Leita í fréttum mbl.is

Ţursaríkiđ afhjúpađ

Undanfarin ár hefur Saudi Arabía stutt viđ hryđjuverkastarfsemi vítt og breytt um heiminn, konur og farandverkafólk er nánast svipt öllum mannréttindum. Ţá fer Saudi Arabía međ hernađi á hendur Yemen ţar sem ţúsundir almennra borgara hafa veriđ drepin og hungursneiđ milljóna fólks vofir yfir. Framferđi Sáda í Yemen hefur veriđ óafsakanlegt, en einhverra hluta vegna hefur ţetta veriđ gleymda stríđiđ og fjölmiđlar á Vesturlöndum hafa ekki séđ ástćđu til ađ fordćma ţađ međ sama hćtti og t.d. borgarastryjöldina í Sýrlandi.

Ekkert af ţessu hefur leitt til fordćmingar alţjóđasamfélagsins á Sádi-Arabíu og refsiviđurlaga. Ţvert á móti ţá eru Sádar međ fulltrúa í mannréttindaráđi Sameinuđu ţjóđanna og stjórnendur lýđrćđisríkja í Evrópu einkum Trump og May mćla til mikillar vináttu viđ ţursaríkiđ og setja kíkinn fyrir blinda augađ ţegar rćtt er um framferđi ţessa ţursaríkis.

ţ.2.október s.l. fór landflótta Sádi Arabi Jamal Khashoggi inn á sendiskrifstofu Sáda í Istanbúl og kom ekki lifandi út af henni aftur. Khashoggi sem bjó í Bandaríkjunum hafđi snúiđ sér til sendiskrifstofu Sádi-Arabíu í Whasington DC til ađ fá skilnađarpappíra vegna ţess ađ hann ćtlađi ađ giftast tyrkneskri unnustu sinni. Honum var sagt ađ ţeir gćtu ekki afgreitt ţađ heldur yrđi hann ađ fara til Istanbúl ţ.2. október og sćkja pappírana ţangađ. 

Sama dag og Khashoggi átti ađ fá pappírana flugu 15 opinberir starfsmenn frá Saudi Arabíu og komu sér fyrir á sendiskrifstofunni og tóku síđan á móti Khashoggi ţegar hann birtist. Ţeirra á međal voru ţrír menn úr lífverđi krónprinsins og sérfrćđingur í ađ saga upp líkama međ beinasög mann ađ nafni Salah Tubaigy.

Ţegar Khashoggi kom ekki lifandi út, sögđu Sádi Arbar, ađ hann hefđi víst gert ţađ. Síđan sögđu ţeir ađ hann hefđi látiđ lífiđ eftir ađ kom til átaka milli hans og einhverra í sendiráđinu. Í síđustu útgáfunni segja stjórnvöld í Sádi Arabíu, ađ teppi hafi veriđ vafiđ utan um lík hans og honum komiđ fyrir í ţví og flutur ţannig út úr sendiráđinu. 

Allt í einu vaknađi heimurinn og hafđi meiri áhyggjur af morđi blađamannsins, en öllum ţeim ódćđum sem ţetta ţursaríki fremur á degi hverjum. Trump rembist ţó eins og hann getur viđ ađ bera blak af stjórnvöldum í Saudi Arabíu, enda telur hann stjórnendur ţessa ţursaríkis til vina sinna. Theresa May mćlir ekki međ refsiađgerđum eins og hún gerđi gagnvart Rússlandi vegna máls Skrípal feđga enda eiga bretar billjóna hagsmuni af samskiptum viđ Sáda eins og Bandaríkin. 

En međ morđinu á Khashoggi hefur veriđ velt hlassi, sem hefđi átt ađ vera velt fyrir áratugum síđan og vonandi láta stjórnendur Vesturlanda nú til sín taka ţannig ađ heimurinn sjái ađ vinnubrögđ eins og ţau ađ myrđa fólk á sendiskrifstofum, svipta fólk mannréttindum og ógna lífi heillar ţjóđar međ miskunarlausum hernađarađgerđum verđur ekki liđiđ. 

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ađ stjórnvöld á Vesturlöndum falla á ţessu prófi og ţađ verđur líka fróđlegt ađ sjá hvort ađ Pútín Rússlandsforseti muni reyna ađ fiska í gruggugu vatni eđa sýna ţann manndóm ađ fordćma ađfarir Sáda. 

Skipan mála í Sádi Arabíu og framferđi stjórnvalda ţar hefđi átt ađ vera öllum á Vesturlöndum ljós, eftir ađ fyrrum forstöđumađur CIA leyniţjónustu Bandríkjanna í Miđ-Austurlöndum skrifađi eftir starfslok bókina:

¨Sleeping with the Devil"  

Hvađ sem líđur billjóna viđskiptahagsmunum ţá er ekki hćgt ađ láta framferđi eins og Sádi Arabar sýna nánast á öllum sviđum viđgangast. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 219
  • Sl. sólarhring: 505
  • Sl. viku: 4435
  • Frá upphafi: 2450133

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband