Leita í fréttum mbl.is

Sök og ábyrgđ Kínverja

Kínverjar reyndu í lengstu lög ađ ţegja stađreyndir um C-19 í hel. Afleiđingin er sú,ađ hnattrćnn faraldur sem kostar ţúsundir mannslífa geisar nú um alla veröld.

Afhverju sögđu Kínverjar ekki frá og lugu til um C-19 í langan tíma. Er ţađ e.t.v. í eđli ráđstjórnarríkja, ađ reyna ađ láta hlutina alltaf líta öđruvísi út en raunveruleikann.

Ađrar ţjóđir gátu ekki brugđist viđ sjúkdómnum. Í tćpa tvo mánuđi ţögđu stjórnvöld í Kína ţunnu hljóđi eđa gerđu lítiđ úr ástandinu. Farţegaflug ađ og frá Kína gekk sinn vanagang.

Kínverjar lýstu yfir sigri í baráttunni viđ C-19 ţ.19 mars og létu stórkallalega yfir ţeim mikla árangri sem ţeir hefđu náđ og buđu fram ađstođ. En ţrátt fyrir ađ sigri hafi veriđ lýst yfir í Kína ţá er C-19 ţví miđur enn á kreiki í ţví landi. Ný smit eru greind daglega en Kínverjar segja ađ ţađ séu allt smit sem séu vegna fólks sem kemur erlendis frá. Spurning er hvort Kínverjar ćtli enn á ný ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ stađreyndir um ţađ sem er ađ gerast nú, berist frá landinu. 

Ţađ er síđan tímanna tákn, ađ yfirmađur WHO skuli lýsa yfir ađdáun sinni á ţví hvađ Kínverjar hafi stađiđ sig vel í baráttunni gegn C-19,ţrátt fyrir ađ fyrir liggi ađ ţeir bera ábyrgđ á dauđa ţúsunda vegna ţess ađ ţeir reyndu ađ koma í veg fyrir fréttaflutningi af málinu og vöruđu ţjóđir heims ekki viđ í tíma.

Ţađ eru engir sem bera eins mikla ábyrgđ á ţessum heimsfaraldri og Kínverjar. En eru ţjóđir heims tilbúnir til ađ gera kröfur til ađ ţeir greiđi skađabćtur vegna atferlis síns eđa beita ţá refsingum vegna ţess ábyrgđarleysis sem ţeir hafa sýnt af sér gagnvart öryggi borgara annarra ţjóđa m.a. okkar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Faraldurinn kostar ekki ađeins mannslíf heldur eru áhrifin á lífsafkomu fólks um allan heim geigvćnleg. Og ţađ má búast viđ ađ ţessi faraldur taki sig upp aftur í ţeim löndum sem ná tökum á honum án ţess ađ stór hluti ţegnanna smitist. Til dćmis hérlendis.

Gćti trúađ ađ margir stjórnmálamenn velti ţví fyrir sér hvernig hćgt sé ađ draga Kínverja til ábyrgđar. En Kína er stórt og öflugt ríki og ţví er verulegt vafamál međ hvađa hćtti slíkt ćtti ađ heppnast.

Ţorsteinn Siglaugsson, 6.4.2020 kl. 15:02

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Lygar CCP er geigvćnleg. Ţeir gefa skít í almenning, til ađ geta auđgast sjálfir ... ţetta er stađreynd um kommúnisma. Bćđi líberalistar, kommúnistar og umhverfismenn eru á sama meiđi. Mál ţeirra er ekki ađ betrumbćta tilveruna, heldur ađ stela auđćfum jarđarinnar handa sjálfum sér, ţví ţeir hafa ekki vit og ţekkingu til ađ keppast um hana. Taktu sem dćmi Gretu Garbo í Svíţjóđ ... ţetta vangefna stúlkubarn, sem var fleigt á háum steini til ađ básuna ađ vírusar ćttu rétt á ađ lifa á kostnađ mannslífa.

Örn Einar Hansen, 6.4.2020 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 53
  • Sl. sólarhring: 1113
  • Sl. viku: 2634
  • Frá upphafi: 2297368

Annađ

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 2454
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband