5.5.2019 | 11:44
Réttur yfir eigin líkama og fóstureyðing
Afsökun margra þingmanna fyrir að greiða atkvæði með fóstureyðigarfrumvarpinu, sem heimilar fóstureyðingu allt til þess að langt er liðið á meðgöngutíma, var eftirtektarverð. Hver á fætur öðrum komu þingmenn upp í atkvæðaskýringu og klifuðu á því að þeir styddu frumvarpið vegna þess að það væri réttur kvenna að ráða yfir eigin líkama.
Engin dregur réttmæti þess í efa, að konur sem og annað fólk eigi að hafa rétt til að ráða eigin líkama.
Þessi röksemdafærsla hefur hinsvegar ekki réttmæta skírskotun. Fóstureyðingar snúast ekki um sjálfsagðan rétt kvenna yfir eigin líkama heldur rétt þeirra til taka rétt yfir eigin líkama af öðrum einstaklingi.
Spurningin er því hvort að verðandi móðir á að ráða því hvort annar einstaklingur fái að vaxa, dafna og hafa ráð yfir sínum líkama eða hvort taka eigi þann rétt af þeim einstaklingi.
Samþykkt fóstureyðingarfrumvarpsins felur í sér höfnun á rétti ófæddra barna yfir eigin líkama. Sé verið að tala um mannréttindi, þá eru þau tekin af þeim, sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér með samþykkt þessa ólánsfrumvarps.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 532
- Sl. sólarhring: 607
- Sl. viku: 4579
- Frá upphafi: 2427423
Annað
- Innlit í dag: 481
- Innlit sl. viku: 4241
- Gestir í dag: 461
- IP-tölur í dag: 442
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
22 vikna fóstur er maður í hans mynd. Læknirinn hlýtur að þurfa að taka ofurmannlega á við þær aðstæður.
Halldór Jónsson, 5.5.2019 kl. 21:16
Grundvallarspurningin varðandi fóstureyðingar er sú, hvort fóstrið er persóna, með þau réttindi sem þeim tilheyra, eða ekki. Og málið er flóknara en það, því í raun er spurt á hvaða tímapunkti fóstrið verður slík persóna.
Það er alger, en algengur misskilningur, að umræðan um fóstureyðingar snúist um réttindi kvenna: Sé fóstrið persóna, sem nýtur mannréttinda, er fóstureyðing manndráp. Önnur réttindi víkja fyrir rétti einstaklings til að vera ekki drepinn. Sé fóstrið hins vegar ekki persóna hefur fóstureyðingin enga siðferðilega þýðingu og spurningar um réttindi kvenna koma þá í rauninni aldrei til tals.
Með öðrum orðum: Álitamálið um fóstureyðingar snýst einvörðungu um siðferðilega stöðu fóstursins.
Af þessu leiðir, að spurningin um það, hvort fóstrið sé hluti af líkama móðurinnar eða ekki er sömuleiðis þýðingarlaus sé fóstrið persóna: Sé maður háður öðrum um líf sitt leggur það hinum skyldur á herðar.
Tveir ágætir siðfræðingar hafa sýnt glöggt fram á það, að þær röksemdir sem beitt er fyrir fóstureyðingum duga líka til að réttlæta dráp ungbarna. Mér vitanlega hefur engum tekist að hrekja þessa niðurstöðu þeirra. Sjá hér: https://jme.bmj.com/content/39/5/350
Umræðan er þrungin siðferðilegum spurningum. En þingmenn leitast við að skauta framhjá þeim. Ástæðan liggur ekki aðeins hjá þessum þingmönnum: Íslendingar láta siðferði sig yfirleitt afar litlu varða. (Blefken áttaði sig á því á sínum tíma).
Þorsteinn Siglaugsson, 5.5.2019 kl. 21:24
Doctorinn rífur í sundur barnið, fyrst einn fót, svo annann, síðan einn handlegg, og svo þann næsta, og áfram. Skoða.
slóð
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2234433/
Frumvarp á Alþingi. Þetta er rætt um. Getum við leift okkur þetta. Skoða málefnið vel. Gott grip, og sá sem vinnur verkið togar af afli. Ein af öðrum eru útlimirnir fjarlægðir - raða pörtunum, tveir handleggir, tveir fótleggir allt fóstrið, (barnið.)
3.5.2019 | 20:18
Egilsstaðir, 05.05.2019 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 5.5.2019 kl. 22:06
En Halldór, þessir fóstureyðingalæknar eru engin ofurmenni, heldur ómenni og bleyður, sem þora ekki að segja frá þessum illvirkjum sínum út á við, en gera þetta peninganna vegna, hálaunaðir fyrir manndrápin, rétt eins og tilræðismenn fyrir miðameríska eiturlyfjabaróna.
Lífsréttur, 6.5.2019 kl. 00:08
Fekk þetta sent frá lútherskum presti 3. þ.m.:
Þarft þú leigumorðingja
til að leysa fyrir þig mál?
Páfi líkir drápi barns í móðurkviði við það að ráða leigumorðingja til þess að leysa vandamál sín.
„Það að losa sig við manneskju er líkt og að grípa til þeirra ráða að fá leigumorðingja til þess að leysa vandamál.“
Þetta kom fram í ávarpi Francis páfa 10. október síðastliðinn.
Jón Valur Jensson, 6.5.2019 kl. 00:19
Sæll Jón.
Framganga Ingu Sæland og sköruleg málsvörn hennar
vakti athygli mína þegar mál þetta lá fyrir þinginu til atkvæðagreiðslu.
Inga Sæland vitnaði margsinnis til lagatextans
frá 1975 þar sem svo segir í 10.gr. 2.mgr:
"Fóstureyðing skal aldrei framkvæmd eftir 16. viku meðgöngutímans, nema fyrir hendi séu ótvíræðar læknisfræðilegar ástæður...".
Jafnoft að því er virtist var því haldið fram
að vikurnar væru 22 og því engin breyting frá því
sem ný lög kvæðu á um.
Hvað er það rétta hvað þessu viðvíkur, háttvirtur lögmaður,
Jón Magnússon?
Húsari. (IP-tala skráð) 6.5.2019 kl. 00:53
Afar athyglisverð yfirferð yfir málið hjá Þorsteinn Siglaugsson. Það eina sem ég vil vekja athygli á varðandi skrif Þorsteins er að Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna tekur ekki afstöðu til „persónu“. Mannréttindasáttmálinn fjallar um LÍF og skyldu þess að bjarga LÍFI.
LÍF fósturs hefst með fyrstu LÍFSMÖRKUM, sem er sjálfstæður hjartsláttur frá hjarta fóstursins. Frá þeim tíma er LÍF fóstursins hafið. Lífsöryggi er hins vegar á ótraustum grunni meðan sköpun mannslíkamansi fer fram. UMtalsvert fyrr en við lok 22. viku meðgöngu eru öll líffæri mannslíkama orðin mótuð og yfirleitt rétt stillt til eðlilegrar sjálfstæðrar starfsemi strax eftir fæðingu. Eftir fæðingu öðlast einstaklingurinn grunn að persónuleika sem þroskast með samspili hæfileika hans við mótaðar skoðanir foreldranna.
Guðbjörn Jónsson, 6.5.2019 kl. 00:54
Fóstur (barn/einstaklingur) löngu fyrir 22.viku er finnur fyrir aðskotahlut koma að sér þar sem það í móðurkviði telur sig öruggt, reynir að koma sér undan tönginni sem nota á til að slíta það, barnið, í sundur lim fyrir lim. Hvernig getur það skynjað slíkt sé það ekki persóna???
Abby Johnson hafði framkvæmt fjölda fóstureyðingar þegar augu hennar opnuðust fyrir því sem hún hafði verið að gera. Hún segir á myndbandi, hvað gerðist og olli því að hún yfirgaf Plannes Parenthood. Sjá vefslóðina. https://www.youtube.com/watch?v=9OiRjeo08Yk
Bíómynd kom út í mars "Unplanned" sem fjallar um sögu Abby Johnson.
Svo er það Dr. Levatino sem hafði framkvæmt þúsundir fóstureyðinga áður en hann áttaði sig á hvað hann var búinn að vera að gera. Hann fjallar um fóstureyðingar sem fagmaður frá báðum hliðum á myndbandi. Sjá vefslóð hér fyrir neðan. https://www.youtube.com/watch?v=dIRcw45n9RU
Tómas Ibsen Halldórsson, 6.5.2019 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.