Leita í fréttum mbl.is

Leggjum niđur glórulausa skattheimtu

Hrćđslan viđ C-19 veiruna og viđbrögđ stjórnvalda hafa girt fyrir tekjumöguleika fjölmargra einstaklinga í sjálfstćđri atvinnustarsemi og rýrt verulega möguleika annarra til ađ afla sér tekna. Viđ ţví ţarf ađ bregđast međ ţví ađ afnema skattlagningu sem nú er međ öllu óréttmćt og viđmiđanir sem standast ekki lengur.

Tryggingargjald á atvinnurekstur hvort heldur stórrekstur eđa einstaklingsrekstur hefur alltaf veriđ ósanngjarnt. Ţađ er fráleitt ađ skattleggja einstaklinga sérstaklega fyrir ađ vinna hjá sjálfum sér hvađ ţá fyrir ađ ráđa fólk til starfa.

Nú ţegar tekjumöguleikar í mörgum greinum eru engir og tekjur nánast allra einstaklinga og lítilla fyrirtćkja í atvinnurekstri rýrast verulega er tvennt til vilji stjórnmálamenn gera fólki kleyft ađ vinna sig út úr kreppunni. Annars vegar ađ létta af sköttum eđa skattleggja fólk og dreifa síđan skattfénu út frá ríkinu ađ geđţótta stjórnmálamanna.

Ađgerđarpakkar ríkisstjórnarinnar hafa ţví miđur veriđ međ ţeim hćtti, ađ deila peningum úr ríkissjóđi í stađ ţess ađ skera burt óréttmćta skattheimtu.

Ţađ er lífsnauđsyn fyrir vöxt og viđgang eđlilegs atvinnulífs í landinu nú og ţegar ţessu fári lýkur, ađ létta af ţeim sköttum sem eru óréttmćtir og sérlega íţyngjandi miđađ viđ ađstćđur. Ţar kemur ţá helst til ađ skođa ađ leggja niđur tryggingargjaldiđ, sem er áreiknađur skattur upp á 6.3% af ćtluđum tekjum atvinnurekandans. Ţá ţarf ađ afnema viđmiđunarfjárhćđir Ríkisskattstjóra til útreiknings stađgreiđslugjalda. 

Viđmiđunarfjárhćđir Ríkisskattstjóra fyrir atvinnurekendur segja, ef ţú stundar ţessa atvinnugrein átt ţú ađ hafa ţessar tekjur og greiđa skatt af ţeim hvort sem ţú hefur ţćr eđa ekki. Fyrir liggur ađ ţessar viđmiđanir eru allar hrundar til grunna og ţá er eđlilegt ađ gefa borgurnum heimild til ađ greiđa stađfgreiđslugjald á grundvelli rauntekna eins og ţćr eru nú í stađ ímyndađra tekna sem Ríkisskattstjóri telur ađ fólk í sjálfstćđum atvinnurekstri eigi ađ hafa skv. reikniformúlu sem heldur engu vatni núna. 

Ţessar ráđstafanir verđur ađ gera ţegar í stađ og ţćr eru affarasćlli en sú stefna ríkisvaldsins skv. ţeim ađgerđarpökkum sem hefur veriđ spilađ út, ađ halda skattheimtunni áfram og greiđa síđan til ákveđinna ađila eftir geđţótta. 

Afnám tryggingargjaldsins og viđmiđunartekna Ríkisskattstjóra eru nauđsynleg fyrsta ađgerđ til ađ koma á móts viđ einkafyrirtćki í ástandi eins og nú ríkir. Slík ađgerđ er til ţess fallin, ađ lítil og međalstór fyirtćki geti lifađ af og hún gerir ekki upp á milli einstaklinga ólíkt ţví sem allir gjafapakkar ríkisstjórnarinnar til ţessa munu gera. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 214
  • Sl. sólarhring: 509
  • Sl. viku: 4430
  • Frá upphafi: 2450128

Annađ

  • Innlit í dag: 195
  • Innlit sl. viku: 4124
  • Gestir í dag: 191
  • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband