Leita í fréttum mbl.is

Frestur er á illu bestur en dugar ekki alltaf.

Fjármála- og efnahagsmálaráđherra mun fljótlega mćla fyrir tillögum ríkisstjórnarinnar um heimild sumra skattgreiđenda til ađ fresta greiđslu gjalda sinna. Tillögurnar eru nauđsynlegar en duga ekki til. 

Ţegar Donald Trump tók ţá glórulausu ákvörđun ađ loka á ferđir flugvéla frá Evrópu til Bandaríkjanna varđ ljóst, ađ kreppan vegna Kórónuveirunnar mundi dýpka verulega. Tekjur fjölmargra fyrirtćkja og einstaklinga munu ţví óhjákvćmilega dragast verulega saman eđa í sumum tilvikum verđa ađ engu. 

Viđ slíkar ađstćđur hefur ţađ áhrif á allt ţjóđfélagiđ og nánast allir rekstrarađilar verđa fyrir verulegu áfalli. Ţá skiptir máli ađ ríkisstjórnin geri ráđstafanir sem dugi. Ţá ţarf meira ađ koma til en frestur á greiđslu opinberra gjalda og markađssetning Íslans fyrir ferđafólk.

Tvennt skiptir ţar máli umfram annađ sem ríkisstjórnin getur gert. Í fyrsta lagi ađ afnema eđa lćkka verulega skatta á fyrirtćki og einstaklingsrekstur m.a. međ tímabundnu afnámi tryggingargjalds og ýmissa annarra rekstrartengdra gjalda á fyrirtćki. Einnig ađ afnema tímabundiđ svonefnda grćna skatta og kolefnisjöfnunarskatta. 

Annađ sem ríkisstjórnin getur gert til ađ auka verđmćtasköpun í landinu er ađ heimila verulega auknar fiskveiđar viđ landiđ og ţá er veriđ ađ tala um aukningu umfram tilmćli Hafrannsóknarstofnunar auk ţess, sem ađ krókaveiđar yrđu gefnar frjálsar tímabundiđ. 

Líkur eru á ađ verđbólga hćkki nokkuđ í svona árferđi međ falli krónunnar og ţá mćlir neysluverđsvísitalan verulega hćkkun án ţess ađ raunveruleg verđmćtasköpun standi á bakviđ ţá hćkkun heldur öđru nćr. Viđ ţćr ađstćđur er nauđsynlegt til ađ vernda heimilin í landinu međ ţví, ađ afnema tímabundiđ afleiđingar hćkkunar vísitölunnar. Á sama tíma ţarf ađ fara fram á ţađ viđ bankakerfiđ í landinu ađ lćkka vexti almennt bćđi á almennum skuldabréfum til almennings t.d. til húsnćđislána og til atvinnurekstrarins. 

Grípa ţarf til ţessara ađgerđa strax. Síđan getur ţurft ađ grípa til frekari ađgerđa ef kreppan vegna veirunnar dregst á langinn og dýpkar enn.  

Mikilvćgt er ađ fara ađ ólíkt Trump í ţessu efni og taka fumlausar, velígrundađar og skynsamar ákvarđanir, sem eru líklegar til ađ styđja viđ bakiđ á ţeim sem mest ţurfa á ađ halda og koma í veg fyrir ađ almenningur í landinu ţurfi ađ liggja óbćttur hjá garđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér finnst ţađ heldur mikil einföldun ađ tala um Trump sem alráđan einrćđisherra í bandaríkjunum. Hann er bara ađ fara ađ ráđum sóttvarnarsérfrćđinga og ţar er hann međ ráđ upp á hundruđ manna.

Annars finnst mér ţetta orđiđ svolítiđ yfirdrifiđ almennt. Ţađ er ekki ađ sjá ađ ţetta sé hćttulegri flensa en hver önnur og dauđsföll af henni eru brotabrot af árlegum umgangspestum. Áhćttuhópurinn er nálćgt áttrćđisaldrinum og ţá međ veikindi fyrir.

Trump er bara ađ gera ţađ sem honum er ráđlagt. Ţú ert farinn ađ hljóma eins og Glóbalistinn Björn Bjarnason, sem sér Trump allt til foráttu vegna ţjóđernisstefnunnar. Svolítil ţversögn í ţví hjá BB, vegna ţess ađ ţessi "faraldur" er einmitt afurđ fjölţjóđahyggjunnar (Glóbalismans)

Jón Steinar Ragnarsson, 13.3.2020 kl. 13:20

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Var aflýsing Norđuvíkings í ćtt viđ ţannig "fumlausar, velígrundađar og skynsamar ákvarđanir,"? 

Verđur ekki hćgt ađ semja um ţetta viđ Pompeo. Eđa er ţetta gambítur hjá Gulla til ađ fá okkur flokkuđ međ farţega leyfi frá Bretlandi sem ekki er í Schengen?  

Halldór Jónsson, 13.3.2020 kl. 14:36

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Trump tók einu réttu ákvörđunina og hnykkti á henni í dag.

https://medium.com/@tomaspueyo/coronavirus-act-today-or-people-will-die-f4d3d9cd99ca

Halldór Jónsson, 14.3.2020 kl. 21:27

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ađ sjálfsögđu er Trump ekki einrćđisherra Jón og tekur ţađ sem ađ honum er rétt af ráđgjöfum hans. En ţessi ráđstöfun ađ setja flugbann á Evrópu var ţó ţannig ađ hún getur ekki veriđ komin frá neinum sérfrćđingum. Ţannig var engin góra í ţví ađ leyfa flug frá Bretlandi og banna ţađ frá öđrum löndum Evrópu. En ţađ hefur raunar veriđ leiđrétt.  En ţú fyrirgefur nafni, ađ mér finnast ţessar krampakenndu ráđstafanir eins og Trump og Dana sem og Norđmanna ađ loka landamćrunum vera út í hött og ţjóni litlum tilgangi í baráttunni viđ ţennan vágest.

Jón Magnússon, 15.3.2020 kl. 11:58

5 Smámynd: Jón Magnússon

Nei Halldór ég tel ađ ţađ hafi veriđ mistök ađ hćtta viđ Norđur Víking.

Jón Magnússon, 15.3.2020 kl. 11:59

6 Smámynd: Jón Magnússon

Já Halldór viđ erum greinilega ekki sammála um ţađ hvort ţađ er skynsamlegt ađ grípa til svona víđtćkra takmarkana. Ég tel svo ekki vera ekki frekar en lokun landamćra Danmerkur og Noregs vegna veirunnar. Ţeir ćttu frekar ađ loka landamćrunum vegna svonefndra hćlisleitenda.

Jón Magnússon, 15.3.2020 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 66
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 2301
  • Frá upphafi: 2296238

Annađ

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 2128
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 44

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband