13.3.2020 | 09:25
Frestur er á illu bestur en dugar ekki alltaf.
Fjármála- og efnahagsmálaráđherra mun fljótlega mćla fyrir tillögum ríkisstjórnarinnar um heimild sumra skattgreiđenda til ađ fresta greiđslu gjalda sinna. Tillögurnar eru nauđsynlegar en duga ekki til.
Ţegar Donald Trump tók ţá glórulausu ákvörđun ađ loka á ferđir flugvéla frá Evrópu til Bandaríkjanna varđ ljóst, ađ kreppan vegna Kórónuveirunnar mundi dýpka verulega. Tekjur fjölmargra fyrirtćkja og einstaklinga munu ţví óhjákvćmilega dragast verulega saman eđa í sumum tilvikum verđa ađ engu.
Viđ slíkar ađstćđur hefur ţađ áhrif á allt ţjóđfélagiđ og nánast allir rekstrarađilar verđa fyrir verulegu áfalli. Ţá skiptir máli ađ ríkisstjórnin geri ráđstafanir sem dugi. Ţá ţarf meira ađ koma til en frestur á greiđslu opinberra gjalda og markađssetning Íslans fyrir ferđafólk.
Tvennt skiptir ţar máli umfram annađ sem ríkisstjórnin getur gert. Í fyrsta lagi ađ afnema eđa lćkka verulega skatta á fyrirtćki og einstaklingsrekstur m.a. međ tímabundnu afnámi tryggingargjalds og ýmissa annarra rekstrartengdra gjalda á fyrirtćki. Einnig ađ afnema tímabundiđ svonefnda grćna skatta og kolefnisjöfnunarskatta.
Annađ sem ríkisstjórnin getur gert til ađ auka verđmćtasköpun í landinu er ađ heimila verulega auknar fiskveiđar viđ landiđ og ţá er veriđ ađ tala um aukningu umfram tilmćli Hafrannsóknarstofnunar auk ţess, sem ađ krókaveiđar yrđu gefnar frjálsar tímabundiđ.
Líkur eru á ađ verđbólga hćkki nokkuđ í svona árferđi međ falli krónunnar og ţá mćlir neysluverđsvísitalan verulega hćkkun án ţess ađ raunveruleg verđmćtasköpun standi á bakviđ ţá hćkkun heldur öđru nćr. Viđ ţćr ađstćđur er nauđsynlegt til ađ vernda heimilin í landinu međ ţví, ađ afnema tímabundiđ afleiđingar hćkkunar vísitölunnar. Á sama tíma ţarf ađ fara fram á ţađ viđ bankakerfiđ í landinu ađ lćkka vexti almennt bćđi á almennum skuldabréfum til almennings t.d. til húsnćđislána og til atvinnurekstrarins.
Grípa ţarf til ţessara ađgerđa strax. Síđan getur ţurft ađ grípa til frekari ađgerđa ef kreppan vegna veirunnar dregst á langinn og dýpkar enn.
Mikilvćgt er ađ fara ađ ólíkt Trump í ţessu efni og taka fumlausar, velígrundađar og skynsamar ákvarđanir, sem eru líklegar til ađ styđja viđ bakiđ á ţeim sem mest ţurfa á ađ halda og koma í veg fyrir ađ almenningur í landinu ţurfi ađ liggja óbćttur hjá garđi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 236
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 4283
- Frá upphafi: 2427127
Annađ
- Innlit í dag: 204
- Innlit sl. viku: 3964
- Gestir í dag: 198
- IP-tölur í dag: 193
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Mér finnst ţađ heldur mikil einföldun ađ tala um Trump sem alráđan einrćđisherra í bandaríkjunum. Hann er bara ađ fara ađ ráđum sóttvarnarsérfrćđinga og ţar er hann međ ráđ upp á hundruđ manna.
Annars finnst mér ţetta orđiđ svolítiđ yfirdrifiđ almennt. Ţađ er ekki ađ sjá ađ ţetta sé hćttulegri flensa en hver önnur og dauđsföll af henni eru brotabrot af árlegum umgangspestum. Áhćttuhópurinn er nálćgt áttrćđisaldrinum og ţá međ veikindi fyrir.
Trump er bara ađ gera ţađ sem honum er ráđlagt. Ţú ert farinn ađ hljóma eins og Glóbalistinn Björn Bjarnason, sem sér Trump allt til foráttu vegna ţjóđernisstefnunnar. Svolítil ţversögn í ţví hjá BB, vegna ţess ađ ţessi "faraldur" er einmitt afurđ fjölţjóđahyggjunnar (Glóbalismans)
Jón Steinar Ragnarsson, 13.3.2020 kl. 13:20
Var aflýsing Norđuvíkings í ćtt viđ ţannig "fumlausar, velígrundađar og skynsamar ákvarđanir,"?
Verđur ekki hćgt ađ semja um ţetta viđ Pompeo. Eđa er ţetta gambítur hjá Gulla til ađ fá okkur flokkuđ međ farţega leyfi frá Bretlandi sem ekki er í Schengen?
Halldór Jónsson, 13.3.2020 kl. 14:36
Trump tók einu réttu ákvörđunina og hnykkti á henni í dag.
https://medium.com/@tomaspueyo/coronavirus-act-today-or-people-will-die-f4d3d9cd99ca
Halldór Jónsson, 14.3.2020 kl. 21:27
Ađ sjálfsögđu er Trump ekki einrćđisherra Jón og tekur ţađ sem ađ honum er rétt af ráđgjöfum hans. En ţessi ráđstöfun ađ setja flugbann á Evrópu var ţó ţannig ađ hún getur ekki veriđ komin frá neinum sérfrćđingum. Ţannig var engin góra í ţví ađ leyfa flug frá Bretlandi og banna ţađ frá öđrum löndum Evrópu. En ţađ hefur raunar veriđ leiđrétt. En ţú fyrirgefur nafni, ađ mér finnast ţessar krampakenndu ráđstafanir eins og Trump og Dana sem og Norđmanna ađ loka landamćrunum vera út í hött og ţjóni litlum tilgangi í baráttunni viđ ţennan vágest.
Jón Magnússon, 15.3.2020 kl. 11:58
Nei Halldór ég tel ađ ţađ hafi veriđ mistök ađ hćtta viđ Norđur Víking.
Jón Magnússon, 15.3.2020 kl. 11:59
Já Halldór viđ erum greinilega ekki sammála um ţađ hvort ţađ er skynsamlegt ađ grípa til svona víđtćkra takmarkana. Ég tel svo ekki vera ekki frekar en lokun landamćra Danmerkur og Noregs vegna veirunnar. Ţeir ćttu frekar ađ loka landamćrunum vegna svonefndra hćlisleitenda.
Jón Magnússon, 15.3.2020 kl. 12:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.