Leita í fréttum mbl.is

Eru ţađ ekki efnahagsmálin sem skipta mestu?

Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. Undanfariđ höfum viđ fengiđ fréttir af ţví í ríkisfjölmiđlinum, ađ forseti Bandaríkjanna sé svo óvinsćll, ađ ćtla megi ađ flokkur hans muni bíđa afhrođ í kosningunum og tapa meirihluta sínum í fulltrúa- og öldungadeild Bandaríkjaţings. 

Hvađ svo sem líđur vinsćldum eđa óvinsćldum Donald Trump, ţá getur hann státađ af hlutum, sem flestir stjórnmálamenn í heiminum mundu fegnir gefa mikiđ fyrir ađ geta. 

Efnahagslífiđ í Bandaríkjunum er í blóma. Skattalćkkanirnar sem Trump stóđ fyrir virđast hafa skilađ sér. Atvinnuleysi er minna en nokkru sinni fyrr síđustu 50 árin. Ţađ hefur dregiđ úr fátćkt. Laun hćkka hrađar en ţau hafa gert síđasta áratuginn. Ţessi atriđi skipta miklu máli sbr. vígorđ Bill Clinton á sínum tíma "It´s the economy" sem skiptir öllu máli.

Skođanakannanir sýna ađ meirihluti kjósenda ţakkar Trump hversu vel gengur í efnahagslífinu, en spurning er hvort ţađ skilar sér í kosningunum.

Ţegar svona vel gengur í efnahagslífinu ţá eru samt önnur mál til umrćđu í kosningabaráttunni. Engin forseti Bandaríkjanna fyrr eđa síđar hefur orđiđ fyrir jafn óvćginni gagnrýni og Donald Trump. Ţá hafa pólitískar nornaveiđar veriđ í gangi gegn honum frá ţví áđur en hann tók viđ embćtti og sérstakur rannsóknardómari hefur veriđ settur honum til höfuđs. Allt ţađ fár hefur engu skilađ nema útgjöldum fyrir skattgreiđendur.

Eftir ađför Demókrata ađ Kavanaugh Hćstréttardómara var greinilegt ađ kjósendum líkađi ţađ ekki og fannst allt of langt gengiđ. Skođanakannanir sýndu ţađ ótvírćtt. Nú er hins vegar spurning hvort Trump geldur fyrir nokkra sturlađa menn sem hafa framiđ hryđjuverk í Bandaríkjunum eđa reynt ţađ síđustu vikur. Demókratar hafa veriđ ósparir á ađ kenna Trump um, ţó ţessi mál séu honum jafn óviđkomandi og hryđjuverkin í Columbine voru ţáverandi Bandaríkjaforseta. 

Miđađ viđ forspá og fréttaflutning Ríkisútvarpsins, ţá ćttu Repúblikanar ađ bíđa afhrođ sem aldrei fyrr í kosningunum á morgun ţrátt fyrir frábćran árangur í efnahagsmálum. Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţegar taliđ verđur upp úr alvöru kjökössum í Bandaríkjunum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sćll Jón

Ég spái ţví ađ ţađ verđi Demókratar sem bíđi afhrođ en Repúblikanar haldi meirihluta í báđum deildum og auki jafnvel viđ sig í fulltrúadeildinni ţar sem ýmsir hafa spáđ Demókrötum meirihluta.

Bandaríkjamenn eru margir hverjir búnir ađ fá nóg af framgöngu Demókrata í garđ forsetans. #WaldAway hreyfingin sýnir fólk á öllum aldri og ţar međ fjölda svartra sem eru ađ yfirgefa Demókrataflokkinn. "Leaving the Demokrat plantation", eins og ţeir orđa ţađ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 5.11.2018 kl. 10:28

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Góđur pistill Jón ađ vanda.

Já, ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur

úr kjörkössunum. Ef DT heldur, ţá er ţađ

nćsta víst ađ demókratar, eins og ţeirra er venja

sem tapa á ţeirri hliđ, munu halda áfram ađ

bera fram fake news og lygi til ađ fegra sjálfa

sig í ţeim ömurlegheitum sem ţeir standa fyrir.

Sama á viđ Ísland. Heitir bara VG-Samfó.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 5.11.2018 kl. 19:08

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og sextán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.3.): 171
  • Sl. sólarhring: 182
  • Sl. viku: 1093
  • Frá upphafi: 1496523

Annađ

  • Innlit í dag: 156
  • Innlit sl. viku: 1016
  • Gestir í dag: 155
  • IP-tölur í dag: 153

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband