Leita í fréttum mbl.is

Öreigar allra landa sameinist - hvađ?

Vígorđ kommúnista "Öreigar allra landa sameinist". Í síđustu málsgrein kommúnistaávarps Karls Marx og Friedrich Engels á undan vígorđinu segir: "Kommúnistar álíta sér ekki sćmandi ađ leyna skođunum sínum og áformum. Ţeir lýsa ţví opinberlega yfir ađ tilgangi ţeirra verđi ađeins náđ í alsherjarbyltingu. Látum ríkjandi stéttir skjálfa af ótta viđ kommúnistabyltinguna. Öreigarnir hafa ţar engu ađ tapa öđru en hlekkjunum. En ţeir hafa heilan heim ađ vinna".

Ţeir verkalýsđleiđtogar og ađrir sem taka sér ţetta vígorđ "Öreigar allra landa sameinist" í munn, verđa ađ átta sig á ađ ţetta er vígorđ og herhvöt um kommúníska allsherjarbyltingu. Ţeir sem eiga ekki samleiđ međ slíkri hugmyndafrćđi ćttu ţví ađ sleppa ţessu vígorđi. 

Á ţeim 170 árum sem liđin eru frá ţví ađ Kommúnistaávarpiđ kom út hafa ýmis tilbrigđi kommúnískra byltinga og stjórnarhátta veriđ prófuđ í fjölda landa. Niđurstađan er alls stađar sú sama. Harđstjórn, fjöldamorđ, aukin fátćkt og eymd, öreigum fjölgar.

Fólk ćtti ekki ađ gleyma morđum Stalíns á tugum milljóna eđa stóra stökks Mao framáviđ sem kostađi tugi milljóna lífiđ auk menningarbyltingarinnar ţar sem fjöldaaftökur voru algengar. Ógnarstjórnin í Kambódíu undir stjórn Rauđu Khmerana ćtti líka ađ vera víti til varnađar ţar sem stór hluti landsmanna dó eđa var drepinn vegna stjórnarhátta kommúnistanna. 

Kommúnistastjórnir hafa aldrei gefiđ öreigum betra líf heldur fjölgađ ţeim ţar sem ţeir hafa komist til valda. Engin hugmyndafrćđi hefur kostađ fleiri mannslíf en kommúnisminn. 

Sovétríkin dóu vegna ţess ađ ţau gátu á endanum ekki brauđfćtt sig. Hungursneyđ var víđtćk í ýmsum hérđum Kína allt til ţess ađ kommúnistastjórnin ţar fór ađ heimila markađshagkerfinu ađ vinna í landinu. Síđan ţá hafa milljónir öreiga orđiđ eignafólk.

Gjaldţrot kommúnismans blasir allsstađar viđ,ţar sem hann hefur veriđ reyndur. Samt telja ýmsir sćmandi ađ taka helsta vígorđ herhvöt kommúnistabyltingarinnar sér í munn. 

Í dag er annar hópur ţjóđfélagsins sem ţarf ađ sameinast og rísa upp en ţađ eru skattgreiđendur, sem eru ţrautpíndasti hópur samfélagsins, sem ţarf ađ greiđa um helming launatekna sinna í einu eđa öđru formi til hins opinbera. Skattpíningin veldur ţví,ađ stórir hópar eiga ţess ekki kost ađ spara til eignauppbyggingar. Ríkiskerfiđ og bákn sveitarfélaganna stćkkar og stćkkar ár frá ári og hindrar borgarana í ađ spara og skapa sér bćtt lífskjör. 

Besta kjarabót launţega er sú ađ persónuafsláttur verđi hćkkađur verulega og hlutfall skatta af lágum og međaltekjum lćkkađur verulega. Allir mundu hafa hag af ţví ađ umgjörđin um vinnu einstaklinga og smáfyrirtćkja í atvinnurekstri yrđu einfölduđ og gjöld lćkkuđ. Međ ţví móti vćri hćgt ađ lyfta fleirum og fleirum frá fátćkt til bjargálna og koma fleirum og fleirum úr stétt öreiga í stétt eignafólks.

Međ ţví ađ virkja dugnađ, árćđi, útsjónasemi og sparnađ fólks og gefa hinum vinnandi einstaklingi kost á ţví ađ spara til eignauppbyggingar í stađ ţess ađ hirđa allt af honum í skatta, umfram brýnustu lífsnauđsynjar, vinnum viđ best gegn fátćkt, örbirgđ og ţví ađ öreigar verđi í landinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vönduđ og flott grein hjá ţér, nafni, vel fariđ í saumana á kommúnismanum, eins og allir forsprakkar hans áttu skiliđ, og framhald greinarinnar vel hugsađ og uppbyggilegt. Makalaust er hitt, ađ komnir eru fram tveir sósíalistaflokkar hér á landi og bjóđa nú fram -- ţvílík tímaskekkja og ţvílík einfeldni!

Jón Valur Jensson, 1.5.2018 kl. 14:29

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg rétt Jón Valur. Ţađ er alger tímaskekkja ađ tveir róttćkir sósíalistaflokkar skuli bjóđa fram í ţessum kosningum. Ţađ mundi sjálfsagt hópar vinstri manna mótmćla hástöfum ef nasistaflokkur byđi fram. Vći samskonar tímaskekkja og ţetta og skortur á söguţekkingu. 

Jón Magnússon, 1.5.2018 kl. 23:19

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţakka fyrir skínandi góđa grein. Tek undir hvert orđ í niđurlagi hennar.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 4.5.2018 kl. 01:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 502
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband