.2017 kl. 17:58
... and handing academics $100 billion to prove global warming is an absolute joke.
NASA data clearly establishes that there has always been a cycle to CO2 long before man’s industrial age... and handing academics $100 billion to prove global warming is an absolute joke.
1.5.2017 | 22:23
NASA Finally Admits It's Going to Get Colder | Armstrong Economics
https://www.armstrongeconomics.com/international-news/nature/nasa-finally-admit-its-going-to-get-colder/
Egilsstaðir, 17.05.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 17.5.2017 kl. 20:54
Sæll Jón.
Ég taldi ekki þörf á að segja þér til hvers þú ættir að lesa athugasemdirnar og vildi frekar að þú læsir þær með opnum huga. En láttu mig vita ef þú vilt endilega fá ástæðu fyrir því af hverju þú ættir að lesa þær! ;)
En það er nú hæpið að tala um að á tímum Galileo hafi verið til vísindamenn, a.m.k. ekki í þeim skilningi sem við höfum á hugtakinu í dag. Vísindaleg vinnubrögð voru í það minnsta ekki notuð á þeim tíma og því erfitt að leggja þá að jöfnu við vísindamenn nútímans.
Guðjón Torfi Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.5.2017 kl. 09:52
Takk fyrir innleggið Jónas.
Jón Magnússon, 18.5.2017 kl. 18:47
Takk Guðjón ég les allt með opnum huga. Ég er mjög hugsi yfir niðurstöðum vísindamanna um hnattræna hlýnun, sem rímar ekki við það sem maður sér vera að gerast í náttúrunni. Ég hef verið í mikilli útivist í meir en 30 ár og gengið á fjöll út og suður um land og skráð hjá mér t.d. snjóalög í Esjunni, Bláfjöllum og víðar í gegn um árin. Ég get ekki séð að nokkrar teljandi breytinar séu á þessu nær umhverfi Guðjón. Af hverju ekki ef þessi hlýindi eru að rugla og rústa öllu í umhverfi okkar eins og ýmsir fræðingar halda fram.
Jón Magnússon, 18.5.2017 kl. 18:50
En svo eru aðrir Guðjón sem ekki er hægt að taka minna mark á en hinum vísindamönnunum, sem segja að þetta sé allt saman tómt bull hjá þeim sem trúa á hnattræna hlýnun af mannavöldum og gagnrýna hvernig þeir komast að sínum óvísindalegum niðurstöðum.
Comon með atkvæðagreiðslum. Hvaða vísindi eru það??? Það gera stjórnmálamenn og fólk sem kýs stjórnmálamenn. En þú kýst ekki um hvort staðreynd sé þessi eða hin.
Jón Magnússon, 18.5.2017 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.