13.2.2020 | 08:50
Fjöldamorðin í Dresden
Fyrir nokkru minntust þjóðarleiðtogar heims þess, að 75 ár eru liðin frá því að heimurinn sá hryllinginn í Auswitch fangabúðunum. Þá var skipulögð útrýmingarherferð á Gyðingum staðfest. Flestum er óskiljanlegt, að mannleg grimmd og ónáttúra geti náð þeim hæðum að myrða milljónir til að útrýma heilum kynþætti. Slíkt má ekki endurtaka sig.
Í dag eru liðin 75 ár frá öðrum fjöldamorðum. Engir þjóðarleiðtogar mæta til funda eða fordæma þau. Þetta eru morðin á saklausu fólki í þýsku borginni Dresden. Bretar og Bandaríkjamenn gerðu gríðarlegar sprengjuárásir á borgina með þeim fyrirsjáanlegu afleiðingum að meirihluti borgarbúa dó. Tala látinna er á reiki, en settar hafa verið fram ágiskanir um að allt frá 25.000 manns til yfir 100 þúsund hafi dáið í loftárásunum.
Loftárásirnar á Dresden voru gerðar þegar Þjóðverjar voru komnir að fótum fram í stríðinu. Rauði herinn var við landamærin í austri og Bandarísku og bresku herirnir við landamærin í vestri. Uppgjöf Þjóðverja var fyrirsjáanleg bara spurning um hvenær. Dresden var menningarborg. Þar voru engin hernaðarleg mannvirki eða annað sem skipti máli varðandi hernað eða varnir Þjóðverja. Árásin á Dresden var með öllu ástæðulaus. Þeir sem tóku ákvörðunina vissu að þúsundir óbreyttra borgara mundu deyja og hernaðarleg þýðing árásarinnar væri engin. Samt gerðu Bretar og Bandaríkjamenn sig seka um þessa óafsakanlegu grimmd gagnvart óbreyttum borgurum, sem höfðu ekkert til saka unnið.
Hryðjuverk? Stríðsglæpur?
Í sumar verða 75 ár liðin frá kjarnorkuárásum á japönsku borgirnar Hirhoshima og Nagasaki þar sem yfir 100 þúsund óbreyttir borgarar voru drepnir. Var einhver afsökun fyrir þeim árásum? Af hverju þurfti að ráðast á Nagasaki eftir að eyðileggingarmáttur sprengjunnar og morðanna í Hiroshima var öllum ljós?
Sagt er að Truman Bandaríkjaforseti hafi sagt frá því á leiðtogafundi Bandamanna, að Bandaríkjamenn ættu kjarnorkusprengju og spurning væri hvort ætti að nota hana. Sagt er að Stalín og Churchill hafi verið eindregið fylgjandi því þannig að það var sameiginleg ákvörðun leiðtoga Bandamanna að standa að þessum fjöldamorðum á óbreyttum borgurum.
Eru kjarnorkuárásirnar á Hirhoshima og Nagasaki afsakanlegar?
Sé svo hvað afsakar þær?
Að frátaldri þeirri geðveiki að ætla að útrýma kynþætti, er þá einhver munur á því að steikja fólk í gasofnum eða vítislogum sprengja sem falla af himni ofan.
Bandaríkjamenn og Bretar ættu að setja sjálfa sig undir sömu mælistiku og þeir nota gagnvart öðrum og Rússar ættu að viðurkenna stríðsglæpi í síðari heimstyrjöld eins og útrýmingu um þriggja milljóna Þjóðverja í Austur Evrópu eftir uppgjöf Þjóðverja sem og ýmissa annarra hryðjuverka.
En sekur er sá einn sem tapar.
En til þess að mannleg grimmd og ónáttúra nái aldrei hæðum á ný, þá þurfa allir að kannast við sinn hlut og fordæma óafsakanleg hryðjuverk gagnvart saklausu fólki. Miklu skiptir í því efni að sigurvegararnir séu ekki undanskildir.
Dresden var menningarborg. Engin hernaðarmannvirki voru í borginni eða annað sem hafði hernaðarlega þýðingu. Þjóðverjar voru komnir að fótum fram í styrjöldinni. Rauði herinn var við landamæri Þýskalands í austri og Bretar og Bandaríkjamenn við landamærin í Vestri. Öllum var ljóst að ekki var spurning um að uppgjöf Þjóðverja væri á næsta leiti. Spurningin var bara hvenær ekki hvort.
Miðað við þessar aðstæður er með öllu óskiljanlegt að bresk og bandaríks hernaðaryfirvöld skyldu ákveða að fremja þessi fjöldamorð. Fjöldamorð á saklausu fólki eru alltaf óafsakanleg og ekki skiptir máli hvort
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 12
- Sl. sólarhring: 733
- Sl. viku: 3833
- Frá upphafi: 2427633
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 3548
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Eitt ódæðið kallar á annað. Það er vítahringur sem ekki stöðvast fyrr en annar aðilinn er hafður undir. Upphafið af þessu öllu er blóðug bylting sem framkvæmd var í Rússandi þar sem milljónir voru myrtar. Hugmyndafræði byltingarinnar miðaðist við iðnvædd ríki Evrópu en þar átti hún að fara fram. Ekki tókst að hrinda henni í framkvæmd þar þannig að bændasamfélag Rússlands varð fyrir valinu sem fyrsta ríki. Þýskaland var þó efst á óskalistanum enda hafði hugmyndafræðin orðið til í því landi. Þeir sem náðu völdum í Þýskalandi á 4. áratugnum álitu það bara tímaspursmál hvenær reynt yrði að gera byltingu í Þýskalandi. Að þeirra mati myndi sú bylting kosta 20 milljónir þjóðverja lífið. Þýskri menntastétt yrði útrýmt og önnur kæmi í staðin skipuð völdu fólki af tilteknum kynþætti. Síðan yrði næsta ríki tekið fyrir.
Helgi Viðar Hilmarsson, 13.2.2020 kl. 14:11
Vítahringur lofárásanna byrjuðu þegar Þjóðverjar vörpuðu sprengjum hugsanlega fyrir slysni á íbúðabygg í London. Bretar svöruðu um hæl með árás á Berlín. Þjóðverjar jöfnuðu því næst Coventry nánast við jörðu. Menn stóðu í þeirri trú að hægt væri að buga óvininn með þessum hætti.
Helgi Viðar Hilmarsson, 13.2.2020 kl. 14:17
Fyrsta stórárásin á svipuðum skala og Nagasaki var árásin á Hamborg 1943 þegar 43 þúsund manns voru drepin í fyrstu vítislogum og eldstormum hernaðarsögunnar.
Ómar Ragnarsson, 14.2.2020 kl. 11:07
Fyrsta stórárásin á svipuðum skala og Nagasaki var árásin á Hamborg 1943 þegar 43 þúsund manns voru drepin í fyrstu vítislogum og eldstormum hernaðarsögunnar.
Í apríl 1941 drápu nasistar 17 þúsund manns í Belgraad í árás sem bar heitið Refsing.
Ómar Ragnarsson, 14.2.2020 kl. 11:09
Sæll Jón,
Það er sitthvað að tala um þessi fjöldamorð í Dresden og hérna þessar sprengjuárásir Þjóðverja. Í dag þá er ennþá til fólk sem að einnig reynir að verja og/eða réttlæta öll þessi fjöldamorð Bandaríkjamanna á Þjóðverjum er áttu sér reyndar stað eftir stríð.
Þetta sama lið kemur aldrei til með að minnast fjöldamorð Bandaríkjamanna á þjóðverjum, eða hvað þá minnast á Eisenhowers Death Camps.
KV.
Sjá einnig "Millions of Germans were killed in Camps by US General Eisenhower" og "Eisenhowers Death Camps WW2 Revealing Documentary"
"During the 1945-1953 period its estimated that 13 million Germans die. Millions die in the allied death camps were they were treated like beasts. And than, there were organised efforts to starve the entire German nation. Mass rapes of German women were encouraged. The sole purpose behind all this hatred was to eradicate the German race. And than until this day, German people are being brainwashed into feeling shame for the crimes they did not commit."
Buried Alive Screaming in the Night: German POW Survivors Describe Eisenhowers Extermination Camps
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 14.2.2020 kl. 23:40
Það er gangur styrjalda að grimmdin og hryllingurinn eykst eftir því sem lengra á líður.
Einhver grimmustu átök á milli Þjóðverja og Bandaríkjamanna áttu sér stað í hinni svokölluðu "Ardennasókn" í árslok 1944. Þá hófu Þjóðverjar gagnsókn í Belgíu í örvæntingarfullri tilraun til þess að ná Antwerpen aftur á sitt vald.
Í þessari sókn var öllum brögðum beitt. Þjóðverjar sendu flugumenn, dulbúna sem bandaríska hermenn, inn fyrir víglínu Bandaríkjamanna, voru þeir skotnir ef til þeirra náðist. Einnig voru margir Bandaríkjamenn sem SS sveitir handtóku skotnir.
Þjóðverjum varð allvel ágengt í fyrstu, enda kom sókn þeirra mjög á óvart, en hún rann brátt út í sandinn.
Eftir þessa "Ardennasókn" jókst hatur Bandaríkjamanna í garð Þjóðverja gífurlega.
Ef það var ætlun Bandamanna að draga úr baráttuþreki þýsks almennings með morðárásum á þýskar borgir þá var hún tilgangslaus. Þegar hér var komið sögu þá var eina takmark flestra Þjóðverja það að lifa stríðið af, enda voru þeir skotnir, sýndu þeir hina minnstu óhlýðni.
Var hefndarþorsti Bandamanna orðinn slíkur, þegar hér var komið sögu og þeir sáu sigurinn skammt fram undan, að þeir urðu alveg trylltir?
Rithöfundurinn, Kurt Vonnegut, var meðal fanga sem Þjóðverjar tóku í "Ardennasókninni". Hann var ekki skotinn heldur var hann sendur til Dresden. Þar var hann staddur 13. febrúar 1945.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 14.2.2020 kl. 23:55
Á ekki Churchill gamli að hafa sagt ´´let them burn´´ þegar síðasta loftárásahrinan var fyrirskipuð á Dresden. Undarlegt hve lítið hefur verið fjallað um þessi fjöldamorð, því þetta var ekkert annað.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 15.2.2020 kl. 20:59
Eftir því sem ég veit best þá er það rétt hjá þér sem þú skrifar Þorsteinn um grimmileg fjöldamorð Bandaríkjamanna á Þýskum stríðsföngum eftir að heimstyrjöldinni lauk. Kanadíski sagnfræðingurinn James Bacque skrifar um þetta í bók sinni "Other losses". Sú saga er hræðileg. Sama er að segja um útrýmingu Austur-Evrópu þjóðverja, en frásögn Alfred Mauice de Zayas í bókinni "A terrible Revenge". En enginn tekur ábyrgð á þessum fjöldamorðum ekki frekar en Tyrkir á útrýmingarherferðinni gegn Armennum.
Jón Magnússon, 16.2.2020 kl. 10:59
Þakka þér fyrir Ómar. Tala fallinna í Hamborg segir eiginlega þá sögu, að margfalt fleiri féllu í Dresden. En ég vildi fara varfærnislega með tölur. Sjálfur tel ég að það hafi álíka margir verið drepnir í loftárásum Bandaríkjamanna og Breta á Dresden og fórust í Hirhoshima í kjarnorkuárásinni á þá borg.
Jón Magnússon, 16.2.2020 kl. 11:01
Sæll aftur Jón,
Takk fyrir að minnast á bókina "Other losses", þó að þessi bók hafi fyrstu árin eftir útgáfu hennar vakið athygli, þá hafa síðan komið út bækurnar "Hellstorm The Death of Nazi Germany 1944-1947" og "After The Reich The Brutal History of The Allied Occupation", er segja frá þessum fjöldamorðum á Þjóðverjum, nú og allt frá þessum opinberu hengingum og aftökum á þeim, og síðan yfir þessar hefndar hungursveltis aðferðir til dauða. Einnig er minnst á þessa athyglisverðu fangaflutninga á Þjóðverjum í til fangabúða í Frakklandi, nú og einnig á vegum fyrrum Sovéska hersins til Síberíu, og þar sem að margir áttu alls ekki afturkvæmt.
KV.
Sjá einnig hérna:
OTHER LOSSES - The Genocide of Over 7m Germans
Hellstorm The Dresden Holocaust
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 16.2.2020 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.