4.11.2019 | 08:06
Nytsamir sakleysingjar eða ???
Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið 2.nóv. s.l. Þar gerir hann grein fyrir því hvernig stjórnendur Kastljóss hafi ítrekað komið fram með rakalausar og ósannar fullyrðingar um lögbrot Samherja og Vinnslustöðvarinnar vegna meintra gjaldeyrisbrota, þar sem ekki stóð á sakfellingu í Kastljósþáttunum þrátt fyrir að mál þessara fyrirtækja hefðu þá enn ekki verið tekin til rannsóknar.
Í framhaldi af þessum umfjöllunum Kastljóss stóð gjaldeyriseftirlit Seðlabankans fyrir innrás í Samherja, þar sem gögn voru haldlögð í þágu rannsóknar á meintu gjaldeyrismisferli. Vinnslustöðin var líka tekin til rannsóknar, þó það væri ekki gert með jafndramatískum tilburðum og hjá Samherja.
Fyrir liggur og er rakið í grein framkvæmdastjórans, að tölvupóstar gengu linnulítið á milli stjórnenda Kastljóss og gjaldeyriseftirlits Seðlabankans í undanfara umfjöllunar Kastljóss. Það vekur upp spurningar hvort bankaleynd hafi verið brotin og hvort saknæmt og óeðlilegt upplýsingaflæði hafi verið úr Seðlabankanum til stjórnenda Kastljóss ennfremur af hverju stjórnendur Seðlabankans töldu nauðsynlegt að koma þessum röngu upplýsingum til fjölmiðils fyrirfram. Ekki skal fullyrt um það á þessari stundu þó einfalt gæti virst að álykta hvað var á ferðinni.
Hvernig stóð á því, að gjaldeyriseftirlit og e.t.v. yfirstjórn Seðlabankans taldi eðlilegt að standa í tölvupóstssamskiptum o.fl og veita stjórnendum Kastljóss upplýsingar fyrirfram um meintar ávirðingar stjórnenda Samherja og Vinnslustöðvarinnar? Nærtækasta skýringin er sú, að stjórnendur Seðlabankans hafi viljað undirbúa fyrirhugaðar aðgerðir sínar með því að byrja á því að láta saka forustumenn þessara fyrirtækja fyrirfram um alvarlegar ávirðingar til þess að eftirleikurinn yrði auðveldari t.d. að fá dómstóla til að samþykkja húsleitir og eignaupptöku svo dæmi séu nefnd.
Sé um það að ræða, sem að margt bendir til þá hafa Kastljósmenn, sem báru ábyrgð á umfjölluninni vorið 2012 verið nytsamir sakleysingjar, notaðir af yfirstjórn Seðlabankans til að koma fram aðgerðum gangvart saklausum einstaklingum. Sé svo, ættu þeir Sigmar Guðmundsson og Helgi Seljan, sem stjórnuðu umræddum Kastljósþáttum að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að upplýsa þetta ljóta mál og biðjast afsökunar á því að hafa farið fram með þeim hætti sem þeir gerðu vegna rangra upplýsinga frá yfirstjórn Seðlabankans.
Þegar ég las grein Sigurgeirs B. Kristgeirssonar forstjóra Vinnslustöðvarinnar, þá varð ég gripinn ákveðnum óhugnaði yfir því hvernig íslensk yfirvöld beita ítrekað svona óvönduðum meðulum. Fá fyrst umfjöllun í fjölmiðlum og sverta einstaklinga og/eða fyrirtæki og hefja síðan aðgerðir gegn þeim.
Ég minntist þess, hve það kom illa við mig þegar ég lúslas gögn í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli, með hvaða hætti forustumenn og ábyrgðarmenn rannsóknarar þess máls virtust ítrekað beita þeim Vilmundi Gylfasyni, Sighvati Björgvinssyni og Þorsteini Pálssyni fyrir vagn sinn og leka til þeirra upplýsingum eins eða fleiri, sem raunar síðan reyndust rangar,til að fá þá til að fara á stað, birta þær eða taka þær upp á alþingi. Allt var þetta gert í því skyni að geta síðar réttlætt ákveðnar rannsóknaraðgerðir í málinu sbr. m.a. fangelsun og gæsluvarðhald svonefndra Klúbbsmanna og Einars Bollasonar. Með sama hætti minnist ég þess með hvaða hætti þáverandi rannsóknarlögreglustjóri beitti sér í fjölmiðlum og lak til þeirra staðhæfulausum og röngum fréttum um Hafskipsmálið þegar forustumenn félagsins sátu að ástæðulausu í gæsluvarðhaldi. Allt til að réttlæta aðgerðir rannsóknarlögreglunnar.
