Leita í fréttum mbl.is

Hiđ ţekkta óţekkta

Fyrrum varnarmálaráđherra Bandaríkjanna Donald Rumsfeld talađi um "the known, unknown", hiđ ţekkta óţekkta ţ.e. meint gereyđingarvopn ţáverandi einrćđisherra í Írak, Saddam Hussein. Rumsfeld sagđi ađ hiđ ţekkta vćri ađ Saddam ćtti gereyđingarvopn, en ţađ vćri óţekkt hvar ţau vćru.

Kórónuveiran hefur breiđst út til flestra landa, en stađreyndir um hana eru mjög á reiki, t.d.fjöldi smitađra og dánartíđni. Ţađ ţekkta óţekkta, er ađ kórónuveiran er ţekkt, en ţađ er ekki vitađ hversu slćmar afleiđingar hún hefur.

Í slíku andrúmslofti er hćtta á, ađ sá sem hćst galar ráđi för. Kári Stefánsson hefur bent réttilega á, ađ í sumum tilvikum eru stjórnvöld ađ grípa til ráđstafana, sem eru meira í ćtt viđ lýđskrum en sjúkdómsvarnir.

En hversu hćttulegur er kórónuvírusin? Fjöldi smitađra er vafalaust vantalinn og verulega óţekktur, en fjöldi látinna er sennilega rétt skráđur. Skráning á smitum er í skötulíki í nánast öllum löndum í heiminum, hvort heldur ţađ er Ítalía eđa Íran eđa Bretland og Bandaríkin. 

Fáar ef nokkrar ţjóđir  hafa jafngott yfirlit yfir fjölda smitađra og Suđur Kórea og Ísland. Hér hafa yfir 150 manns smitast, ekkert dauđsfall hefur orđiđ sem betur fer og einungis ţrír hafa fariđ á sjúkrahús. Ţó viđ og Suđur Kórea höfum bestu skráninguna, ţá eru sennilega fleiri smitađir en vitađ er um. 

Í Suđur Kóreu hefur veiran veriđ í gangi frá seinni hluta janúar. Meira en 8000 hafa smitast. Suđur Kórea er í fjórđa sćti landa í heiminum yfir fjölda smitađra. Suđur Kórea er e.t.v. líkust okkur hvađ varđar góđa skráningu smita. Kannađ hefur veriđ hjá meir en 220 ţúsund manns, hvort ţeir vćru smitađir, fleiri en í nokkur öđru landi. Treysta má tölum frá ţeim um hvađ varđar dánartíđni af völdum veirunnar. Skv. frétt í Daily Telegraph í dag eru 67 dauđsföll rakin til veirunnar í Suđur Kóreu eđa 0.8% af ţeim sem fá veiruna. Ţá virđist yfirvöldum í Suđur Kóreu ganga hvađ best ađ ráđa viđ máliđ ţó ţeir hafi ekki gripiđ til jafnyfirgripsmikilla ráđstafana og t.d. Ítalir, Danir,Norđmenn og Bandaríkjamenn.

Ef til vill er ţađ vegna ţess, ađ yfirvöld í Suđur Kóreu gera allt sem ţau geta til ađ koma upplýsingum til borgaranna. Íbúar Suđur Kóreu eru međvitađir um samfélagslega ábyrgđ sína og allir geta fengiđ skimun á ţví hvort ţađ er sýkt eđa ekki međ auđveldum hćtti algjörlega ókeypis. Er ekki ástćđa til ađ taka Suđur Kóreu til fyrirmyndar í vörnum gegn veirunni, ađ ţví leyti sem viđ höfum ekki ţegar gert ţađ? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 492
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband