Leita í fréttum mbl.is

Viđskiptabann Íslandsbanka. Frjáls markađur og fasismi.

Í gćr tilkynnti Íslandsbanki ađ hann hefđi sett bann á viđskipti viđ ţá, sem bankinn skilgreinir sem "karllćga" fjölmila. Bankinn ćtlar ađ hćtta viđskiptum viđ fjölmiđla sem ekki standast skođanir bankans varđandi kynjahlutföll ţáttstjórnenda og viđmćlenda. Bankinn ćtlar ţannig ekki ađ eiga viđskipti viđ fjölmiđla á grundvelli gćđa ţeirra og hagkvćmni fyrir bankann ađ eiga viđskiptin. Markađslögmálum skal vikiđ  til hliđar en í stađ ćtlar Íslandsbanki ađ eiga viđskipti  viđ fjölmiđla á grundvelli skođana ţeirra og stjórnunar. 

Ţegar eitt stćrsta fyrirtćkiđ á íslenskum frjámálamarkađi tilkynnir, ađ ţađ ćtli ekki ađ láta markađssjónarmiđ ráđa varđandi viđskipti sín á markađnum heldur ákveđin pólitísk viđhorf ţá er ţađ alvarlegt mál óháđ ţví hver ţau pólitísku viđhorf eru. 

Í ţessu sambandi er athyglisvert ađ Íslandsbanki setur bara bann á svonefnda "karllćga" fjölmiđla, en ekki önnur "karllćg" fyrirtćki á íslenskum markađi. Ţetta bendir til ţess, ađ markmiđ Íslandsbanka sé ađ hlutast til um skođanamótun og viđhorf fjölmiđlafyrirtćkja. Nćsti bćr viđ ritskođun og ţann fasisma, ađ ţvinga ađila á markađi til ađ samsama sig sömu skođun og ofbeldisađilinn í ţessu tilviki Íslandsbanki.

Međ sama hćtti getur Íslandsbanki sett sér frekari markmiđ t.d. í loftslagsmálum og sett bann á viđskipti viđ ţá sem efast um hnattrćna hlýnun af mannavöldum eđa eru ósammála lögum um kynrćnt sjálfrćđi eđa hvađ annađ, sem stjórnendur bankans telja óeđlilegt. Ađgerđir Íslandsbanka mótast ţá ekki af grundvallarsjónarmiđum  markađsţjóđfélagsins en líkir eftir ţví sem gerđist í Ţýskalandi nasismans upp úr 1930. Fasisminn byrjar alltaf á ađ taka fyrir mál sem flestir eru sammála um og fikrar sig síđan áfram. 

Íslandsbanki er fyrirtćki á markađi, sem á ađ hafa ţau markmiđ ađ veita viđskiptavinum sínum góđa og hagkvćma ţjónustu á sem lćgstu verđi á sama tíma og bankinn reynir ađ hámarka arđsemi sína međ hagkvćmni í rekstri. Ţađ eru markađsleg markmiđ fyrirtćkisins. Hlutverk Íslandsbanka er ekki ađ blanda sér í pólitík eđa ađra löggćslu en bankanum er áskiliđ ađ gegna skv. lögum. Eđlilegt er ađ löggjafarvaldiđ og dómsvaldiđ sinni sínum hlutverkum og bankarnir sínum en ţvćlist ekki inn á sviđ hvers annars. Íslandsbanki hefur betri fagţekkingu á lánamálum, en Hćstiréttur Íslands, en Íslandsbanki hefur ekki hćfi til ađ gerast Hćstiréttur í ţeim málum sem ţeim dettur í hug.

Ţađ fćri vel á ţví ađ stjórendur Íslandsbanka fćru ađ eins og blađasalinn, sem seldi blöđ sín fyrir utan stórbanka í Bandaríkjunum gerđi ţegar viđskiptavinur bankans kom út úr leigubíl og skorti reiđufé til ađ borga og bađ blađasalann um lítiđ lán sem yrđi greitt aftur innan klukkustundar til ađ greiđa leigubílnum. Ţá sagđi blađasalinn. Viđ höfum sérstakt samkomulag okkar á milli ég og bankinn. Ég sel blöđ sem ég kann og ţeir lána peninga sem ţeir kunna, en viđ ruglumst ekki inn í viđkstipti hvors annars. Íslandsbanki ćtti ađ huga ađ ţví ađ sinna ţví sem ţeir kunna en láta ađra um pólitík og skođanamótun í ţjóđfélaginu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Bankinn ćtlar ţannig ekki ađ eiga viđskipti viđ fjölmiđla á grundvelli gćđa ţeirra"

Ţetta er einmitt rangt. Bankinn metur gćđi ţeirra á sviđi jafnréttis og ţeir fjölmiđlar sem standa sig ekki eru vegnir og léttvćgir fundnir.

Björn Friđgeir Björnsson (IP-tala skráđ) 25.10.2019 kl. 13:22

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Islandsbanki hefur aldrei auglýst eftir viđskiptasjónarmiđum heldur eftir klíkum. Gefur skít í ađ auglýsa hjá viđskiptavinum sínum ţó ţeir séu međ milljónaviđskipti, ţađ ţekki ég af eigin raun međ Sám fóstra. Algerir strumpar í viđskiptum sem fólk ćtti ađ forđast ef ţađ getur fariđ annađ sem ţađ getur bara ekki ţví ţetta er algerlega lokađur klúbbur hentistefnustjórnenda í öllum ţessum gćđingabönkum sem eru ekki ţjónustufyrirtćki fyrir tvo aura heldur bara ţröngir sérhagsmunaklúbbar fyrir útvalda eins og Gamma og ţvílíkt. Ekkert val frekar en verđsamráđiđ sem er á milli Bónusar, Krónunnar og Nettó ţar sem ţeir semja bara um krónu verđbil sín á milli og ţarmeđ er engin verđsamkeppni í smávöruverslunni. Ţetta vita allir en ţetta handónýta Samkeppniseftirlit skiptir sér ekkert af ţessu.Ţađ má loka ţví ţessvegna og spara sér kaupiđ á ţessum Höllustađastrák sem er ţarna engum til gagns.

Halldór Jónsson, 27.10.2019 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2020
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 362
  • Sl. sólarhring: 399
  • Sl. viku: 4045
  • Frá upphafi: 1669044

Annađ

  • Innlit í dag: 320
  • Innlit sl. viku: 3528
  • Gestir í dag: 307
  • IP-tölur í dag: 306

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband