15.11.2018 | 06:13
Hinn nýi Guđ
Fylgjendur hefđbundinna trúarbragđa nálgast guđdóm sinn af virđingu, auđmýkt og undirgefni. Ţó ţau séu ekki bćnheyrđ ţá fordćma ţau ekki Guđ sinn heldur leita ađ ţví, hvort ţeir hafi ekki rćkt skyldur sínar sem trúađ fólk og ábyrgir einstaklingar og leitast síđan viđ ađ gera betur. Ţví fer fjarri ađ ţau leiti til fjölmiđla til ađ fordćma Guđ sinn fyrir ađ verđa ekki viđ öllum óskum ţeirra.
Hin nýi siđur, sem hefur heltekiđ velferđarríki Vesturlanda í kjölfar sítrylltari neysluhyggju og ábyrgđarleysis einstaklinga er guđdómurinn sem á ađ sjá um hvern einstakling frá vöggu til grafar og tryggja velferđ hans án ţess ađ ţađ skipti máli međ hvađa hćtti einstaklingurinn hegđar sér. Ţessi Guđdómur er Ríkiđ. Sinn nýja Guđ nálgast trúađir međ hroka, yfirlćti og fordćmingu hlutist hann ekki til um ađ verđa viđ öllum óskum ţeirra.
Kvöld eftir kvöld er okkur fluttar fréttir í sjónvarpsstöđvunum af fólki sem ekki hefur fengiđ allar óskir sínar uppfylltar í viđskiptum sínum viđ hinn nýja Guđ. Sögurnar eru ávallt einhliđa og fulltrúar hins nýja Guđs geta ekki boriđ af sér sakir vegna trúnađar. Ţessar fréttir eiga ţađ sammerkt ađ almennt eiga ţćr ekkert erindi viđ almenning í landinu.
Fyrir nokkrum dögum var sagt frá ţví ađ stúlka á unglingsaldri í geđrofi eftir fíkniefnaneyslu hefđi veriđ vistuđ í fangageymslu lögreglu. Fordćming móđurinnar var alger og fulltrúi almannavaldsins, umbođsmađur barna tók undir ţađ og fordćmdi ađ ţví er virđist lögregluna fyrir ađ setja stúlkuna í fangaklefa.
En hvađ átti ađ gera? Á umbođsmanni barna mátti skilja ađ ţađ vćri eitthvađ annađ ţó umbođsmađurinn hefđi sjálf engin úrrćđi.
Fyrir ţađ fyrsta er ţađ skylda foreldra ađ gćta barna sinna. Geti ţau ţađ ekki ţá er nćst ađ leita til heilbrigđisstofnana. Í ţessu tilviki vildi heilbrigđisstofnun ekki taka viđ stúlkunni. Ţess er ekki getiđ í fréttinni af hverju ţađ var, ţó leiđa megi getum ađ ţví. Ţá var ein stofnun hins nýja Guđs eftir lögreglan. Lögreglan hefur ţađ úrrćđi ađ setja fólk sem er til vandrćđa eđa er ógn viđ eigin öryggi í fangaklefa. Ţađ hefur lengi veriđ ljóst.
Lögreglan er fyrst og fremst til ađ gćta öryggis borgaranna og almannafriđar. Hún hefur ekki sérstakar skyldur gagnvart fíkniefnaneytendum í geđrofi frekar en börnum sem eru sturluđ vegna ofneyslu áfengis. En vandamálin lenda oft á hennar borđi.
Iđulega hafa drukknir sturlađir unglingar veriđ vistađir í fangageymslum án ţess ađ umbođsmađur barna hafi stokkiđ upp á nef sér eđa fréttastofur sjónvarps hafi fundiđ sérstaka hvöt hjá sér til ađ fordćma slíkt athćfi. Gegnir öđru máli um unglinga sem eru sturlađir vegna neyslu ólöglegra fíkniefna?
Ef til vill er til of mikils mćlst ađ fréttafók setji hlutina í eđlilegt samhengi og gćti ţess ađ flytja ekki einhliđa fréttir, sem oftar en ekki eru - fréttir sem eiga ekkert erindi viđ almenning í landinu, en virđast frekar vera hluti helgihalds hinna nýju trúarbragđa sem byggir á skyldu Ríkisins til ađ sjá fyrir öllum ţörfum fólks frá vöggu til grafar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Löggćsla, Trúmál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 30
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 3823
- Frá upphafi: 2525090
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 3484
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ţađ er ánćgjulegt ađ lesa svo rökréttar fćrslur um nútímann og öll ţau vandamál og skilningsleysi sem einmitt skapast af öllum ţeim hröđu breytingum sem honum fylgja.
Ţađ er einfalt ađ ímynda sér ţá samlíkingu, ađ ef tiltekin fuglategund, ţar sem kerlingin hefur legiđ á eggjunum í ţúsundir ára tćki upp á ţví ađ hćtta ţví og ćtlađist til ađ karlinn tćki viđ.
Ţetta hefđi auđvitađ ţćr afleiđingar ađ engir yrđu ungarnir og síđan yrđu karlarnir fljótlega vitstola og síđan kerlingarnar sömuleiđis og loks dći tegundin einfaldlega út.
Jónatan Karlsson, 15.11.2018 kl. 09:07
Ţarft mál, takk fyrir.
Hrólfur Ţ Hraundal, 15.11.2018 kl. 12:26
Hver gćti veriđ lćrdómurinn af svona sögum?
Ađ ţađ vanti meira jákvćđan aga inn á heimili og í samfélagiđ?
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/2290/
Jón Ţórhallsson, 15.11.2018 kl. 12:59
Gaf mér loksins tíma til ađ lesa pistilinn gaumgćfilega og finnst hann virkilega áhugaverđur. Ţetta endalausa klag í fjölmiđlum (á prenti eđa skjá) er bara orđin föst hjarđhegđun og er búin ađ ganga yfir okkur í alltof mörg ár. Minnist athugasemdar einnar ágćtrar sem sá vikurit á borđi vina sinna ;"Hver er aumingi vikunnar núna"? Kannski ekki alveg orđrétt.
Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2018 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.