Fréttamenn þurfa að varast það að láta misnota sig af yfirvöldum og enn eiga þeir Sigmar Guðmundsson og Helgi Seljan þess kost, að gera hreint fyrir sínum dyrum, biðjast afsökunar og upplýsa málið algjörlega. Í því sambandi gildir ekkert nafnleysi heimildarmanna þegar það er ljóst að viðkomandi heimildarmenn voru að misnota trúgirni þeirra. Það er hlutverk fréttamanna að standa með fólkinu gegn yfirvöldum þegar fólk er borið röngum sökum. Þetta athæfi minnir á aðgerðir fjölmiðla í harðstjórnarríkjum eins og kommúnistaríkjunum hér á árum áður.
Með sama hætti geta þeir Sighvatur Björgvinsson og Þorsteinn Pálsson gert hreint fyrir sínum dyrum varðandi umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmál þó svo, að sá sem helst hafði sig í frammi í því máli og hafi líklega fengið frumuppslýsingarnar, sé fallinn frá. Einhversstaðar frá komu upplýsingarnar fyrirfram og til umfjöllunar áður en rannsóknarlögreglan lét til skarar skríða.
Þjóðin á rétt á því að fá allar upplýsingar í þessum málum fram í dagsljósið. Við viljum ekki vera á bekk með bananalýðveldum í fleiri málum en sem varða peningaþvætti.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 08:15 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 557
- Sl. sólarhring: 619
- Sl. viku: 4604
- Frá upphafi: 2427448
Annað
- Innlit í dag: 503
- Innlit sl. viku: 4263
- Gestir í dag: 481
- IP-tölur í dag: 461
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þörf ádrepa. Rannsókn á gjörðum gjaldeyriseftirlits Seðlabankans á valdatíma Más í Svörtuloftum (sem nú að lyfta) er nauðsynleg. Þar verða ábyrgðaraðilar að svara til saka fyrir embættisfærslu, þar sem yfir 98 % stjórnvaldssekta hafa verið dæmdar ólögmætar. Aðförin að Samherja og Vinnslustöðinni virðist af pólitískum rótum runnin. Það er slæmt, en hún virðist jafnframt vera glæpsamleg. Slíkar grunsemdir þarf að leiða til lykta fyrir dómi.
Bjarni Jónsson, 4.11.2019 kl. 10:35
Þakka þér Jón fyrir að vekja athygli á spillingunni sem birtist í þessum málum. Maður er að vakna upp við þann vonda draum að spillingin hjá æðstu stofnunum hér á landi virðist mun meiri en maður gerði sér í hugalund.
Við höfum fram að þessu verið talin þjóð sem væri hvað óspilltust í heimi hér. Ef svo er hvar eru þá aðrar þjóðir staddar sem taldar hafa verið spilltari en íslenska þjóðin???
Já, það fer hrollur um mann að hugsa til þess hvar á vegi við erum stödd þegar að þessu lítur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.11.2019 kl. 11:30
Virkilega góð grein hjá þér Jón og hafðu mikla þökk fyrir hana.
Kannski vissu menn ekki betur í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, og líklegast þurftu menn að lúslesa gögn til að sjá samhengið.
En slíkt á að vera lærdómur, en enginn lærir ef ekki er sagt frá, hlutirnir settir í samhengi, ályktanir dregnar, og menn hafi kjark til að setja fram niðurstöður.
Þorsteinn og Sighvatur væru meiri menn fyrir vikið ef þeir segðu eitt orð, "afsakið". Við létum misnota okkur.
Jóhönnustjórnin vildi fella Samherja því fyrst eftir Hrunið þá tengdist viðnám þjóðarinnar stóraukinni gjaldeyrisöflun sjávarútvegsins, þökk var bæði makríl og öflugum fyrirtækjum. Við vorum sögð gjaldþrota en raunveruleikinn sagði annað.
Að leggja Samherja var eins og að leggja sjávarútveginn, að leggja sjávarútveginn var líkt og yfirlýsing um að við værum þurfalingar sem þyrftum á bræðraláni meintra vinaþjóða okkar sem og risaláni AGS.
Ómagar á beinni leið í náðarfaðm ESB.
Vissulega er heimurinn margvíður, en ef hann mætt aðeins skýra með þremur víddum, þá er þessi sviðsmynd mín nærri lagi.
Óþverraskapur réði ríkjum, óþverrar tóku ákvarðanir.
Og þeir vildu knésetja.
Gripu til þekktra vinnubragða, vinnubragða sem við eigum aldrei að láta líðast.
Hvorki á fjölmiðlafólk að láta spila með sig, eða við, almenningur að láta stýrðan leka í þágu hagsmuna hafa áhrif á dómgreind okkar.
Þess vegna eru svona pistlar mjög mikilvægir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.11.2019 kl. 17:10
Íslensk pólitík er einhver sú spilltasta í víðri veröld. Það gerir fámennið annars vegar og nær alger skortur á siðferðiskennd sem einkennir þjóðina hins vegar.
Þorsteinn Siglaugsson, 5.11.2019 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.